Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 13
Sunmidagur 94. nóv. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
13
ATLAS
KÆLISKÁPAR, 3 stærðir
Crystal Kiny
Hann er konunglegur!
r gíæsilegur útlits
ir hagkvæmasta innréttingin
ir stórt hraðfrystihólf með
„þriggja þrepa“ froststill-
ingu
ir 5 heilar hillur og græn-
metisskúffa
ir I hurðinni er eggjahilla,
stórt hólf fyrir smjör og
ost og 3 flöskuhillur, sera
m.a rúma háar pottflöskur
ir segullæsing
ir sjálfvirk þíðing
ir færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
ÍT innbyggingarmöguleikar
ATLAS
FRYSTIKISTDR, 2 stærðir
í HVERRI VIKU 2—3 NÝJAR
TEGUNDIR SÓFASETTA KLÆDD
EKTA LEÐRI, ALULLAR-
ÁKLÆÐI EÐA LEÐURLÍKI.
HÚSGÍÍGiy VID YDAR HÆFI FÁIÐ ÞÍR
I
Kæliskápar leysa geymsluþörf
heimilisins frá degi til dags,
en frystikista opnar nýja
möguleika. Þér getið aflað
matvælanna, þegar verðið er
lægst og gæðin bezt, og
ATLAS frystikistan sér um
að halda þeim óskertum mán-
uðum saman. Þannig sparið
þér fé, tíma og fyrirhöfn og
getið boðið heimilisfólkinu
fjölbreytt góðmeti allt árið
ATLAS GÆÐI OG 5 ÁRA
ÁBYRGÐ
Lang hagstæðasta verðið!
o kohmeuhr-hahhem
SifUi I2(t06„- SLK>t!r‘óöl,uJO" .Ktfykjúyik
Hrelntum
HÍBYLAPRYÐI HALLARMtLA Sími 38177
Lancome verksmiðjurnar nýju
Við Orly-flugvöllinn við París eu oft nefndar í daglegu tali
„VERSAILLES DE COSMETICQUE“.
Þessar heimsfrægu snyrtivörur fást hérlendis eingöngu hjá:
Oculus — Sápuhúsinu og Tízkuskóla ANDREU.
apatkinn, rúttkinn
og aðrar tklnnvörur
Bezta Islenzka
skáldsagan um
árabil
eftir Guðmund
Daníelsson
241 bls. Verð kx. 280,-
Þí'ssi stórbrotna nútíma sapa
gerist í íslenzku sjávarþorpi
á árunum eftir fyrri heims-
styrjöldina.
Um þessar mundir em Iiðin
þrjátiu ár frá þvi að rithöf-
undarferill Guðmundar Duí-
elssonar hófst. í því tilefni
kemur út í dag fyrsta hindið
i ritsafni Guðmundar, skáld-
Oræðurnir
p
i
Grashaga
önnur útgáfa, en bók þessi
kom fyrst út árið 1935 ©g
seldist þá upp á svipstundu.
Hafa „Bræðurnir í Grashaga"
verið ófáanlegir siðan.
Guðmund Daníelsson ber
nú einna hæst á íslenzku
skáldaþingi. Er þess skemst að
minnast að íslenzki nefndar-
hlutinn í Norrænu samkeppn-
inni um beztu skáldsögu á
Norðurlöndum, benti á bók
Guðmundar „Sonur minn Sin-
fjötli“, sem kom út árið 1961.
Bókin var þýdd á dönsku og
kom mjög til áUta þegar þegar
verðlaunum var úthlutað
(dönskum kr. 50.000,-) í
fcbrúar síðastUðnum.
EFNALAUGIN B J ö R G
Sólvollagötu 74. Sími 13237
Bormohlið i. Sími 23337
- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Dókaverilun ísafoldar