Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 21
Föstudagur 2. marz 1962 moncvisnr 4rtiÐ 21 SkíðaskóHnn á Isafirði Skíðaskólinn á ísafirði tekur til starfa 4. marz n.k. Skíðaskólinn útskrifar kennara til skíðakennslu. Skíðaskólinn þjálfar þá er lengst eru koninir í íþróttinni. Skíðaskólinn er gott hvíldarheitnili fyrir allar stéttir fólks. Uppl. í Reykjvík hjá Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa — á ísafirði Flugf. íslands h.f. afgr. og Guðm. Sveinsson sími 413. Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Efnavörur til iðnaðarframleiðslu Ems og að undanförnu útvegum við ýmsar tegundir efnavara frá þessum heimsþekktu verksmiðjum: — SOLVAY & CO. BRUXELLES: Allar tegundir af sodavörum t. d. Caustic Soda Carbonate of Soda Bicarbonate of Soda. STICKSTOFFERZEUGNISSE FUR INDUSTRIELLE ZWECKE GMBH, DÚS SELDORF: Natrium Nitrit. NORSK SPRÆNGSTOFINDUSTRI A/S., OSLO: Formaldehyde 40% (formalin). Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ólafur Gíslason & Co h.f. Hafnarstræti 10—12. — Sími: 18370. Síldarnót TII. SÖLU sem hægt er að nota við vetrar og sumar síldveiðar. Nótin er s&mskonar og og m/b Steinunn Ólafsvík notaði á s.1. haustsíldveiðum. Upplýsingar gefur Andreas Fæerseth Keflavík sími 2354 (922354). Úígerðarmenn Nælon síldar-blakknætur úr fyrsta flokks garni til sölu nú þegar INiETAGERÐ JÓNS JGHANNSSONAR Siglufirði — Símar: 181 & 369. iiiiii - Jc/uklcvxC s kj\2AjLbvv\LAr\i r* SicjuCþóf Jór\ssor\ * co iiafr\c\ýtstv*cehi Oc * * • Jíc */7 'sr0 %4p e; ^ s/ó// se/n ,o't>0ð 4* í dag verða teknar fram hollenzkar TWEED-KAPUR og alls ekki dýrar. Einnig er mjög smekklegt úrval af HÖNZKUM og HALSKLÚTUM. Guðrunarbuð er a Klapparstíg 27 rétt fyrir neðan Laugaveginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.