Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 23
\ Sunnudagur 24. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 23 NYTT HJÁ. HÚSBÚNAÐI: 3n.a. þetta nýtizkulega sófasett„P5’ KK IHÚSBÚNAÐUR HF laugravegi26 simi 20970 ____ISAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA LÍTIÐ Á HÚSBÚNAÐINN HJÁ HÚSBÚNAÐI Vinnuskóf Tvíbreið ullarefni. — Verð frá kr. 98,00. Kjólaefni. — Verð frá kr. 39,00. Kjólataft. — Verð kr. 39,00. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Svefnsófar, svefnbekkir, húsbondastólar Klæðum og gerum við bólstruð húsgðgn. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja aðeins húsgögnum frá okkur. Húsgagnaverzlun og vinnu- stofa, Þórsgötu 15 Baldurs- götumegin - Sími 12131 ÍT4LSKIR KVEIMSKÓR Tökum upp ítalska „Angelo“ ! kvenskó um helgina. .v m. U.. . ^ Mjög fá pör af hverri gerð. Lítið í gluggana um helgina Skóhúsið Hverfisgata 82. Sími 11-7-88. Ferðakvöldvaka SUNNU x Ferðaskrifstofan SUNNA efnir til fyrstu ferða- kvöldvöku vetrarins í SIGTÚNI við Austurvöll kL 8,30 í kvöld. Til skemmtunar verður 1. Dr. Cassens, verzlunarfulltrúi þýzka sendiráðsins sýnir litmyndir frá ír- landi og lýsir landi og þjóð. 2. Guðni Þórðarson sýnir litmyndir frá Tahiti og segir frá Suðureyjum Kyrra- hafsins. 3. Dansað til klukkan eitt. Aðgangur er öllum heimill. — Aðgöngumiðar 4 kr. 15,00 seldir við innganginn frá kl. 20. Ferðaskriístoion SUNNA Einbýlishús Til sölu einbýlishús á fallegum stað í KópavogL Útborgun kr. 180 þús. — Laust strax. Sími 40396. Seljum a morgun og nœstu daga Kvenbomsur fyrir hælaskó Verð aðe/ns lcr. 75 parið Ennfremur kuldaskó úr leðri með gúmmísóla fyrir drengi og kvenfólk Stœrðir 35—40 Verð 298.— SkóbúÖ Austurbœjar Laugavegi 100 SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVAgÆ«*«&*>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.