Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. marz 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Fyrsta gó ð v i ð r isda g i n n, sem kostnið hefur lengi, brugðu piilfcar eins framhaldisskó'lans hér í bæ sér í gönguiferð. Tóku þeir upp þann hátt, sem hafður er á, þegar fóstrur á barnaheimilum, fara með börn in í gönguferðir, gengu í röð og héldu í snæri ti'l þess að enginn slæddist úr hópnum. Ljósmyndari blaðsins Sveinn Þormóðsson rakst á piiltana í 1 Aðalstrætinu ög smellti aÆ þeim þessari mynd. ■ Söfnin Ustasafn íslands: Opið sunnud. — þnöjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga fi a kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þnðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok~ að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameríska Bókasafnið, v_-augavegi 13 •r opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Górillan á myndinni er í dýragarði í Sviss. Myndin var tekin af henni þar sem hún lyftir nýfæddu afkvæmi sinu upp og dáist að því. Górillan Hann var mjög ástfanginn og gerði allt til að þóknast hinni útvöldu. Eitt kvöld datt honum í hug að bjóða henni á kínversk- an veitingastað. Yfirþjónninn kom til hans með mafcseðiiinn, sem var á kíinverisku-hann starði fyrst rugilaður á matseðilinn, en síðan tók hann á sig rögg, bemti á nokkrar teikningar og sagði: — Fyrir fcvo, takk fyrir. — Mér þykir það leitt herra dýragarðsins tók það í fóstur og hefur alið það upp á heim lili sínu. Sagði hann, að Goma líti á sig og konu sína eins og fullorðnar gorillur. Ákveðið heÆur verið að láta Achiliu sjálfa ala Júmbó upp í búri sínu og síðan ætlar for stöðumaður dýragarðsins og aðstoðarmenn han,s að sjá minn, sagði þjónninn, en þessi staður er ekki æfclaður miamnæt- 'Um. Það er nafn eigandans, sem þér bendið á. heitir Achilia, en aftkvæmi hennar Júmbó. 1959 átti Achil ia annað afkvæmi, sem nefnt var Goma. Forstöðumaður hver munurinn verður á Goma, sem alin hefur verið upp meðal manna og Júmbó, sem elst upp hjá móður sinni. — Konan mín leyfir mér að fara út einu sinni í viku án þess að hún sé mieð, en þá verð ég að taika börnin með mér. Huldi landið hrönnin blá, hart fór bandadýrið, sundur þandi seglin há svalur andi vinda þá. Hrönn aðgangi hreyfði byrst hestinn ranga að fanga; — álfar spanga útivist áttu langa og stranga. (Úr Gunnlaugs rímum orms- tungu eftir Símon Dalaskáld). Ösuðu tvær frá Ósi ógiftar silkiniftir tvær og tog með fóru tarf að sækja hugdjarfar; kenndu í brjósti um Bröndu báðar í huga þjáðar, gusti í þíðum þeystu, þolugar sækja bola. (Eftir séra Þorlák Þórarinsson). + Gengið + ivuup Sala 1 Sterlingspund .... .... 120,91 121,21 1 Bandarikjadollar .... 42,95 43,06 1 Kai’.dadollar .... 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 623,93 625,53 100 Norskar krónur ... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur ... 832,71 834,86 1)0 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 990,78 993,33 100 Tékkn. crí„ur .... .... 596,40 598,00 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pesetar 71,80 100 V-þýzk mörk . 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur ... 69,20 69,38 100 Gyllini 1.166,44 1.189,50 Ný sending mttsr NÝJUSTU AMERTSKU METSÖLUPLÖTURNAR ENNFREMUR: MY FAIR IjADY (33 snún.) (Rex Harrison) • HLJOÐFÆRAVERZLUM SiGRIBAR HELGADÓTTDR Si. Vesturveri. H únvetningar í Reykjavík Árshátíð Húnvetningafélagsins verður í Lídó í kvöld föstud. og hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiðar í verzluninni Brynju og Heklu og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Húnvetningar í Reykjavík fjölmennið á árthátíð ykkar. Undirbúningsnefndin. Pökkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20). Skrifstofustörf Stúlka, ekki yngri en 20 ára óskast nú þegar til starfa hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum. Stúdents- eða verzlunarskólapróf æskilegt. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: „Rösk — 243“. Útboö Tilboðsfrestur um smíði húsgagna í Gagnfræðaskól- ana við Hagatorg og Réttarholtsveg hefur verið fram lengdur til fimmtudagsins 8. marz n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVÍKURBORGAR. T I L S Ö L U nýtízku 4ra herb íbiíðarhæð 115 ferm. með tveimur svölum við Ljósheima. Tvær geymslur fylgja og hlutdeild í þvottahúsi og þvotta- vélum í kjallara. Bílskúrsréttindi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.