Morgunblaðið - 28.03.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 28.03.1962, Síða 15
Miðvikudagur 28. marz 1962 MORGUNBL AÐIÐ 15 Eigin- kona INGE MoratJh var ljósmyndari ’ íhjá lj ósmyndafyrirtækinu Magnum, og myndir hennar þóttu hreinasta aíbragð. T.d. tók hún myndina, er birt var uim allan 'heim og átti að sýna að hjónaband leikritahöfimd- arins Arthurs Millers og leik- konunnar Marilyn Monroe væri að bresta (sjá hér að of- an). Einnig tók hún myndina af Arthur Miller með bömum ÍÍIWS'ÍÍÍ! in í heilagt hjónaband. Hjóna- vígsian fór fram með leynd, því Miller er búinn að fá nóg af allri auglýsingastarfeem- inni kringum hjónaband sitt og Manlyn Mom oe. Nokkrum klukkutímum eftir vígsluna settust hjóndn að í Roxibury, á búgarði hans þar sem hon- um þykir gott að vinna. í>ar var myndin hér til vinstri tekin. MILLERS sínum £rá fynsta hjónabandi, Robert Arthur og Jane Ellen, á götu í New York. (sjá mynd ina til hægri). Inge kynntist Miller fyrst er hún fór til Hollywood, til að vera við kvikmyndatökuna á myndinmi „The Misfits“, sem Miller skrif aði handritið að handa Mar- lyn konu sinni, sem lék aðal- hlutverkið (sjá efri myndina til vinstri). Svo fór hún til New Yortk og Parísar, til myndatöku, þegar verið var að kvikmynda leikrit Millers „Horft af brúnni“ og hiitti hann þar. Hún hefur því fylgzt með myndavélina í hönd með einkalífi hans og starfi undan- f arin ár. í»að kom samt banda rísku presBunmi á óvart, þeg- ar fréttist að þau væri geng- lillliilll Brautryðjandí íslenzkra vikublaða Þegar Fálkinn kom út fyrir 35 árum var hann fyrsta myndskreytta vikublaðið og algjör nýjung í íslenzkri blaðamennsku. Fálkinn er því elzta vikublaðið, en fylgir kröfum tímans og er í hæsta máta ný- tízkulegur. Þér sannfærist um það, ef þér kaupið hið stóra og glæsilega afmælisblað, sem kom út í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.