Morgunblaðið - 28.03.1962, Page 24

Morgunblaðið - 28.03.1962, Page 24
Frettasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Við túngarðinn Sjá bls. 13 KVEÐINN hefur verið upp í Hæstarétti dómur í máli brezka skipstjórans Donald Lister, er tekinn var fyrir inn- an fiskveiðitakmörkin þ. 13. nóvember s.l. úti af Straumnesi. Var skipstjórinn ákærður fyrir að hafa verið að botnvörpu- veiðum á togaranum Grimsby Town síðla kvölds þennan dag, en til vara var hann ákærður fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Þá var skipstjórinn ennfremur ákærður fyrir að hafa tvívegis gert tilraun til að sigla á varðskipið Albert í nátt- myrkri, stormi og miklum sjógangi á fyrrnefndum slóðum og tíma, er varðskipið var að handtaka togarann. Skipstjórinn var í Hæstarétti dæmdur í 5 mánaða fang- elsi fyrir að hafa hagað siglingu togarans þannig, að mönn- um, bæði á varðskipinu og togaranum, var bráður háski bú- inn. Þá var hann og dæmdur til greiðslu sektar að upphæð kr. 100.000,00 fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra. 2 mánuði skilorðsbundið, og til að greiða kr. 200.000,00 í sekit til Lamdíhelgissj 6§s íslands. Afli og veiðarfæri var gert upptækt og skyldi ákærði gxeiða allan sak- arkostnað. \ Dorr.nr hæstaréttar. í forsendum Hæstaréttardóms segir svo um fyrra ékæruatrið- ið: „Skipherm varðskipsins, I. og XI. stýnmaður lýsa þannig um- búnaði á veiðarfærum togarans kl. 23.45: „í>á sáust greinilega báðir hlerar á stjómfoorðssíðu og Framfo. á bls. 23. Donald Lister skipstjóri Málavextir eru þessir: Nefndan dag, er varðskipið var að eftirlitsstörfum út af Aðálvík, sást skip í natsjá innan fiskveiði- takmarkanna og vax þegar haldið í átt til þess. Allmargar mæling- ar voru gerðar, sem sýndu að skipið var innan fiskveiðimark- anna. Togarinn sinnti ekki stöðv- unarmerkjum, en gerði tvisvar sinnum, að því er virtist, tilmun til að sigla á varðskipið. Að lok- um tókst að stöðva togarann með skotuim og var farið með skípið til fsafjarðar, en þar var hétraðs- dómur kveðinn upp. í héraði var talið sannað, að togarinn hefði verið að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna. >á var og talið, að skipstjórinn hefði með stjórn sdnni á togaranum gerzt í eitt skipti sekur um brot, er varðar við 4. mgr. 220. gr. hgl. Skipstjórinn var því í héraði dæmdur til að sæta fangelsi í í KVÖL.D opnar Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, formlega Tjarn- arbæ til afnota fyrir æskuilýðs- ráð til að koma á fót fræðslu og sýningum í ýmsum liistgreinum meðal æskufóiks. Þá mun húsið og verða notað í þágu áihugaklúbba og samvinna hörfð við þá á ýmsan hátt. Húsið hefur verið endurbætt m.a. hef- ur sviðið verið stækkað, búnings- herbergi bætt, anddyri málað og ljóskösturum komið fyrir. Auk borgarstjóra, sem flytur ræðu, annast hópur unglinga dagskrá opnunarkvöldsins. Nem- endur úr Tónlistarskólanum leika Flautukvartett eftir Mozart, nemendur úr Gagnfræðaskóla verknáms sýna 1. þátt af Manni og konu og hópur stúlfcna úr sama skóla munu dansa þjóð- dansa, tveir nemendur úr Gagn- fræðaskóla Austurbæjar sýna lát- bragðsleik og nemendur úr Rétt- arholtsskóla flytja kvæðið Hræ- rekur konungur í Kálfsikinni eftir Davíð Stefánsson þeiss er að vænta, að afnot húsnæðis þessa verði merkur áfangi í starfi æskulýðsráð*. Hafnarfjörður í KVÖLD og annað kvöld fara skátar um Hafnarijörð til að safna fé vegna ^ýtslys- anna í vetur. aldrei hagstæðari I»ETTA er sérkennilegt par finmst ykkur ekki? Smyrlilinn horfir ekki beinlínis um til hvítu músarinnar, nei þá að um matarást væri ræða. Tíu ára drengur, Magnús Axelsson, Sigtúni 33, kom smyrlinum inni á Túnum, þar sem hann sat og mun hafa verið eitthvað lerkaður eða dasaður. Þetta var á fjórða tímaniun í gær. Magmús komst svo nálægt smyrlinum, að hann gat steypt yfir hann yf- irhöfn sinni og náð honum þannig. Segja sumir, að smyr illinn hafi verið vágestur á Túnunum og m. a. drepið dúfu, cil ekki fékkst staðfest- ing á þeirri frétt. Magnús fór með fuglinn í sýningarför nið ur í Laugarnesskóla, þar sem hann vakti mikla hrifningu. Magnús fór síðan með smyr- ilinn heim, þar sem hann er geymdur í pappakassa með loftgötum. Hamn er grimmur og bítur hressilega, en hefur ekki enn fengizt til þess að eta. Magnús átti annað húsdýr fyrir, hvita mús. Verður víst að gæta hennar fyrir smyrl- inum, sem er harðskeyttur ránfugl, enda ýfði hann sig, þegar myndin var tekin, svo að grípa varð fugiinn. Magnús mun hafa hug á að halda fuglinum, en ekki er vitað, hvort hægt er að temja hann til veiða. (Ljósm. Ragnar Guðm.) Vöruskiptajöfnuðurinn hef-f> ur aldrei vevið hagstæðari en fyrstu tvo mánuði ársins 1962. — Samkvæmt bráðabirgðatöl- um frá Hagstofu íslands voru fluttar út vörur frá ís- landi í janúar og febrúar 1962 fyrir 535.082.000 krónur, en á sama tíma í fyrra fyrir 420.750.000 krónur. Fyrstu tvo mánuði þessa árs var flutt inn fyrir 406.- 465.000 krónur, en á sama ur. Fyrstu tvo mánuði ársins 1961 var vöruskiptajöfnuður- inn hagstæður um 88.383.000 krónur. Axel Jónsson í skrifstofu fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins Brezkur skipstjdri hlaut 5 mánaöa fangelsisdöm Reyndi að sigla niður varðskipið „Albert44 Borgarstjóri opnar Tjarnarbæ í kvöld Vöruskiptajöfnuðurinn tíma í fyrra fyrir 332.367.000. Vöruskiptajöfnuður var hag stæður í febrúar 1962 um 49.905.000 krónur, en frá ára- mótum um 128.617.000 krón- 64 brunaútköll á 27 dögum ÓVENJUMIKIÐ hefur verið um brunaútköll í þessum mánuði, eða alls 64 á 27 dögum. Útköll í janúar voru samtals 55, svo að alls hefui slökfcviliðið farið 119 sinnum út frá áramótum. AXEL JÓNSSON, Kópavogi hefir verið ráðinn fulltrúi á aðalskrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavífc. Axel, sem er 39 ára gamaill hefir starfað óvenjumik- ið og með sérstökum ágætum að félagsmiálaim og gegnt marg hátt- uðum forustu- og trúnaðanstörf- um í Sjálfsitæðisifloikknum og Ungrmennafélagis- og iþróttaihreyf ingunni. Hann var formaður Ungmenna félagsins „Drengur“ í Kjós 1945 til 1949, formaður Ungmennasam bands Kjalarnesþings 1950 tiil 1956 og í stjórn Ungmennafélag's íslands 1956 til 1957. Enmfremur hefir Axel verið í stjórn íþrótta- sambands íslandis síðan 1955. Ár- ið 1959 var hann formaður Æsku lýðssambands íslands og í stjórn Landssambandis gegn áifengiisfoöli hefir hann verið frá 1955. í>á var Axel varafoimaður í fé- lagi Sjálfstæðismanna í Kjóisar- sýslu „Þorsteini Ingólfssyni" frá 1949 til 1953. Formaður fulltrúa- ráðs Sjálfstæðiisfélaganna í Kópa vogi var hann 1956 til 1960 og formaður Sjálfstæðisfélags Kópa- vogs hefir hann verið frá 1961. Axel var á framboðsl ista Sjálf- stæðisflokksins í Reylkjarneskjör- dæmi við Alþingisfcosningarnar haustð 1959. Rætt um vatns- og hita- veitu á Varðarfundi EINS og kunnugt er, eru stórkostlegar framkvæmdir nú frair. undan í vatns- og hitaveitumálum Reykjavíkurborg- ar. Af því tilefni hefur Landsmálaféiagið VÖRÐUR áfcveð- ið að halda almennan fund fyrir Sjálfstæðisfólk á fimmtu- dagskvöld. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20:30. Frummælendur verða þeir Jóhannes Zoega, verkfræðingur, og Þóroddur Sigurðsson, vatnsveitustjóri. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.