Morgunblaðið - 08.08.1962, Side 2

Morgunblaðið - 08.08.1962, Side 2
2 MOHGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. ágúst 1962. jT íslendingar reknir úr hóp- Balling Ieikstjóri og Kristbjörg Kjeld drekka kveðjuskál gðngu í Helsinki í FREGN, sem Morgun- blaðinu barst í gærkveldi frá Helsinki, segir, að til átaka hafi komið milli fulltrúa á heimsmóti æskunnar, er far- in var hópganga í lok móts- ins. — ^ Hundrað fulltrúar tíu þjóða, er þátt tóku í mót- inu ákváðu að ganga þeirra skyldi jafnframt vera mót- mælaganga gegn kjarnorku- sprengingum í Austri og Vestri. í fregninni segir, að meðal mótmælenda hafi ver- Lokið við að kvikmynda „79 af stööinni" ið níu þeirra íslendinga, sem tóku þátt í mótinu. Báru þeir kröfuspjöld og komust eina tvö hundruð metra áður en þeir voru stöðvaðir, reknir úr göngunnni og kröfuspjöld þeirra rifin í tætlur. Fregnin um að Rússar hefðu hafið kjarnorkutilraunir að nýju á sunnudagsmorgun komu verulegu róti á æskufólkið í Helsinki. Þátttakendur í mótinu, er vildu mótmæla kjarnorku- vopnatilraununum, settu þegar á laggirnar nefnd, er falið var að koma mötmælum á framfæri við mótstjórnina. Þeim mótmæl- um var vísað á bug og engin yfirlýsing gefin af hálfu móts- ins um kjarnorkusprengingu Rússa. Áður hafði verið óskað leyfis mótstjórnarinnar til mót- mælafundar í Helsinki, en því var neitað. Hins vegar var mót- inu lokið í dag með hópgöngu til minningar um, að 17 ár eru liðin frá því sprengjunni var varpað á Hiroshima. Hundrað þátttakendur frá tíu þjóðum ákváðu engu að síður, undir forystu Steffens Larsens, 19 ára dansks stúdents, að bera kröfuspjöld í göngunni — mót- mæla kjamorkusprengingum Austurs og Vesturs. Jean Garoia, einn af stjórn- endum mótsins, franskur komm- únisti, krafðist þess að mótmæl- endur létu frá sér spjöld sín, þar sem óleyfilegt væri að bera önnur spjöld, en mótstjórnin hefði samþykkt. Meðan Garcia og Larsen ræddust við um þetta gengu fslendingarnir níu um tvö hundruð metra leið með kröfuspjöld, en þá voru þeir stöðvaðir og þeim þröngvað úr hópgöngunni. Garcia tók sjálfur kröfuspjöld þeirra og reif þau 1 tætlur. Sjóstangaveiðiför Heimdallar HEIMDALLUR, F.U.S. efnir til sjóstangaveiðiferðar í Faxaflóa í kvöld. Lagt verður af stað kl. 6 e.h. frá Loftsbryggju og komið um miðnætti. Farkostur verður báturinn „Nói“. Þátttaka er mjög takmörkuð og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa sam band við skrifstofuna í Valhöll sem fyrst. (Sími 17102). Ferðanefnd. Rakst á þrfá Ijósastaura f 6ÆR var haldið kveffjuhóf í Glaumbæ fyrir kvikmynda- :menr.ina * leikar----- er síð ta mánuðinn hafa unnið að töku kvik „ ndarinnar „79 a. stöul. ú“. Dönsku kvik- . nd_t'ikumennirnir, tíu tals ins, héldu helmlei^as í -org- un, eftir að hafa teuið 1* þúu- „_____ a af myndum. Leúna ' 'jur þeirra mikil vinna við -ff -11. pa, skera og skeyta i yndimar saman á nv, l ia a<. ræman verði 2CC3 netra löng. Búizt e. við að því verði lokið í okt^ber; J_. v .ður kvikmyndin frumsýnd hér í Reykjavik — og e.t.v. sam- tímis í Kaupmannc’ ".'a — cg ir hundrað mínútur að sýna myndina. Góður árangur I upphafi hófsins . ar sam- „ . ‘ kt, v. ósk Ballings -iik- stjóra, að sleppa öll_. há- tíðar. Tum og urðu menn við þeim tilmæ’vm. E.n i e.r.’ _- samtölum töluðu allir í há- stigi um það hve allt hefði gengið greiðlega, samvinnu- lipurðina, veðurguðina o. s. frv. Sagði Balling í viðtali við blaðamann Morguntolaðs- ins, að hann myndi að- eins eftir einni eða tveim- ur kvikmyndum af þeim ,----1 hann hefti unn,j að, sem hefði gengið jafn vel. — ’-S hefð: h._fn. íslenzku leikaranna verið meiri en hann þorði að vona í i _._ :.fi; bann hefði fyrirfram ekkert þekkt til vinnubragða þeirra né .u. — Og þér eruð ánægðir með árangurinn? — Ég hugsa að þetta verði góð kvikmyr.d, en annars er - h illa við að rí_t_ u.n þá hlið málsins. — Við höfum heyrt að kom ið 'hafi til mála að sýna mynd ina á kvikmyndahátíðinni í Cannes, ef hún heppnast vel? Balling leikstjóri skellihló: — Við skulum ekki tala um hvað v .rður í framtiðinni. í augum okkar kvikmynda- inanna er Cannes-hátíðin hé- gómi einn og ég legg enga sérstaka áherzlu á að kvik myndin verði sýnd þar. En ég vona að þetta verði góð mynd .... Leikstjórinn kvaðst hafa orðið sérstaklega hrifinn af kvifcmyr.dahæfileikum Krist- bjargar Kjeld, leikkonu, þeg- ar tekið væri it til I ..s að hún hefði aldrei áður staðið fyrir framan fcvikmyndavél. Hvort hann teldi að hún ætti framtíð fyrir sér á þessu sviði erlendis? „Tja,“ sagði Balling, „ég sé ekkert sem mælir á móti því að svo geti orðið.“ Þeysisprettur — E: eitthvað, sem þér er sérstaklega minnisstætt úr kviamyndatökunni? si yrjum við Gunnar Eyjólfsson (R<agn ar bílstjóra), þar sem hann st_- or í hrókasamræðum við hiifhnd skáldsögunnar „79 af stöðinni“, Indriða G. Þorsteinsson. — Minnisstætt? hváir Cunn ar. Eftir andartaks umhugsun segir hann: — Jú, en ég er nú ekki viss um að Balling leikstjóri verði ánægður, ef ég segi frá bví — en ætli ég hætti ekki á það. Við vorum stödd upp í Mosfellssveit og kvikrr./ndataka í þann v_j- inn að hefjast. AIR í einu bregður leikstjórinn sér á bak nálægu hrossi, og s.ijm við á eftir honum á þeysi- _ retti upp allar héiðar. Þá er hrópað í ofboði: „Stanzið hann, stanzið hann, -ar.n ekki með neinar bremsur.“ Þess skal getið að Balling slapp ómeiddur — sem betur fór — úr þessu ferðalagi. ★ Krist/björg Kjeld (Gógó) sagði að þessi mánuður hefði verið ævintýri líkastur, allt hefði verið svo nýtt og fram- andi. Aðspurð kvaðst hún halda, að til lengdar vaari kemmtilegra að leika á leik- sviði en í kvikmynd, en fjrsta kvikmyndin byggi -.8 „Jílfsögðu yfir ólýsandi töfr- um. íslenzkt mál og fuglagarg — Það voru engir tækni- legir meinbugir á hljóðupp- tökunni, sagði Sörensen, hljóð upptöku maður. En skrítið var í byrjun að hljóðrita tungumól, sem við skildum ekki neitt í. Við komumst þó fljótt upp á iagið. Við höfð- um sérstaka hljómupptöku með aðalleikurunum, en yfir- leitt tókum við hljóðin upp um leið og kvikmyndaupp- takan fór fram, t. d. þegar bíllinn fór í ána. Einnig tók- um við hljóð úr íslenzkri náttúru, sem verður fellt inn í myndina, svo sem fugla- gargið við Skúlagötu o. s. frv. ★ Guðlaugur Rósinkranz, þjóð leikhússtjóri, var í sjöunda himni yfir því, hversu allt hefði gengið vel; sagði að eng irm dagur hefði farið til ónýt- is af þeim 31, sem kvikmynda takan stóð yfir. Einnig hefði fjárhagsáætlunin, sem nam tveimur milljónum, staðizt svoöia nokkurn veginn. Það væri almenn skoðun, að kvik myndin hefði heppnazt vel og væri listræn að uppbyggingu. Hún yrði með íslenzku tali, en danskur neðanmálstexti. Ef kvikmyndin yrði eftirsótt, væri í ráði að fella enskan texta í myndina. Kvennaflangs Á leiðinni út rákumst við á Ómar Ragnarsson, en hann komst ,,beint í kvikmyndirn- ar“, eins og sagt er, þ.e.a.s. hann er sá eini sem ekki hef- ur langa leiksviðsþjálfun að baki. — Hvemig líkar þér að vera orðinn kvikmyndaleik- ari? — Já, hlutverkið var nú svona og svona, sagði Ómar mæðulega. Ég þurfti alltaf að vera að hanga utan i stelpum, og það er hlu-tur sem ég hef alla tíð verið ákaflega feim- inn við. Ekki veit ég hvað konan mín segir, þegar hún ’horfir á þetta flangs í mér. Hugsið ykkur: að þurfa að eltast svona við kvenmenn fyrir framan augun á öllum sam/borgurunum .... en vera frábitinn í sálinni. Á SJÖTTA tímanum síffdegis á sunnudag varð þaff óhapp á Hringbraut aff jeppabíli rakst á þrjá ljósastaura og umferffar- merki. Voru árekstrar þessir liarffir og má telja furðulegt aff fólkiff, sem í bílnum var, maffur og stúlka, skyldi ekki slasast meira en raun varff á. Nánari atvik voru þau að jepp anum var ekið austur Hring- braut á 60—65 km hraða að því er ökumaðurinn telur. Skammt vestan Njarðargötu lenti bíllinn upp á gangstétt og á ljósastaur, hélt þaðan áfram og rakst á næsta staur, sem brotnaði við höggið og enn áfram yfir Njarð- argötu og lenti þar á þriðja ljósastaurnum og umferðar- merki, sem sýnir stöðvunar- skyldu á gatnamótunum. Við síðasta áreksturinn féll stúlka, sem sat í framsæti hjá öku- manni, út úr bílnum. Hlaut hún nokkrar skrámur. Bílstjórinn slapp með minniháttar skrámur, en bíllinn er stórskemmdur. Bilstjórinn telur orsökina til slyssins hafa verið þá að hann var að kveikja í sígarettu fyrir stúlkuna, og missti þá stjórn á ökutækinu. Fimmtarþraut meistaramótsins í kvöld MEISTARAMÓT íslands í frjáls- um íþróttum heldur áfram á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 7. Verður þá keppt í fimmtarþraut og 4x100 og 4x400 m hlaupum. Aðalhluti meistaramótsins fer svo fram á laugardag og sunnu- dag. NA /5 hnútor / SV 50 hnútor ¥ SnjóJromo f OSi \7 Skúrir S Þrumur wes, KMoM HlUtkit H Hmt í *■ 1***1 HÆÐ yfir Grænlandshafi og Austur-Grænland en grunn lægð milli íslands og Noregs. Hér á landi er N-átt og kalt í veðri norðanlands, jafnvel snjókoma í fjallabyggðum. Sunnanlands var bjartviðri og 10—12 st. hiti. Yfir suiin- anverðum Norðursjó er all djúp lægð, allhvasst og mikil rigning með 10—14 st. hita á þeim slóðum. Um síðustu mánaðamót var íshrafl 30— 40 km út af Straumnesi, og er ísjaðarinn merktur á kort- ið frá 65,5 ’ til 70,5“ N. Veffurhorfur kl. 22 í gær- kvöldi: Suðvesturland og SV- mið: N-stinningskaldi fram eftir nóttu, gola eða kaldi á morgun, léttskýjað. Faxaflói og miðin: NA-kaldi og breyti- leg átt, léttskýjað að mestu. Breiðafjörður og Vestfirðir, og miðin: Hægviðri, úrkomu- laust og sumsstaðar léttskýj- að. Norðurland til Austfjarða og miðin: N-kaldi og skúrir víða í nótt. lægir og léttir til á morgun. Suðausturland og miðin: N-kaldi, léttskýjað. Horfur á fimmtudag: Hæg A- og NA-átt, þurrt veður víðast hvar á landinu, létt- skýjað vestanlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.