Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 28
38 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. nóv. 1963 GAVIN HQLT: 3 IZKUSYNING — Ert þetta þú Jóakim? 1 — Ég er dálítið í þoku enn, sagði ég. Hr. Saber var eitthvað að tala um stolnar kjólateikn- ingar, en svo sagði hann mér ekkert nánar. Clibaud opnaði lyftuna til fulls. .— Komið þér, sagði hann. — Þér skuluð fá allar nánari upplýs- ingar. Hann fór með mig eftir gang- inum í framhúsið. Við fórum framhjá mörgum skrifstofuhurð um með nöfnum á. Loksins kom um við að hurð með engu nafni á, en aðeins nr. 19. Clibaud barði á hurðina hik- andi og haeversklega, opnaði síðan og rak höfuðið inn fyrir. — Ég vona, að ég ónáði yður ekki, sagði hann og tónninn var ennþá hæversklegri en höggin á hurðina. — Maðurinn, sem við töluðum um, er hérna með mér. Megum við koma inn? Kvenrödd svaraði, dimm og rám: — Gott og vel. Við skulum ljúka því af. Hún virtist vera eitthvað fyrt in eða óþolinmóð, en samt var þetta snögga boð hennar ekki laust við að vera vingjarnlegt. Clibaud veik til hliðar til þess að hleypa mér inn, og ég sá þarna einhverja glannalega há- tignarlega Júnó, sitjandi við glerplöturskrifborð, í stofu, sem var sambland af skrifstofu og meyjaskemmu. Cibaud kynnti mig. — Þetta er einkaspæjarinn frá skrif- stofunni. Hr. Tyler, félagi hr. Sabers. Síðan bætti hann. við, mér til fróðleiks: — Frú Thelby. Frúin stóð upp frá skrifborð- inu til þess að mæla mig með augunum. Ég hélt fyrst, að hún ætlaði að ganga kring um mig, en hún stanzaði áður en svo yrði. Svona uppistandandi var hún sannarlega hátignarleg, og eiginlega lagleg, þrátt fyrir hæð ina og undirhökuna. Á yngri ár- um hefði hún áreiðanlega gengið í augun, en nú leit hún helzt út eins og uppgjafa-óperusöngkona, stjarna, sem væri að halda kveðjusýningu. Hver sem hefði reynt að geta upp á aldri henn- ar, hefði sagt fimmtug til sex- tug. Ég reyndi þetta sjálfur,'en felulitirnir voru of miklir. Fyrst datt mér í hug kona, sem væri fyrir hvern mun að reyna að dyljast, en líklega hefur mér skjáltlazt. Þetta var ekki nein örvænting, heldur tilraun til að varðveita virðuleik sinn, sem kom henni til að neyta allra bragða. Hún varð að eigin hyggju að líta eins vel út og hægt væri, þessvegna mátti hún hvorki spara málningu né hárlit, né heldur mögla yfir reikning- um fegrunarstofanna, an-dJits- læknanna né lífstykkjasmiðanna. Og reyndar heldur ekki gim- steinasalanna ,enda þótt sú fjár- festing kynni að hafa haft annan tilgang. Hún var með eins.marga hringa og komust fyrir á henni. Eyrnarlokkar héngu í eyrunum á henni og demantarnir gengu upp og niður á óþarflega stórum barmi hennar. Hún glitraði og glansaði og gljáinn á ljósa hár- inu gerði manni beinlínis ofbirtu í augun. Samanlagt nægði allt þetta skraut utan á henni næst- um til að eyða ruddamennsk- unni. Þetta tilgerða sýndist henni næstum eðlilegt. Manni fannst hún eins og vera komin aftan úr miðöldum, einhver eftir leguhertogafrú, vera, sem væri dregin aftan úr löngu liðnum tímum. En svo gat maður hugs- að sig betur um, ekki sízt þegar hún tók til máls. Hún stanzaði fyrir framan snig, mældi mig frá hvirfli til ilja, og þá var hún stórkostleg. Ef til vill ætlaðist hún til, að ég hopaði á hæl, en það gerði ég bara ekki. — Gott og vel, sagði hún. — Þér dugið líklega í þetta. Að minnsta kosti stingið þér ekki ofmikið í stúf við umhverfið. Hafið þér nokkurt vit í kollin- um? — O, ég veit ekki. Ég var fimm ár í flughernum. — Nú, jæja? Alveg eins og maðurinn minn sálugi. — Hvernig fór fyrir honum? spurði ég. — Hann slapp vel frá því. Dó eðlilegum dauðdaga. Hún setti ekki upp neina skeifu, en augun ljómuðu. Aug- un voru það bezta í henni. Þau voru ungleg og skær og blá, og nú voru þau vingjarnleg, enda þótt ég vissi ekki, hversu hrein- skilin þau kynni að vera. Clibaud greip fram í: — Ég er hérna með kjólana. — Þá skulum við snúa okkur að þessu. Sýnið þér Tyler þá. Clibaud var eins og hann væri að fremja eitthvert töfrabragð. Hann rétti út báða arma, með sinn kjólinn á hvorum. Ég glápti á frú Welby. — Hvað á ég að segja? sagði ég. Þeir líta út í mínum augum eins og tvíburar. — Einmitt, sagði hún og lét það eftir sér að hlæja, svo að hún hristist innan í kjólnum. — Annar er frá okkur og hinn er eftirlíking, sem einhver bölvað- ur ræninginn hefur gert. Aðal- atriðið er þetta ungi maður, að eftirlíkingin var til sölu í stór- „Ef hneyksli hlýzt af sam- bandi hr. Profumos við Christine Keeler, er líklegt að verði talsvert stjórnmála- legt uppnám, eins og and- rúmsloftið er nú, í sambandi við Radcliffemálið. Ef það kæmi í ljós við framhalds- rannsókn, að við hefðum haft þessa vitneskju um Profumo og látið hana eins og vind um eyru þjóta, er ég viss um, að við yrðum fyrir harðri gagnrýni fyrir að þegja yfir henni. Ég legg til, að vitneskj an verði látin ganga til for- sætisráðherrans, og þér gæt- uð einnig athugað, hvort ekki væri rétt að tala við ungfrú Keeler, áðux en svo væri gert. Yfirmaður öryggisþjónustunn- ar athugaði þessa orðsendingu og ræddi hana við varamann sinn. Þeir féllust á það atriði, að ef hneyksli yrði út af sambandi Christine Keeler við Profumo, yrði sennilega talsvert pólitískt uppnám — en töldu hinsvegar, að það væri pólitískt atriði, sem nú þegar væri í höndum stjórn- málamannanna og væri ekki hlutverk öryggisþjónustunnar. Þeir vissu, að forsætisráðuneyt- ið hafði þegar söguna, og ætlaði að ganga á Profumo henni við- víkjandi. Yfirmanni öryggis- þjónustunnar fannst þessar að- gerðir, sem undirmaður hans stakk upp á, væru sama sem að fara út fyrir hið rétta hlut- verk þjónustunnar, og sér bæri að halda aftur af honum. Hann gaf því ákveðna skipun um að hafast ekki að: „Þær ásakanir, sem hér um um stíl áður en viðskiptavinir okkar voru svo mikið sem farn- ir að narta í beituna. Þeir voru í öllum ódýru búðunum og eftir skamma stund voru þeir á gangi um alla Lundúnaborg. — Skilst mér það rétt, að kjól arnir hafi verið sýndir opinber- lega áður en þeir voru komnir út um allt? — Þeir voru aðeins sýndir á einkasýningu. — Já, mjög leynilega, sagði Clibaud. — Þarna voru bara nokkrir útvaldir viðskiptavinir og svo þessir venjulegu kaup- endur fyrir útflutningsfram- leiðsluna. Og ég verð að segja, að viðskiptavinir okkur eru hafh ir yfir allan grun. — En innkaupamennirnir? Clibaud hristi höfuðið. — Hann grunar einhvern af starfsfólkinu, sagði frú Thelby. — Það er þá ekki í fyrsta sinn, að leki hefur orðið á leiðslunum. Sannast að segja, höfum við orð- ið fyrir allmiklu tjóni af þessu og upp á síðkastið er svo mikið að því gert, að ég hef hugsað mér að láta ekki lengur svo til ganga. Vitanlega eru alltaf stæl ingar og ekkert hægt við þeim að gera í þessari verzlunargrein. En þetta . . . Hún greip kjólinn af vinstri handleggnum á Cli- baud og hristi hann fyrir aug- unum á mér. — Þetta er ná- kvæm eftirlíking, svo að ekki er hægt milli að sjá. Það er að- eins skrautið á öxlinni, sem er öðruvísi. Clibaud hreyfði mótmælum. — Þér eruð með skakkan kjól, madame. Þetta er okkar kjóll, sem þér haldið á, en hinn er eftir líkingin. Hún glápti á hann en óð síðan að honum og þuklaði kjólinn. — Guð minn góður! Og hann er meira að segja fallegri en frum gerðin! Fjögur pund stykkið, hvar sem er í landinu, og Cli- baud-kjólinn verður eins og tuska við hliðina á honum! ræðir eru forsætisráðuneytinu kunnar. Við ættum ekki að hefja neinar rannsóknir í því sam- bandi“. Þannig var sú mikilvæga ákvörðun tekin, að öryggisþjón- ustan skyldi ekki halda áfram neinni rannsókn í málinu. Og þó sérstaklega, að hún skyldi ekki eiga viðtal við Christine Keel- er. 38 (VII) 7. febrúar 1963. — Þriðja mikilvæga ákvörðunin. Hinn 7. febrúar 1963, fór yfir- maður Sérdeildarinnar að hitta öryggisþjónustuna með skýrslu lögreglunnar í Marylebone frá 5. febrúar 1963. í skýrslu þessari kom það fram, að Christ ine Keeler hafði sagt lögregl- unni, 26. janúar, að hún ætti í óleyfilegum mökum við Pro- fumo, að hún hefði hitt Ivanov hvað eftir annað, að Stephen Ward hefði beðið hana að kom- ast að því hjá Profumo, hvenær afhenda ætti Vestur-Þýzkalandi kjarnorkuleyndarmálin. Enn- fremur, að Stephen Ward hefði sagt lögreglunni sitt af hverju, 5. febrúar (Þessar upplýsingar eru fullum stöfum í 6. kafla). Yfirmaður Sérdeildarinnar ræddi þetta mál við háttsettan starfs- mann öryggisþjónustunnar (sem hafði verið viðstaddur fyrri um- ræður og vissi um ákvörðun- ! ina, sem tekin hafði verið). Þeir Kjólateiknarinn hleypti brún- um. — Við notum bezta efni, sem fáanlegt er, mótmælti hann. Verðmæti Clibaudkjóla liggur ekki í efninu, heldur í sniðinu! Hún velti fyrir sér eftirlíking- unni og athugaði hana vand-. lega í öllum smáatriðum. — Við skulum athuga sniðið á þessum, sagði hún. Sjá hvernig hann fer. Setjið þér einhverja innan í hann. — Það er ekki nauðsynlegt . . Hún fleygði kjólnum framan í hann og hvæsti: — Þegar ég segi að það sé nauðsynlegt, þá er það nauðsynlegt! Áfram með yður. Færið þér einhverja í kjólinn og komið með hana hingað inn! — Já, en guð minn góður, þá fer stúlkuna að gruna eitthvað! Á þetta að vera leynileg rann- sókn, eða hvað? Þetta verður komið út um allt, áður en við lítum við! — Hættið þessu blaðri, annars verðið þér komin út um allt, eða komu sér saman um, að þetta snerti ekki öryggið nægilega til þess, að neinar frekari aðgerðir væru hafnar. Skjölin voru lögð fyrir varaforstjórann, sem sam- þykkti þetta og skrifaði þessa athugasemd: „Engar aðgerðir þessu við- víkjandi, í bili. Gjörið svo vel að tilkynna, ef eitthvað gerist frekar“. (VIII) Skjátlaðist öryggis- þjónustunni? Þessi ákvörðun hafði úrslita- þýðingu: hún þýddi sama sem, að hinir mikilvægu framburðir frá 26. janúar og 5. febrúar kom ust aldrei lengra. Þeir komust aldrei til forsætisráðherrans eða einkaritara hans, eða til neins ráðherra, fyrr en 29. maí 1963. Innanríkisráðherrann hafði nokkra vitneskju um þá, 27. marz 1963, eins og ég hef áður getið. Spurningin er, hvort ör- yggisþjónustunni skjátlaðist ekki, þegar hún lét þá ekki ganga lengra. Hér vil ég setja fram eftirfarandi atriði til at- hugunar: (1) öryggisþjónustan varð ekkert sérlega uppnæm við framburð Christine Keeler, um beiðni Wards um upplýs- ingar viðvíkjandi kjarnorku- sprengjum. Það kom ekkert fram til að styrkja þá trú, að Christine Keeler hefði orðið við beiðninni, eða að Pro- fumo hefði gefið neinar slík- ar upplýsingar. Eini örygg- isþáttur málsins gæti verið hugsanleg kæra á Ward, sam- kvæmt lögunum um ríkis- leyndarmál irá 1920, fyrir að að minnsta kosti út héðan. Frú Thelby var orðin náföl. — Stúlk una grunar ekki neitt. Þér segið henni bara, að hér sé kaupandi, sem við séum að sýna kjólinn sérstaklega. Clibaud þýddi ekkert að segja neitt meira. Hann flýtti sér út, en þó ekki út í ganginn. Þarna voru aðrar dyr með forhengi fyrir úr rósasilki, og mér datt strax í hug, að þarna væri inn- gangur að herbergi yfir búðinni. Rétt í þann svipinn vakti þetta engan sérstakan áhuga minn, af því að ég var ekkert að skyggn- ast inn í framtíðina. Og þó svo hefði verið, þá hefði það ekki haft neina þýðingu. Ég er ekkert framsýnni en hver annar. Stund um fæ ég að vísu hugboð um yfirvofandi hættu, en ég er alls ekki skyggn. En það sem mér var orðið ljós-t í þessu bili var það, að René Clibaud h.f. var ekkert hamingjusöm fjölskylda, enda þótt ég væri enn í vafa um reyna að fá Christine Keeler til að brjóta þau lög. En slík kæra yrði undir framburði hennar komin, og það var freklega vafasamt, hvort hann væri nógu trúverðugur til að réttlæta málshöfðun. (2) Þegar hér var komið sögu (7. febrúar 1963), var engin öryggishætta á ferðum. Þá var Ivanov farinn úr landi. Engin ástæða var til að efa þjóðhollustu Pro- fumos. Að vísu gátu menn verið í vafa um siðferðilega hegðan hans — því að vel gat hann hafa staðið í óleyfilegu sambandi við Christine Keel- er — en það var ekki þeirra að fara að tilkynna það. Það gæti valdið pólitískum flækj- um, en var ekki lengur nein hætta fyrir öryggið. Það hefði getað verið æskilegt að að- vara forsætisráðherrann um það, hefði hann ekki þegar vitað af þvL Það gerði og siða meistarinn. Og talað hafði verið við Profumo. Þeim hafði ekki verði skýrt frá ár- angrinum af því. Og heldur ekki höfðu þeir verið beðnir um skýrslu. (3) Öryggisþjónustunni hafði verið tjáð berum orð- um í reglugerðinni frá 26. september 1952, að hennar hlutverk væri verndun ríkis- ins í heild, og henni bæri að takmarka starfsemi sína stranglega við það hlutverk, og að engin rannsókn skyldi gerð fyrir hönd neins ráðu- neytis, nema hún væri sann- færð um, að mikilvægt mál væri í húfi, varðandi varnir ríkisheildarinnar. Skýrsla Dennings um Profumo-málið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.