Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 8
8 MORGUNTtT JfíTÐ FBsturtagur 2. man 1962 Skipulag færsiu- og Fram- félags- málaskrifstofunnar SAMKVÆMT þeim tillögum, sem samþykktar voru á fundi borg- arstjórnar í gær, um skipulag Félagsmála- og framfærsluskrif- stofu Reykjavíkurborgar er gert ráð fyrir, að 1 skrifstofustjóri verði yfir henni allri í heiid, en sérstakir fulltrúar hans fari svo með mál hverra hinna fjögurra deilda. Skiptist skrifstofan í deildir eftir verkefnum á, eftir- farandi hátt: I. Framfeensluimól. II. Félagsmál. III. Húsnæðismál. IV. Innheimrta. i Helztu verkefni hverrar deild- ar verða svo sem hér segir: l. FRAMFÆBSLUMÁL, Undir deild þessa fellur bein fraimifærsla nema öðru víisi sé ólkveðið. Helztu verkefnj deiildar- innar verða: 1. Móttaika styrkiþega. 2. Úthlutun fraimifærslustyrkja. 3. Bftirlit mieð styrkþegum. 4. Tiilögur um framfærslu- mál. 5. Greiðslur tryiggingargj alda styrkþega. 6. Lífeyrishækkanir utan hæila Og önnur viðskipti við Tryggingastofnun Rákisins. 7. Vistun í Arnarholti í satnv ráði við trúnaðarlæikni. Framifærslufulltrúar verða 3 (þar af 1 yfirframifærsluifuiiltrúi, Og skal hann auk umsjónar með Störtfum framfærsluifulltrúa hafa eftirtalin verk með höndurn: Tiil- lögur um framfærslulán, lífeyris- hækkanir utan hæla og önnur viðskipti við Tryggingastofniun rfkisins, sem snerta framfæri, vistun í Arnarholt, viðskipti við Sjúkrasamlag Reykjavíkur og við Skipti við innheimitu trygginga- gjalda og opinberra gjalda al- mennt, er styrkþegar eiga í 'hlut. H. FÉLAGSMÁL. Hér fellur undir ýmiss konar aðstoð, sem ekki er bein fraim- feersla. Bru hér nokkur nýmæli og byrjað í smáurn stil. Verk- eifni deildarinnar hljóta að verða vaxandi, þar sem tilgangur dieild- arinnar er að halda fólki utan beinnar framfærslu með leiðbein- ingum og aðstoð. Helztu verkefni deildarinnar verða fyrst um sinn: 1. Sérstök aðstoð og leiðbein- ingar. (Endurhæfing sfyrk- þega). 2. Vistun á elli- og hjúkrunar- heimili. 2. Lífeyrishækkanir vistmanna á elli- og hjúkrunarheimil- uim. 4. Aðstoð við gamailt fólk uim- fram framfærslu. 5. Heimilisaðstoð. Með þessi mál fara félagsmála- fulltrúi og aðstoðarmaður hans. m. HÚSNÆÐISMÁL. Verkefni deildarinnar verða eftirtalin: 1. Almenn fyrirgreiðsla hús- ! næðislausra. 2. Ráðstöfun á leiguhúsnæði borgarsjóðs. Friðjón Þórðarson teknr sæti á Alþingi I UPPHAFl fundar sameinaðs þings í gæi var rannsakað kjör- bréf Friðjóns Þórðarsonar, sem tefcur sæti Sigurðar Ágústssonar á Alþingi. rneðan hann dvelst er- lendis. Einar Ingimundarson skýrði frá því, að kjörbréfanefnd legði tU, að kjörbréfið yrði sam- þykkt og vai það gert. 3. Umsjón með viðhaldi leigu- íbúða og berskála. 4. Kaup og niðurrif á herskálla- íbúðum. 5. Varzla og flutningur bú- slóða. 6. Úthlutun og saimningar uim söluíbúðir. Með þessi mál fara húsnæðis- fulltrúi og aðstoðarmaður hans. IV. INNHEIMTA. Lagt er til, að öll inníheimta tilheyrandi framfærsluskrifstof- unni verði sameinuð á eina henidi og verði verfcefni deildarinnar eftirtalin: 1. Innheiimta barnismeðlaga, þar með talin athugun á sveitfesti, samningiar um greiðslu og vistun á Kvía- bryggju. 2. Innheimta framfaerslu- skulda. 3. Inniheimta húsaleigu og hita eftir leiguíbúðir. 4. Innheimta vistgjalda á barnaheimihim. 5. Innheimta lána. 6. Innheimita afborgana af sölu íbúðum. 7. Innheimta vegna heimiliisað- stoðar. Verkefnaakipting þesisi er með fyrirvara vegna væntanlegra breytinga á innheimtufyrirkiomu lagi borgarsjóðs almennt. Munu 3 menn vinna að þess- um inniheimtusitörfum ásamt skrifstofustúlku. ALMENN SKRIFSTOFA. Auk framangreindra sérstarfa verður sameiginleg skrifstofa og verða þar unnin eftirtalin veik: 1. Gj aldkerastarf (inn- Og út- borgun). 2. Bókhald. 3. Vélritun. 4. Skýrsluivarzla. 5. Spjaldskrárskráning. 6. Viðskipti vAitansveitar- styrkþega og ríkisfram- færslu. Auk skrifstofustjóra verða starfsmenn 4. Jafnvægi í byggð landsins 27.7 millj. kr. til fram- færslumála í RÆÐU þeirri, er Geiri 'Hállgrímsson, borgarstjóri, j flutti á borgarstjórnarfund- inum í gœr, þar sem hann\ geröi grein fyrir hinni nýju\ 'skipan félags- og fram- fœrslumála í borginni, gaf\ hann yfirlit yfir fjölda styrk- þega og kostnað vegna fram ] færslu á undanförnum ár- um. — Samkvæmt upplýsingum , hans var styrkþegafjöldinn (einstákXingar og fjölskyld- ur) sem hér segir árin 1957 -1961: 1957 1063 1958 1125 1959 1179 1960 1191 1961 1120 Samkvœmt borgarreikning- um var kostnaöur vegna framfœrslu, sem hér segir \árin 1958—1960: '1958 1959 1960 1962 áætl. kr. 17.245.467.29 kr. 21.206.334.39 kr. 26.725.302.14 kr. 27.733.000.00 Ekki hefur enn veriö gengið frá uppgjöri viö Tryggingarstofnun ríkisins fyrir áriö 1961, svo að upp- lýsingar fyrir þaö ár liggja ekki fyrir. Þá má nefna, að auk þessa hefur fram- 'fœrsluskrifstofan haft meö aö gera ýmisleg fleiri út- gjöld, sem fálla undir ál- mannatryggingarlögin, t. d. lífeyristryggingar, sjúkra- ^samlagsgjöld o. fl, 1 <ív- Á FUNDI neðri deildar var frum varp um atvinnubótasjóð tekið til 2. umræðu og urðu nokkrar umræður um það. Þar sem skórinn kreppir mest að Gísli Jónsson (S), framsögum. fjárhagsn., rakti aðdraganda frumvarpsins og efni þess. Gat hann þess m. a., að í 1. gr. sé gert ráð fyrir, að stofnaður verði atvinnubótasjóður, sem skuli veita lán eða styrk til að auka framleiðsluna á þeim stöðum í landinu, þar sem þörfin er brýn- ust og stuðla þannig að aukinni at vinnu og jafnvægi í byggð lands. ins. Kvaðst hann vilja benda á 1 þessu sambandi, að um svo skýr ákvæði væri að ræða, að ekki sýndist þörf að skilgreina þau nánar. Taldi hann, að efciki mætti sníða stjórn sjóðsins of þröngan stakk, enda mundu þeir menn, sem til þess yrðu kjörnir af Alþingi, fljótt fá á því fullan skilning, hvar skórinn kreppir mest að. Gefst þeim þá og tími til að óska breytmga á lögunum, ef þess gerist þörf, til þess að þeim megintilgangi verði náð að auka framleiðslu 1 þeim landshlutum, þar sem atvinnuleysi er mest og viðhalda þannig jafnvægi í byggð landsins. Þá kvað hann Islendinga ekki einu þjóðina, sem ætti við flótta frá strjálbýlli héruðunum að stríða, það væri vandamál flestra þjóða og færi vaxandi. Mörg lönd, sem áður lifðu að mestu á landbúnaði og landbún- aðarframleiðslu hverfa nú meir og meir frá þeim atvinnuvegi vegna minnkandi atvinnuskilyrða og yfir í stóriðju. Eru öll merki þess, að þessi lönd kalli í vax- andi mæíi á lahdbúnaðarvörur frá öðrum löndum, sem enn eiga nóg svæði óræktað og nóg svæði í óbyggðum. Fyrir hverja fimm manna fjöl- skyldu, sem yfirgefur jarðir og hús, sem þá oft verða verðlítil eða verðlauc, verður að byggja upp Og fjárfesta í fjölbýlinu fyrir 1 millj. kr. með núgildandi verð- lagi. Það eitf er nægilegt til um- hugsunar fyrir þá menn, sem með Kjötmiðstðð rís í Reykjavík Á FUNDI borgarstjómar í gær bar Guðmundur Vigfússon (K) fram fyrirspum um það, hvað liði undirhúningi að byggingu kjötmiðstöðvar í Reykjavík. — Benti hann á, að sl. átta ár hefðu verið lagðir nokkrir fjár- mundir til hliðar í þessu skyni og næmi sú upphæð nú samtals 3,3 millj. kr. Hann kvaðst vita, að töluvert hefði verið fjallað um teikningar og staður ákveð- inn fyrir kjötmiðstöð á Kirkju- sandi, en óskaði nánari upplýs- inga um undirbúning. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, tók undir það, að nauð- synlegt væri að hraða byggingu kjötmiðstöðvar. Skipulagsupp- drættir hefðu verið samþykktir 1959 í meginatriðum, og þá hefði verið hafizt handa um að athuga undirstöður á Kirkju- sandi. Skipulagið gerði ráð fyr- ir allmikilli uppfyilingu, sem verið væri að ganga frá, og á henni að verða lokið á þessu ári. — Þótt skammt væri síðan kjöt- miðstöðin hefði verið teiknuð, þyrfti að endurskoða þær teikn- ingar, því að stöðugt kæmu fram nýjungar. Þá þyrfti einnig að taka um það ákvörðun, hvort byggt yrði af einum aðila eða úthlutað til margra, en um þetta væri nú fjallað. Guðmundur Vigfússon þakk- aði borgarstjóra svörin og kvað það ánægjulegt að horfur væru á, að hægt yrði að ganga frá málinu til framkvæmda á þessu ári, en taldi, að óhæfi- legur dráttur hefði orðið. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son (S) kvað hér um þýðingar- mikið mál að ræða, sem varð- aði mjög heilbrigði og hollustu- hætti. Hann vék að reglum þeim, sem giltu um skyldur bæjarfélaga til kjötskoðunar. Nú væri í lögum ákvæði um, að slík skoðun skyldi fara fram í sláturhúsum og væri sæmileg aðstaða til þess. Hinsvegar væru lög þessi í endurskoðun og mætti búast við að skylt yrði að skoða á ný kjöt, sem fiutt yrði til bæjarins, þótt það hefði hlotið skoðun í frystihúsum ann ars staðar, og þá mætti ekki lengur dragast að koma kjöt- miðstöðinni upp. Þrátt fyrir þær upplýsingar borgarstjóra, sem Guðmundur Vigfússon þakkaði sérstaklega, bar hann fram tillögu í mál- inu, sem hann hafði samið áður en hann heyrði ræðu borgar- stjóra. Var tillögu þeirri vísað frá með eftirfarandi frávísunar- tillögu: „Með því að upplýst hefur verið að svæði það, sem kjöt- miðstöð er ætlað á Kirkjusandi, verður byggingarhæft á þessu sumri og í athugun er, hvaða háttur verður hafður um bygg- ingarframkvæmdir, telur borg- arstjóm tillöguna óþarfa og vísar henni frá“. þessi mál fara, ef ekki er hægt að hafa eðlilegar hömlur á tilflutn- ingi fólks og gera því kleift að vinna Og dvelja við mannsæm- andi kjör, þar sem það oft og miklu Oftar kýs að starfa og eyða ævi sinni, ef það væri unnt. Loks kvað hsnn nauðsynlegt að bæta inn í frumvarpið ákvæði til bráðabirgða þess efnis, að við gildistöku þessara laga skuli I fyrsta sinn kjósa stjórn atvinnu- bótasjóðs, sem sitji þar til ný stjórn er kjörin á fyrsta þingi eftir almennar alþingiskosningar. Annað nafn Skúli Guðmundsson (F) taldi eðlilegt, að nafni sjóðsins yrði breytt Og hann nefndur: „jafn- vægis- og framleiðsluaukningar- sjóður". Flutt: hann breytingar- tillögu þess efnis og einnig, að framlag ríkissjóðs til sjóðsins yrði hækkað. Gísli Guðmundsson (F) lagði áherzlu á, að á undanförnum 20 árum hefði mannfjölgun þjóðar- innar verið 2%. Sumi staðar hefði þó orðið töluleg fólksfækk- un og á öðrum stöðum hlutfalls- leg fólksfækkun og það jafnvel á Akureyri. Hagfræðingar töluðu um Stór-Reykjavík, þ. e. 10—20 km. strandlangju frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Á því svæði hefði 1940 verið 43 þús. íbúa, en 1960 88 þús. íbúa eða sem svara til meir en 100% .... ... fjölgunar. Með ? sömu þróun mundi eftir 40 ár búa 360 þús. manns í Stór- Reykjavík, en 30 3®* þús. í öllum öðr- um byggðum landsins saman- lagt. Við þessu þyrfti að sporna og taldi hann, að þar væri um að ræða stærsta við fangsefni þjóðarinnar nú og 4 næstu árum. Þá flutti hann breyt ingartillögu við frumvarpið þess efnis, að lán úr sjóðnum renni fyrst og fremst. til þeirra lands- hluta, þar sem íbúum hefur fækíkað, tölulega eða hlutfalls- lega. Aðalatriðið að frumvarpið verði samþykkt Gísli Jónsson (S) kvaðst telja það höfuðatriðið, að frumvarpið yrði sampykkt. Hitt sé auka- atriði, hvað sjóðurinn heiti og hvernig einstakar greinar verða skilgreindar. Það hefðu verið ágreiningsatrjði svipuð þessum, sem ollu því að frumvarp svipaðs eðlis náði ekki fram að ganga 1956. En nái frumvarpið fram að ganga, er alltaf hægt að breyta lögunum, ef reynslan sýnir, að það er rétt, og auka framlag ríkisins til sjóðsins. Þá fór hann þess á leit, að breytingartillögur þær, er fram hefðu komið, yrðu dregnar aftur til 3. umræðu, svo nefndinni gæfist tóm til að at- huga þær. Við þeirri beiðni var orðið Og var frumvarpið samþytokt til 3. umræðu, með þeirri breytingu einni, er nefndin hafði orðið sam mála um. — Stór hópur Framhald af bls. 3. þú?“ og endurtekur svo hróð- ugur: Balliku. Börnin eru öll í heimavist í skólanum. Þau koma víðs vegar að. Tvö þau elztu segja okkur hvaðan þau eru. 14 ára stúlka er úr Svarfaðardal og 15 ára piltur frá Siglufirði. Hann fær stundum að fara og vinna sér inn svolítinn pening með vinnu í Bananasölunni. Hann á eftir einn vetur í skól- anum. Síðan eru þrjár telpur 11 ára, tvö börn 8 ára, ein telpa 7 ára og hin 4—6 ára. Þarna hittu-m við líka fyrir fyrtsa barnið, sem skipt var um blóð í á íslandi. Það var drengur. Hann var tvisvar bú- inn að vera í skólanum, en gekk lítið með námið, að því er Brandur segir okkur. í fyrravetur fékk hann einka- tíma hjá einum kennara skól- ans, og þá tók hann allt í einu við sér og er nú farinn að tala þó nokkuð. Áhuginn er líka svo mikill. Um daginn heyrð- ist í honum inni á salerninu, þar sem hann var að æfa sig hástöfum hvað eftir annað í að segja það sem þar er gert. Það þarf óendanlega þolin- mæði og góða kunnáttu til að geta orðið þessum börnum að liði og kennt þeim. Kennar- arnir hafa verið fjórir, en verða nú þrír til vorsins og hafa ærið að starfa. Litlu börn unum verður að kenna í leik, og nota hvert taekifæri, og þau eldri eru misgömul og komin mislangt — E- Fá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.