Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 5
rt Sunnudagur 24. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ BÍLLINN MINN innsogstakkann út. Ef hann er sjálfvirkur lætur maður hann að sjálfsögðu eiga sig. Ef innsoginu er stjórnað með hendinni, hefur það mikil- vægu hlutverki að gegna við gangsetningu bílsins. Strax og híllinn er kominn í gang, ek- ur maður í fyrsta gír mjög hægt. Þeim mun hægar, sem mótorinn gengur þeim mun fyr hitnar hann. Og eins fljótt og maður telur nauðsynlegt, setur maður í annan gír. Upphitun mótorsins áður en lagt er af stað er hættulegust af öllu. Sérhver, sem hefur hitamæli, getur mælt að vélin þarf mun lengri tíma 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar í 5—12 mánuði. Eitt þriggja ára bam, reglusemi. Sími 18321. Volkswagen 1962 til sölu. Verður til sýnis i Blönduhlíð 1 í dag o>g næsbu daga. Uppl. í síma 16398. FIAT 1902 8 HP — 2 cyl. Gangsetning vélarinnar kaldan vetrarmorgun ÞAÐ er mikill munur á því, að setja bílinn sinn í gang á heitum sumardegi, þegar sól- in skín, eða á köldum vetrar- morgni, þegar snjórinn hylur allt, svo að varla sést í dökk- an díl. Bíllinn stendur við gangstéttarbrúnina. Rúðurnar eru þaktar snjó. Olian er þykk eins og tjara, og það er níst- ingskalt útL í flestum tilfellum er það ekki vélinni að kenna, að bíll inn fer ekki í gang, heldur þeim, sem setur bílinn í gang, vegna þess að hann eða hún fer ekki rétt að. Rafallinn (Dýnamór) og raf geymirinn skila svo að segja fyrsta flokks rafmagnshlut- verki. Rafallinn snýst og hleð ur geyminn, sem gangsetur vélina, sem aftur knýr rafal- inn o.s.frv. En til þess að raf- geymirinn geti snúið ræsinum (Startaranum), verður hann að hafa nægilegan straum. Það vill oft verða erfiðleik- um bundið að halda rafgeym- inum hlöðnum yfir veturinn. í fyrsta lagi er þess krafizt, að ekið sé með ljósum, þegar dimma tekur. Og er þá oft nauðsynlegt að setja vinnu- konurnar í gang, og síðan er hitinn settur á. Þetta eyðir allt saman af rafgeyminum. Og af því leiðir, að gangsetn- in bílsins á köldum vetrar- morgnL gerir miklar kröfur til straumbreytisins. Árang- urinn verður sá, að á stuttri keyrslu getur rafallinn ekki hlaðið rafgeyminn. Eftir hverja ökuferð mun verða heldur minni straumur á raf- geyminum, en áður en lagt var af stað. Gangsetning vélarinnar á köldum vetrarmorgni ætti að vera sem hér segir: Dragið til að hitna í lausagangL en þegar bílnum er ekið. Slit á vélinni er mun meira, þegar verið er að hita bílinn í lausa gangi, heldur en ef ekið væri strax af stað. Bezta vörnin á okkar breidd argráðu mundi vera vel við haldið ökutæki: hlaðinn raf- geymir, rétt mótorolía og góð umhugsun hjá bílstjóranum. Og að lokum þetta þegar hitamælirinn sýnir 20 gráð ur (og það kemur fyrir) ætti maður helzt ekki að aka bíln- um. Á. L Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af séra Garðari Þor- •teinssyni í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Pálmey Ottósdóttir og Jón Pálsson. Heimili þeirra verð- ur að Reykjavíkurveg 10 (Studió Guðmundar, Garðastræti 6) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- *yni í Hallgrímskirkju ungfrú Elín Davíðsdóttir og Sigurður Eiríksson. Heimili þeirra er að Njarðargötu 35. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Svíþjóð, ungfrú Unn ur Guðjónsdóttir og musík. stud. Rolf Áke Bengtsson. Heimili ungu hjónanna er Studenter- hemmet TEMPUS, Bromma, Sví þjóð. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hrafnhildur Ágústsdóttir, Melabraut 12, starfsstúlka á röntgendeildinni og Kristján Tómas Ragnarsson, stud med., Grafarholtsbletti 1. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Fjóla Gísladóttir, Lækjarbakka, Mýrdal og Birgir Hinriksson, Helgafelli, Snæfells- nesL Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Kristinsdótt ir, Hagamel 20, Reykjavík og Peter Wiencke, Miklubraut 11, Reykjavík. Sjötíu og fimm ára er í dag, sunnudaginn 24. nóv., Einar B. Vestmann járnsmíðameistari GimlL Vesturgötu 92 Akranesi. Frægt iólk EINN FAGRAN SUMARDAG. Náttúran er að fara á fætur. Fagra döggin glitra tekur. Eftir sæla svefnin nætur, sólin foldarbörnin vekur. f náttúrunni er nóg að gera, nytsöm eru hennar klæði. Lifið allt vill ávöxt bera, anda fræ í moldarnæðL Fögur ský um loftið loga. Litadýrðin augum fagnar, Þegar signir sund og voga sól i friði næturþagnar. Ólafur II. Helgason. André Mauoris, sem fæddur var 1886, og hefur unnið sér al- þjóðafrægð fyrir ævisagnaritun ýmissa mikilmenna, ritstýrði á sínum sokkabandsárum dálki í vinsælu vikublaði í París, en til þessa dálks skrifuðu lesendur þó einkanlega konur um allskyns vandamál sín og sorgir. Maurois þótti starfið ekki I skemmtilegt, og mátti stundum | ráða það af svörum hans, hvað hann tók því kæruleysislega. Ung kona sendi honum eftir- ! farandi spurningu: Gætuð þér sagt mér, kæri André, hvers vegna kærastinn minn lokar allt- af augunum, þegar hann kyssir mig? Maurois svaraði: Ef þér senduð mér Ijósmýnd af yður, myndi ég ef til vill geta svarað spurningu yðar. VISIiKORN Ekki Séstey! Nei, nei, nei. Nafn það allir banni. Hún skal heita Ólafsey eftir frægum manni. Pétur Sigurðsson. Orð spekinnar GuS! I.át þú sálina þroskast tyrlr uppskeruna. — Srlma Lagerlof. GAMALT og gott Klappa saman lófunum, reka féð úr móunum, tölta eftir tófunum, tina egg úr spóunum. Múrarar Tilboð óskast í múnhúðun innahhúss á einbýlishúsL UppL í síma 37784. Fjölritun? „Electronic Pount“ eða venjulega fjölritun — svo tala við ÁRSKÓG press Brattagata 3 — Reykjavík. Prenfnemar óskast í ísafoldarprentsmiðju. Talið við verkstjórann, Jón Kristjánsson. Isafoldarprentsmiðla hf. Kuldaskór úr leðri FYRIR BÖRN Skoval Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. Skobúð Austurbæjar Laugavegi 100. • GALON er heims- þekkt gæðavara. Einkauniboð á íslandi. Skifstofustarf Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunar, sem fyrst. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku til vélritunar og skýrslugerðar. Verzlunarskóla- eða kvennaskóla- menntun nauðsynleg. Upplýsingar er tilgreini menntun, fyrri störf o. fl. sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „3279“. Mosaik — Mosaik Nýkomið fjölbreytt úrval af Japönsku mosaik. MÁLARABÚÐIN — Vesturgötu 21 — Simi 21600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.