Morgunblaðið - 15.09.1962, Page 9

Morgunblaðið - 15.09.1962, Page 9
xtnRcrnsnr 4Ði» 9 f' Laugardagur 15. sept. 1982 fornsala Jóngeirs D. Eyrbekk HafnarfirðL Þeir, sem telja sig eiga muni í vörzlu fomsölunnar gefi sig fram við undirritaðan sem fyrst. F. h. dánarbús Jóngeirs D. Eyrbekks Kristinn Ó. Guðmundsson, hdl. Hafnarstræti 16 sími 13190 kl. 3—6. íbúð milliliðalaust Vil kaupa 3—4 herbergja íbúð, má vera góð kjallara íbúð. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudag merkt: „Milliliðalaust — 7860“. Starf - Viðskifti Ungur maður með verzlunarskóiapróf, staðgóða reynslu í viðskipta- og skrifstofustörfum, enn- fremur bréfaskriftum á sænsku og ensku, óskar eftir starfi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Framtíð — 7866“. Rafsuðismenn og Vélvirkjar ó s k a s t . VÉLSMIÐJAN KLETTUR HF. Hafnarfirði Símar 50139 og 50539. Pökkunarsiúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Hraðfrystistöð Keflavíkur símar 1105 og 1341. Afgreiðsl ustúlka sem er vön afgreiðslu óskast til starfa í apótekinu. — 25 eða eldri. Apótek Austurbæjar SendBSveinn óskast strax, hálfan eða allan daginn. Innkaupastofnun Ríkisins Ránargötu 18. Afgreiðslumaður Reglusamur og ábyggilegur afgreiðslu- maður óskast. Upplýsingar í dag kl. 12—1 og á mánudag kl. 6—7 (ekki í síma). '/v/vv Austurstræti 22. EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIP! Húseigendafélag Reyajavíkur. Innilulningur Maður, sem hefir til umráða 150 þús. kr. óskast í innflutn- ing. Æskilegt að hann sé van ur sölumennsku. Tilboð legg- ist á afgreiðslu Mbl., merkt: „7854“ fyrir mánud. 18. sept. Tvö kjallaraherbergi í húsi við Miðbæinn, sem , eru hentug fyrir léttan og hrein- legan iðnað eða sem vöru- geymslur, eru til leigu nú þegar. Einnig bílskúr á sama stað. Uppl. í síma 11065. Sfúlka óskast a fámennt heimili. Skammt frá Akureyri. Má hafa með si* barn. Húsmóðirin vinnur úti hluta úr deginum. Hátt kaup. Uppl. í síma 33199, næstu daga. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Se/ með miklum aíslætti kven- og barnafatnað. Einnig karlmannanærfatn- að, vegna rýmingar, dagana 17,—20, sept. Verzl. KLÖPP Ktapparstíg 40. JAKKAR Buxur Unglingaföt Karlmannaföt Tækifærisverð NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16. Óska eftir að fá leipða 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Porbjörg Jónatansdóttir Sími 23926, eftir kl. 17. Hænur Til sölu eru ca. 400 5 mánaða ungar og ca. 400 til 500 eins árs og tveggja ára hænur. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu sendi tilboð til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Hænur — 7874“. H afnfirðingar Nokkrir verkamenn geta fengið góða byggingavinnu strax. Upplýsingar í síma 51427. IMauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 94 B við Suðurlandsbraut, hér í bænum, þingl. eign Hallfríðar Guðlaugsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn 17. september 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Skrifstofusfúlka Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamennt- un áskilin. Umsóknir er gefi upplýsingar um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 18. þ.m. merktar: „Skrifstofustúlka — 7848“. Kúseigendur athugið! Getum útvegað hin smekklegu og hagkvæmu aluminíum handrið með stuttum fvrirvara. SENDUM HVERT Á LAND SEM ER. Járnsmiðja GRÍMS og PÁLS Bjargi v/Sundlaugaveg sími 3 26 73. Frá Gagnfræoðskó!anum í Kópavogi Skrásetning nemenda í I. og II. bekk fer fram í skólanum laugardaginn 15. sept. kl. 14—17. Nemendur í I. bekk þurfa að leggja fram barna- prófskírteini og hafa á reiðum höndum uppl. um nöfn og fæðingardag foreldra og eða framfærenda, svo og atvinnu.. Nýir nemar í II. bekk leggið fram einkunarbækur frá þeim skóla sem þið lukuð I. bekkjarprófi í. SKÓLASTJÓRI. Tiésmi!afé!ag Reykjavíkur Alsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kosningu fulltrúa félagsins á 28. þing Alþýðu- sambands íslands. Hér með er auglýst eftir uppá- stungum um 6 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 60 fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur er til kl. 19 mánudaginn 17. þ.m. Uppástungum skal skila til skrifstofu félagsins (kjörstjórnar) Laufás- vegi 8. STJÓRNIN. Einbýlishús 4ra herb. einbýlishús við Álfbnlsveg með bílskúr og 2000 ferm. lóð sérlega goö Kjor. Austurstræti 14 3. hæð sími 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.