Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. marz 1962 MORCVNBLAÐ1Ð 11 Starfsstúlkur Loftleiðir óska eftir að ráða til sín strax tvær starfsstúlkur í eldhús og eina fram- reiðslustúlku í veitingahús félagsins í Tjarnarcafé. Upplýsingar í síma 13552 kl 2—5 í dag. WFJLEIDIR Allt lánsfé fór til framkvœmda LAUSAR ERU TIL UMSÓKNAR húsnæðisfulltrú'a og framfærslufulltrúa ískrifstofu félags- og framfærslumála. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 15. marz n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 1. marz 1962. Á FUNDI sameinaðs þings í fyrradag svaraði Gunnar Thorodd sen fjármálaráðherra fyrirspum um frá Eysteini Jónssyni varð- andi vörukaupalán í Bandaríkj- unum Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra svaraði því til, að árið 1961 hefðu verið gerðir samning ar milli ríkisstjórnk íslands og Bandarikjanna um kaup á banda rískum umframbirgðum á land- búnaðarvörum fyrir 1.840 þús. dollara. Heildarupphæðir þeirra vörukaupasamninga, sem gerðir hafa verið ár- lega, eru: árið 1957 2 millj. 785 þús. dollarar; ár ið 1958 3 millj. 80 þús. dollarar; árið 1959 2 millj. 575 þús. dollar- ar, árið 1960 1 millj. 925 þús. dollarar; árið 1961 1 millj. 840 þús. dollarar. Samtals 12 millj. 185 þús. doll- arar. Innkomið fé til ráðstöfunar til útlána innanlands var af samningi ársins 1957 34,6 millj. kr., ársins 1958 36,1 millj. kr., ársins 1959 55,9 millj. kr., árs- ins 1960 48,5 millj. kr., ársins 1961 37,9 millj. kr. Samtals 213 millj. kr. Til viðbótar þessu er áætlað að enn komi samkvæmt samningum frá 1960 um 1 millj. kr. og samkvæmt samningum frá 1961 um 14 millj. kr. Verður þá heildarfjárhæðin, sem kemur til útlána innan- lands, væntanlega um 228 millj. kr. — Samþykktar lánveitingar nema alls 174 millj. kr., sem sundur- liðast milli framkvæmda sem hér segir: Til virkjunar Efra Sogs 80,7 millj. kr. Til rafmagnsveitna ríkisins vegna Keflavíkurlínunn ar 15 millj. kr. Til verkstæða í einkaeign 1,3 millj. kr. Til hita- veitu Reykjavíkur 25 millj. kr. Til Keflavíkurvegar 10 millj. kr. Til Hafnarmála 15 millj. kr. Til Rafmagnsveitu Reykjavíkur vegna varastöðva við Elliðaár 5,5 millj. Til iðnlánasjóðs 21,5 millj. kr. Alls eins og ég gat um, 174 millj. — Gert er ráð fyrir að á þessu ári verði gerð- ur nýr vörukaupasamningur að upphæð um 1 millj. 740 þús. dollarar, og að 75% af innkomn um greiðslum samkv. honum á árunum 1962 og 1963, það er tun 56 millj. kr. komi til lánveit- inga hér á landi. Ráðstöfun 6 millj döllara lánsins Á fundi sameinaðs þings í fyrra- dag svaraði Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, fyrirspurn frá Eysteini Jónssyni varðandi ráð- stöfun 6 millj. dollara lánsins. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra kvað því fyrst til að svara, að inn hefðu komið af þessu fé 5 millj. 847 þús. 328 doll arar, eða í isl. kr. 197 millj. 907 þú<s. 675 kr og 15 aurar. Samkvæimt 22. gr. fjárlaga fyr ir árið 1959 var ákveðið að veita 28 millj. af þessu fé til hafnar- framikvæmda, 25 millj. til rækt- unarsjóðs, og 45 millj. til raforkusjóðs, alls 98 millj. Síðan hefur verið ráðstaf- að til viðbótar þessu tii raforku sjóðs 52 millj., til Sementsverk- smiðju 10 millj. kr., til síldar- verbsmiðja ríkisins 6 millj. kr., til Fiskiveiðasjóðs 34 millj. kr., til niðursuðuiverkismiðju Krist- jánis Jónssonar, Akaireyri, 300 þús. kr. Skipaeik — Beyki til afgreiðslu af lager hjá: A'S KOLDS SAWÆRK Danmörku Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. sími 1-16-20 3 línur. IJTSALA Mikill afsláttur. Glugginn Laugavegi 30. íbúð óskast Hef kaupanda að 4—6 herbergja íbúð, nýrri eða nýlegri, með sérinngangi. Æskilegt að bílskúr fylgi. Mikil útborgun. Tilboð sendist undirrituðum. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON, IIRL., Þórsgötu 1. Radionette - Teak Höfum til sölu radionette-studio Sereo radio- afar vænt, 9 lampa, með samfelldu bylgjusviði frá grammofón með garrard plötuspilara. Viðtækið er 13—2000m þ. á. m. bátabylgja. Verð kr. 14.800.— Radioverkstæðið HLJÓMUR Skipholti 9 — Sími 10278. HEFTCn MIÐSTÖÐVAROFNAR úr potti og stáli fyrirliggjandi. Helgi IUagnússon & Co Hafnarstræti 19 — Símar 1 31 84 og l 72 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.