Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 19
, Sunnudagur 24. nðv. 1963 MORGU N BLAÐIÐ i í r i í i Á leikæfingu á Selfossi Þar sýna þeir „Víxla með afföllum“ eftir Agnar Þórðarson — Hann Danni er víst cxrð- inn svo innlifaður í hlutverk- ið, að það er ekikert á honurn að byggja. Það er Agnar Þórð arson, ritlhöfundur, sem talar. Við eruim komin á leikæfingu í bíóhúsinu á Selfossi um það leyti sem (hún á að hefjast. Agnar sefir sjálfur og setur 6 svið leikrit sitt „Víxlar með afföLlum", sem hann hefur samið upp úr samnefndum 11 útvarpsþáttuim, er á sínum tíma voru svo vinsaelir. Og meðan enn vantar Þorbjörn ritið yrði fært þar uipp, þá fækkaði hann leikendum aft- ur og gerði sviðið eitt, en tvískipt. — Þegar leikfélagið á Selfossi var svo elskulegt að vilja færa leikritið upp, þá þáði ég það segir hann. Og niú kem ég með 6 bílnum á kvöldin og fer til Reykjavik ur kl. 7 á morgnanna. —Hefurðu nokkurn tíma sett leikrit á svið fyrr? — Nei, ég er alveg reynslu- laus hvað þetta snertir. En ég hefi fylgrt með æfingum dóttir), Nifculás fjármálamað- ur (Halldór Magnússon) og hlutverk Gerðu systur (Sig- ríðar Loftsdóttur) hefur verið aukið mikið. Karl Guðmunds- son, leikur gestaleik hjá Leikfélagi Selfoss, hlutverk kaupfélagsstjórans á Skötu- firði. Beggi: Og þú ert bara fccwn- inn á þing! JúLíus kaupfélagssstjóri: Já, einihvern veginn verðum við að fá jarðgöngin gegnum Múlann. Æfingin er byrjuð. Frúin bægslaat út af múraraleysi vegna ófullgerðu kamínunnar sinnar, Júlíus hefur áhyggjur af göngunum sínum gegnum Agnar veltir vöngum yfir stað setningum leikana og Karl Guð- mundsson lærir hlutverk Júliíusar kaupfóiagsstjóra. — Hvað haldið þið að kamín- an kosti? spyr einlhver Agnar. Kamiínan er mjög mikilvæg í leiknum, enda sýnir hiún tíimann sem líður rnilli þátta og þarf að smíðast í þremur köflum. Hún verður gerð í Reykjavíik og menn korna sér Skötufirði. í>að væti nú sett strik í reikninginn ef Leik- félagið þyrfti að fara að fæða þig á rjóma. Axel Magnússon, sem leik- ur Begga, er formaður Leik- félags Selfoss. Hann segir að félagið faeri upp 1-2 leikrit á Kaffihlé. Fremri röð: Höfund urinn Agnar Þórðarson, skrifstofustúlkan Sesselja Ólafsdóttir, formaður leikfélagsins og Beggi Axel Magnússon, ræstingak onan Ágústa Sigurðardóttir. í aftari röð: Nikulás fjármálam aður Halldór Magnússon, múrarinn Valdimar Þorsteinsson, Gerða systir, Sigríður Loftsdó ttir, frú Jóna Jódís Erla Jakobsdóttir og Danni, Þorbjörn Sig- urðsson. Sigurðsson, sem leifcur Danna og Axel Magnússon eða Begga, sem vinnur til kL 7 á Ágústa Slgurðardóttlr sltor og prjónar meðan hún biður eftir að röðin komi að henni. Laugarvatni og á að mæta 4 æfingu á Selfossi kL S, þá tökum við Agnar tali, Hann kveðst hafa síkrifað leikrit fyrir stórt svið og hringsvið upp úr útvarpaþátt- unum og þá haft svið Þjóð- leikhússins í huga. En þegar efcki ga>t orðið af þvi að leik- Gerða kennslukona » Skotufi rði er komin í bæinn til Jónu Jódisar systur sinnar og Begga mágs sins, til að taka stúdent spróf. O.g svo heldur æfingin áfram. Danni: Láttu efcki svona, manneskja. Varstu akki sjálf í mjólikurbúð? Móðirin: Ég var aldrei í mjól'kurbúð, Danni minn. Ég var í Björnsbakarii. — E. Pá. á leikritum, bæði hér og eins í Londion og Ameríku. Og þetta er mjög skemmtilegt — Þú ert nýbúinn að semja nýtt leikrit. Hvar á að færa það upp? I — Það heitir „Sannleikur í gifsi“. Ég 'hefi hvergi fengið það uppfært. Ætli það endi ekki með að það verði fært upp hér á Selfossi. Haldið þið að þið setjið það efcki á svið fyrir xnig? spyr Agnar og snýr sér að leikurunum. Hann fær almennar undirtektir. Við snúum okkur aftur að „Víxlum með afföllum“ og fá um að vita að leikendur eru 9. Ýmsar persónur eru þegar orðnar landsfrægar, eins og Danni, foreldrar hans, Beggi og Jóna Jódis (Erla Jakobs- Múlann, Beggi af öllum ó- selda vörulagernum sínum, fcennslufconan Gerða systir út af stúdentsprófinu sínu o.s.frv. Ágústa Sigurðardóttir, sem leikur gömlu ræstingarkon-' Um leið og unga fólkið sleppur af sviðinu hverfur það fram í eldhús. Þar er að ljúka fram, haldsleikritinu um „Van Dyke“. una, situr og prjónar hin ró- legasta þangað til röðin kem- ur að henni. Aðra leikendur missir Agnar fram í eldlhús hvern af öðrum um leið og þeirra hlutverki lýkur. Það kemur í ljós að það er útvarp og beðið eftir að vita hver sé roorðinginn í „Hver ejr Van Dyke?“. Agnar gefur þá kaffi hlé. Stúlikurnar hita kaffi og bera fram brauð og nóg er um að spjalla yfir kaffibollunum. saman um ag hún fcosti sjálf- sagt einar 2000 krónur. — Góða, borðaðu, Sigga. Það verður að gera þig svo- lítið bústnari fyrir Gerðu frá ári. Venjulega verða um 1S sýningar. Félagið fer út í svei'tirnar með sýningar, enda sums staðar orðin betri að- staða ti'l leiiksýninga í nýju félagsheimilunum en á Sel- fossi. Þannig er það t.d. á Flúðum, Aratungu og á Hvoli. Ætlunin er að frumsýna „Víxla með afföllum“ í næstu vifcu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.