Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 10
10 MORGU NBLAÐIÐ ' Sunnudagur 24. nóv. !963 Raf mag nsborvélar STANLEY — 800 sn./mín. FRANSKAR BORVÉLAR DESOUTER — 450 sn./mín. ásamt sög, slípiskífu — RAWLPLUG — tveggja hraða rennibekk og borvéla- 500 og 2100 sn./mín. statívL LUDVIG STORR Simi 1-33-33 .DÖMUR! Fyrir 1. desember Ný sending. Aöeins einn af hverri gerb Stuttir og síð/r Samkvæmiskjólar herðasjöl, kvöldtöskur. kvöldhanzkar, kjólablóm, skartgripir (franskir hstmunir). IIjá Báru Austurstræti 14. Frá Barnaverndarnefnd Kópavogskaupstaðar Fulltrúi nefndarinnar verður til viðtals á Bæjar- skrifstofunum, Skjólbraut 10 (1. hæð) hvern fimmtudag kl. 6—7. — Sími 41570. — Heimasími fulltrúans er 41088 og geta menn snúið sér til hans með mál sem snerta barnabernd. Ruggu-stóll Stóllinn, sem allir hafa beðið eftir er nú kominn. — Fyrirliggjandi í 4 litum. KrSstján SSggeirsson hf. Laugavegi 13. Símar 13879 og 17172. Dýr leikföng — Ódýr leikföng Vesturþýzk leikföng Tómstundabúðin SímS 24026 AðaSstræti 8 Elac s í 1 d a r Skásjáin með hverfanlegum botnspeglum. Elac hefur sjálfvirka leit á öllum _ skölum. Stjórnpúltið LAZ-40. E I a c - skásjáin (asdic) hefur á áþreifanlegan hátt sannað yfirburði sína við síld- arleit í sumar E I a c er að sögn sjómannanna sjálfra næmasta tækið, sem nú er í notkun. E 1 a c - tækin nýju virðast vera mjög gangörugg. E1 a c riðstraumstæki og fæst riðspennan frá Leonardo-straumbreyti, sem er tengdur við skipsspennuna og Elac þess vegna ekki eins viðkvæmt fyrir breytingu er kann að verða á spennu skipsins. Með einum hnappi er hægt að stilla hve margar gráður leita skal i hvort borð, en leitarsvæðið getur verið allt frá 20 til 240 gráður. Sjálfleitarann er hægt að nota á öllum skölum, þ.e. 0-200, 0-400,0-800 og 0-2400 m Með einum hnappi er hægt að auka og minnka hraða sjálfleitarinnar að vild. HLJÓÐIÐ er bæði með styrkstilli og tónstilli og auk þess rofa, sem má stilla eftir þörfum. Pappírshraðinn er stillanlegur. Pappirseyðsla er því hverfandi litil. Útfarinn gengur 1 meter niður og er því vel laus frá kili, sem og straumkasti frá skipinu. E 1 a c hefur botnspegla, sem hægt er, auk skáleitar, að hverfa niður 30 gráður, allt sjálfstýrt frá hnöppum og stjórnpúltinu í brúnni. A hnngskölum og< kvorðum er sézt hver og hve djúpt spegillinn lýsi hverju sinni. Útgerðarmenn og skipstjórar: — Leitið nánari upplýsinga og til- boða hjá oss áður en þér festið kaup á öðrum síldarleitartækjum hjá Radióvinnustofu Ólafs Jónssonar h.f. — Sími 13182. Sturlaugur Jónsson & Co. Vesturgötu 16. Sími 14680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.