Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. nóv. 1963 M^RGU N BLAÐIÐ 9 Höfum verið beðnir um að selja trésmiðaverkstæði, staðsett á mjög góðum stað í Kópavogi. Leiguhúsnæði fylgir. Sala á húsnæði gæti síðar komið til greina. Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Trvggvagötu 8, Reykjavík, sími 1-1164 og 2-2801. Höfum verið beðnir að leigga út ca. 180 ferm húsnæði, mjög hentugt fyrir saumastofu, teiknistofu, skrifstofu o.þ.h. Upplýsingar gefa: Lögmenn niyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tryggvagötu 8, Reykjavk, sími 1-1164 og 2-2801. HESTAMANNAFÉLAGIÐ F Á K U R minnir félaga sína á kvöldvökuna í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. MYNDASÝNING OG DANS. Fáksfélagar munið eftir félagsvistinni og dansinum á sama stað annað kvöld, laug ardaginn 2. nóv. kl. 8,30. Aðgöngumiðar teknir frá í síma 18978 á föstudag kl. 2-5 og allan laugardaginn í síma 33679. Fjölmennið í f jörið. Munið eftirm;ðdagskaffið í félagsheimil- inu á sunnudögum. Skemmtinefndin. G ufubaðsofna útvegum við með stuttum fyrirvara. — Yfir 20 ofnar eru nú þegar í notkun víðs- vegar um landið og hafa reynzt sérstak- lega vel. Verzlunin BRYNJA Laugavegi 20. Til sölu 4ra herb. glæsileg íbúff í Laug ameshverfi. 5 herb. hæð í Hiíðum. 4ra herb. endaíbúðir við Ljós- heirna. Seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu. 7 herb. glæsilegar bæðir í tví- býlishúsi í Safarnýri. Ibúð- irnar em með sér inngagi og sér þvottahúsi á hæðinni. Ibúðimar seijast fokheldar. Austurstræti 14, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Nýtt Nýtt Ný gerð tveggja manna svefnscía kemur í verziunina í dag. Fyrir 300.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS Undirrit. . . ., sem er 21 ár s og fjárráða, óskar að ger- ast kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Nafn Heimili Simi Bókúbdð IMORÐRA Hafnarsuaeti 4, sími 14281. LEKSIKON eem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- iegasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síð- ur, innbundið í ekta „Fab- lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljós- hnöttur með ca. 5000 borga og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, haf- straumum o. s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofu- prýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 5300,00, ljóshnött- urinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 500,00, en síðan kr. 300,00 mánaðar lega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðsiu er gefinn 10% afsláttur, kr. 530,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.