Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 24. nóv. 1963 Helga Egilsson blaðar í nýju HelgafellsútgáfunnL Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Járnsmíði Smíðum handrið, hliðgrind ur og fleira. Sími 30497 og 35093. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegin. Simi 12131. Keflavík — Bazar Systrafélagið Alfa Aðvent- istasafnaðaor heldur sinin árlega bazar í Vík efri saL sunnudaginn 24. nóv. kL 4. Stjómin. Til sölu Isskápur, saumavél í tösku og Passap prjónavéL ný. Uppl. í sima 51453 eftir kl. 7. Viðgerðir og stillingar á píanóum. — Sími 19354. Otto RyeL Ódýrir hanzkar Nýkomnir ódýrir þykikir perlon- og naelonhanzkar. Bnnfremur Leðurette hanzkar. Ninon hf., Ingólfsstræti 8. Nælonúlpur Ódýrar amerísikar nælon- úlpiur á 1—7ára. Svartar, rauðar, bláar. Úlpur á 7—14 ára, bláar. Ninon hf., Ingólfsstræti 8. Stretch buxur Geysi fjölbreytt úrval af Helanca nælon stretch bux- um, með og án strengs, með Qg án beltis. Tízkulitir. Ninon hf., Ingólfssitræti 8. 6DÝRAR PEYSUR Svartar peysur upp í háls, kr. 170. Ninon hf., Ingólfsstræti 8. Stúdína óskar eftir herbergi sem naest Miðbænum. Tilboð merkt: „KE — 1133 — 3288“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. Atvinna óskast Ungur maður, varnxr vinnu vélum og langferðaakstri, óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast sent MbL fyrir 28. þ. m., merkt: „Reglusemi — 3424“. Bryta í millilandasiglingum vant- ar 2—3 herbergja ibúð strax. Fjórir í heimilL — Sími 32310. Vil kaupa notaða RaffliaeldaivéL — Simi 41369. Tvíburavagn til sölu. UppL 1 sfma 38334. Næstu daga koma í bókaverzl- anir ný íslenzk póstkort, með myndum af gosinu við Vest- mannaeyjar. Myndirnar tók Kristján Magnússon af báti við eldsstöðvarnar í síðustu viku. Prentun hefur PRENTUN h.f. EF Drottin verndar eigl 1>orgina, vakir vörðurinn til ónýtis. Sálmar DavíSs 12,71. f dag er sunnndagur 24. nóvember 328. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 10:57. Síðdegisháflæði kl. 23:47. Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 23.—30. þm. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23.—30. þm. verður Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla Á samkomu NáttúrufræSifélagsins i 1. kennslustoíu Háskólans mánudag- tílfar Þórðarson læknir erindi, sem inn 25. nóvember kl. 20:30 flytur hann nefnir: Um náttúruvernd írá sjónarhóli áhugamanns. Enn fremur verður sýnd stutt kvik- mynd, „The Long Flight", af rann- sóknum á ferðum farfugla, með skýr ingum eftir Peter Scott. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur fund mánudaginn 25. nóvember kL 8:30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast i Hafnar- fjarðarkirkju eða I Garðasókn i vor, en hafa ekki enn komið til spuruinga á þessum vetri, að tala víð sig heima uæstkomandi mánudag kJL 6—7. annast og vandað mjög til henn- ar. Telja má fullvíst, að margir hafi gaman af því að senda vin- um og kunningjum kort með mynd af þessum atburðL — Kort in kosta fjórar krónur. virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kL 1-4. e.h. Orð lífsins svara 1 sima 10000. I.O.O.F. 10 = 14511258^ = E.T.Z. — 9. U. n HAMAR 596311268 — 1 n MÍMIR 596311257 — l./atkv. Fræðsluer. f-| EDDA 596311267 — FrL I.O.O.F. 3 = 14511258 = ET-I-------0-. Söfnin MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá ki. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, laugardögum og sunnu- dögum ki. 13.30—16. USTASAFN iSLANDS er opið á þriðjudögum, funmtudögum. laugar- dögum og sunnudögum tl 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga ki. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókasafnið í Bændahöll- höliinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir; 24. 1. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema iaug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7í Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opíð er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Míð- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaga kl. Messur á sunnudag Fríkirkjan, Messa klukkan 2 eftir hádegi. Sr. Þorsteinn Björns soa. DIMMAUMM Ævintýrið „Dimmalimm“ á fimm tungumálum. Einnig ný jólakort með myndum úr bókinni. Bókaútgáfan Helgafell er nm þessar mundir að senda frá sér nýja útgáfu af hinu sígilda og gullfallega harna- ævintýri „Dimmalimm" eftir Guðmund Thorsteinsson, — Mugg. Er ævintýrið að þessu sinni prentað á fimm tungu- málum, islenzku, dönsku, ensku, þýzku og frönsku og er sérstaklega hugsað sem hentug kveðja til vina og kunningja erlendis. Þá hafa einnig verið gerð jólakort með myndum úr bókinni. Þetta mun vera í fjórða sinn, sem sagan um Dimma- limm er gefin út. Handritið er í éigu frú Helgu Egilsson, systurdóttur skáldsins, en Helga er ein af eigendum verzlunarinnar Dimmalimm, sem skírð var eftir bókinni. Helga sagði í viðtali við Mbl. fyrir helgina, að Muggur hefði fært henni handritið að gjöf árið 1921, er hann kom í heimsókn til foreldra hennar, er þá voru búsettir á Ítalíu. Fylgdu teikningarnar handrit I inu, sem foreldrar Helgu létu L síðar binda í fallegt skinn- T band. 1 — Bókin var ekki gefin út V fyrr en rúmum 20 árum U seinna, sagði Helga. Þá frétti J Jens Figved, forstjóri KRON 1 af því af tilviljun, að ég átti I handritið og varð svo hrifinn L af því, að hann vildi endilega 7| gefa það út. Þá voru hér eng- J ar aðstæður til að prenta bók- 1 ina og var handritið því sent I til Englands. Þetta var á styr- V jaldarárunum og mikill við- | búnaður þess vegna, teknar T myndir af handritinu til að \ eiga, ef það glataðizt, auk * þess, sem það var sérstaklega k' tryggt. í — Árið 1949 var bókin gefin J út öðru sinni, þá í Finnlandi á I sænsku. Að þriðju útgáfu stóð i Jakob Hafstein og sú, sem ú Helgafell sendir frá sér nú, fl er hin fjórða — og fallegasta I bætir Helga við. 1 Þess má að lokum geta, að ú bókin verður til sölu í verzl- í uninni Dimmalimm á Skóla- í vörðustíg sem og í bókaverzl- 1 unum, en kortin og innramm- V aðar myndir úr bókinni að- 2 eins í Dimmalimrru J Sýnishorn af handritinu, rithönd Muggs og teikning. sá NÆST bezffi Auðvitað er ekki rett, að gera grín að sjúklLngum á KleppL en samt er eftirfarandi saga ein af perlunum. Tveir sjúklingar af rólegu deildinni voru að negla nöglum í vegg. Annar þeirra tví- henti hamarinn og sló og sló, en allt kom fyrir ekki, sem ekki var von, því að naglahausina gekk ekki í vegginn, en hann hélt nagl- anum öfugum. Þá segir hinn sjúkHngurinn, sem sjálfsagt var miklu vitrarl, með mikilli hægð og spekt: „Svona, góði maður, hættu! Sérðu ekkL að þessi nagli gengur að veggnum hiiui megini*4 * , i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.