Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 14
MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 24. n6v. 1963 14 Næsta virkjun í Hverageröi — nema rdðist verði í stórvirkjun í Þjórsd eða Jökulsá Nauðsyn að efla veð- deild Búnaðarbankans Á F U N D I borgarst jórnar á fimmtudag gaf Geir Hallgríms- son m.a. þær upplýsingar um raf- orkumál, að heildarafl stöðvanna á Suðvesturlandi nemur nú 113,1 þús. kw, sé stækkun írafossvirkj- unarinnar talin með, en benni er nú að ljúka. Heildarálag kerfis- ins sl. ár var 80 þús. kw, en verð- nr væntanlega 86 þús. kw. á yfir- standandi ári. Ráðstafanir raf- orkumálastjórnarinnar miðast við, að ný virkjun taki til starfa árið 1967 og kemur þá helzt til greina 30 þús. kw. jarðgufustöð i Hveragerði og 22,5 þús. kw. vatnsaflsstöð í Brúará, nema fljótlega verði teknar ákvarðanir um stórvirkjanir í Þjórsá eða Jökulsá á Fjöllum. ENDIST TIL 1967 Geir Hallgrímsson borgarstjóri svaraði á fundinum fyrirspurn, sem komið hafði fram frá full- trúum Framsóknarflokksins um það, hvaða ráðstafanir hefðu ver- ið gerðar af hálfu borgaryfir- valda til að tryggja Reykvíking- um næga raf- orku í næstu framtíð. í svari sínu byggði borg arstjóri á upp- lýsingum frá f ramkvæmdastj. Sogsvirkjunar og raforkumála- stjórn, þar sem m. a. kom fram, að með viðbót írafossstöðvar, sem komin verður í gagnið fyrir lok þessa mánaðar, verða 88,5 þús. kw. uppsett við Sogið. Við Elliða- ámar eru uppsett 10,5 þús. kw. í tveim aflstöðvum, 3 þús. kw. í vatnsafli og 7500 kw. í varastöð olíukyntri. Þar er í undirbún- ingi og framkvæmd vélaaukning, 11,5 þús. kw, er mun komast í gagnið 1965. Aukning Ljósafossstöðvar með 7,5 þús. kw. hefur verið und- A FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag var samþykkt með samhljóða atkvæðum að fela borgarbagrfræðingi að útbúa greinargerð í hendur borgarráðs nm þróun atvinnuvega borgar- Innar s.l. áratug og ályktanir, er draga megi af núverandi atvinnu horfum uim æskilega þróun at- vinnuvega borgarinnar í fram- tiðinni. Fram hafði komið tillaga frá Guðmundi Vigfússyni (K) uan að láta gera áætlun um nauðsyn- lega eflingu atvinnuvega borgar- Ibúa á næstu árum og skyldi fyrst ag fremst við það miðað eð sjá fyrir nauðsynlegri aukn- ingu atvinnutækja og uppbygg- ingu nýrra atvinnugreina og að ejá atvinnuvegumuim fyrir að- Btöðu og eðlilegri þróun við ekipulagningu borg arlande i ns, en til þess að amnast þeitta verk- efni skyldi sérstök rvefnd kx>sin. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri kvaðst sama sinnis nú ag 20. des. s.L, en Iþá hafði komið fram hliðstæð tillaga frá GV og I var henni þá vísað írá vegna irbúin og gæti komizt f gagnið 1966 ásamt nýrri háspennulínu frá Sogi til Reykjavíkur. Þetta afl verður allt 96 þús. kw. í Sogi og 21 þús. kw. við Elliðaár og mim endast til 1967. SV-LAND EITT KERFI Smám saman hefur eitt heildar raforkukerfi myndazt á SV-landi, er nær frá Borgarfirði til Víkur í Mýrdal og Vestmannaeyja. Inn á þetta kerfi vinna, auk Sogsvirkj- ana og Elliðaárstöðvanna, Anda- kílsárvirkjun (3500 kw.) og dísel rafstöðvarnar í Vestmannaeyjum (3900 kw.) og á Keflavíkurflug- velli (7500 kw.) Heildarafl stöðv- anna nemur því 113,1 þús. kw. Heildarálag kerfisins sl. ár var rúm 80 þús. kw. og gert er ráð fyrir 7% árlegum vexti í al- mennri orkunotkun, nokkurri lengingu nýtingartímans og enn- fremur nokkurri aukningu í for- gangsafli Áburðarverksmiðjunn- ar 1967 og 1970 í aflspá, sem raf- orkumálastjórnin hefur gert, og áætlast heildarálag kerfisins vaxa þannig næstu ár: 1963 86 þús. kw, 1964 91 þús. kw, 1967 11 þús. kw, 1970 134 þús. kw. og 1974 167 þús. kw. Þessi aflspá er nú í endurskoðun, en varla á- stæða til að ætla, að hún breyt- ist mikið. NÝ VIRKJUN 1967 'í bréfinu er lýst ráðstöfunum, er gerðar hafa verið af hálfu raf- orkumálastjómarinnar, og mið- ast þær við, að ný virkjun taki til starfa 1967. Með tilliti til þess og í samráði við raforkulögin hef ur raforkumálastjórnin gert áætl anir um þær virkjanir, er líkleg- astar þættu. Virkjanir þær, sem helzt koma til greina, er 30 þús. kw. jarðgufustöð í Hveragerði og 22,5 þús. kw. vatnsaflsstöð í Brú- ará við Efstadal. Niðurstaða áætl- ana er þessi: Stækkun Ljósafoss, 7 þús. kw, 84 millj. kr, Hvera- eftirspum eftir vinnuafli og fjöl- breytni aitvinnuvega borgarinn- ar. Auk þess benti borgarstjóiri á, að aðalverkefni heildarsikipu- lags borgarinnar. sem nú er ver- ið að vinna að tvo áratugi fram í tímamn, og raunar í öllu starf borgaryfirvaldanna er einmitt að fullmæta þörfum atvinnuveg- anna og fylgjast mieð þróun þeirra. Hvorki opinberir aðilar né séirstök nefnd til þoss kjörin igætu í því efni byggt á öðru en 'þeim fyrirætlunin, sem einstakl- ingar eða félagasamtök hefðu í huga og í ljós kamu annaðhvort af orðum þeirra eða athöfnum. Þess vegna yrðu borgaryfirvöld- in ávallt að vera til úrlausnar á þeim vettvangi og' skapa skil- yrði og svigrúm til þess að mynda ný störf. Að srvo mæltu lagði borgarstjóri til með tilvís- un til þessa, að tillögu GV yrði vísað frá en borgarhagifræðimgi falið að semja greinairgerð um þróum atvinnuveganna, sem fyrr er getið. Guðmundur VigfússoM (K) kvaðst fyrir sitt leyti geta unað þessum málailokum tii samkomu- gerðisstöð (1. áfangi) ásamt nýrri línu frá Sogi til Reykja- víkur 15 þús. kw, 238 millj. kr, Hveragerðisstöð (2. áfangi) 15 þús. kw. 139 millj. kr. og Efsta- dalsvirkjun, ásamt línu til íra- fossvirkjunar, 22,5 þús. kw, 35l millj. kr. ÁÆTLANIR UM STÓRVIRKJANIR Þá hefur ríkisstjórnin látið gera áætlanir um stórar virkjan- ir (100—200 þús. kw.) í Þjórsá og Jökulsá á Fjöllum með stór- iðju fyrir augum, en enn er ekki vitað hver niðurstaðan verður. Verði ákvarðanir um fram- kvæmdir hins vegar teknar fljot- lega, geta þær haft áhrif á raf- orkumál SV-lands, en að öðrum kosti má teljast fullvíst, að sér- fræðingar leggi til, að Hvera- gerðisvirkjun verði fyrir valinu. Eru öll þessi mál nú í endanlegri athugun og þær fjáröflunarleiðir, er til greina virðast koma. Jafn- vel þótt ekki væri um stóriðju að ræða, gæti komið til mála að reisa um 60 þús. kw. virkjun í Þjórsá, en það væri helzt til stór áfangi án stóriðju. Fé komið á jí jöf fyrir hálfum mánuði Ærlæik Axarfirði, 22. nóv. Bér er megnasta ótíð og jarð- laust orðið fyrir fé. Allir hafa tekig fé sitt á gjöf fyrir viku til hálfum mánuði. Vegir eru orðnir óifærir bílum að heita má. Lítið sést hér af rjúpu, enda leyfir tíðarfarið ekiki rjúpnaveið- A FUNDI borgarstjómar á fimmtudag var samþykkt svo- hljóðandi tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Borgar- stjóm fagnar því, að undirbún- ingur undir stækkun Hjúkmnar- skóla íslands er nú lokið og láns heimildar hefur verið leitað í fjárlagafrumvarpi því, sem nú Iiggur fyrir Alþingi (sbr. 22. gr. XV kafla), og treystir því, að nægilegt fjármagn verði tryggt til þessarar þörfu framkvæmdar. Borgarstjórn leggur áherzlu á og beinir því til ríkisstjórnarinnar og Alþingis, að þessum fram- kvænjdum verði hraðað svo sem unnt er, og þær haldi áfram án stöðnunar, unz húsið er full- byggt. Alfreð Gíslason (K) hafði lagt fram tillögu um að skora á heil- brigðisstjóm landsins og gera nú þegar nauðsynlegar ráðgtafanir til þess að lokið verði hið fyrsta við byggingu Hjúkrumarskólans. Gat hann nokkuð um þann skort, sem nú væri á hjúkrunarfólki, en úr því yrði hið fyrsta að bæta. Broddanesi, 22. nóv. Hér er veður nú kalt og hefir sett niður talsverðan snjó. Mest snjóaði hér í gær. Vegir eru orðnir ófærir. Bændur em tekn- ir að hýsa fé sitt, en ekki hefir þurft að gefa því fyrr en í gær. Hagi hefir fram til þessa verið góður og er raunar sæmilegur enn ef veður leyfir til beitar. Skepnuihöld hafa verið ágæt það sem af er vetrL Haustveðrátta var hér rysjótt. Heyskapur í sunoar var í meðal- lagi, en sláttur byrjaði seinna en venja er til. Hinsvegar varð nýt- Á FUNDI Efri deildar s.l. fimmtudag var tekið fyrir frum- varp um breyting á lögum um Stofnlánadeild landbúnaðarins o.fl. sem flutt er af þingmönn- um Framsóknarflokksins í deild- inni. Til máls tóku við umræð- una Magnús Jónsson (S) og Páll Þorsteinsson (F). PáU Þorsteinsson (F) 1. flutn- ingsm. frumvarpsins fylgdi því úr hlaði. í frumvarpinu er lagt til að ríkissjóður leggi árlega fram til Stofnlánadeildarinnar 30 millj. kr. og að ríkissjóður greiði þá hækkun sem orðið hefur á erlendum lán- um er hvíla á Stofnlánadeild- inni vegna geng isbreytinga frá 1960. Einnig er lagt til, að vext ir af lánum Stofnlánadeild- arinnar lækki. Þá eru ákvæði í frv. um að Seðlabanki Islands sé skylt, ef ríkisstjórn óskar þess að lána veðdeild Búnaðarbank- ans 50 millj. kr. og að veðdeild- inni sé heimilað að gefa út nýj- an flokk vaxtabréfa. Taldi P.Þ. núgildandi tekjuöflunarleið fyr- ir Stofnlánadeildina vera órétt- láta þar sem lagður væri 1% skattur á bændastétt landsins Magnús Jónsson (S) sagði að aliir væru sammála um nauð- syn þess að efla þyrfti Stofn- lánadeild landbúnaðarins en kvað það frumvarp, sem nú væri til umræðu (að undanskil- inni' einni grein) ekki stefna í þá átt að bæta hag deildarinnar Ulfar Þórðarson (S) sagði m. a, að mjög nauðsymlegt væri að auka afköst hjúkrunarskól- ans. Nú væri mikill skortiur á á hj úkrunarkonu'rr, en skólinn getur nú tekið um 130 niemendur áirlega og útskrifaðist þriðjumg- urinn hvert ár. En þegar þeirri viðbót er lokið, sem nú er búið að uindiirbúa verða uan 250 niemendur í skólanum. Ekki kvaðst hann þó geta fall- izt á það orðalag, sem m. a. væri á tillögu AG, m. a. vegna þess að skólinn heyrði ekki und- ir heilbrigðisstjómina heldur menntamálaráðuneytið. Auk þess væri hún óljós og þyrfti endur- bóta við, þar sem benit væri á það, gem unnið hefði verið af skólanefnd og ríkisstjóm, m. a. hvað snerti aukningu kennara- liðs, auk þess sem ríkisstjómi-n hefði lagt fyrir Alþingi tillögu um lánsheimild til handa skól- anuim. Að svo mæltu lagði hann fram þá tillögu, er fyrr er getið og samþykkt var, en AG dró til- sögu sína til baka. ing heyja góð. Mikið er hér verk- að í vothey. Fjárfjöldi, sem settiur var á í vetur, er svipaður og var í fyrra. Dilkaþungi var meiri nú í 'haust en var í fyrra, enda var 'hann þá óvenju iélegur. Hins vegar var hann nú ekki jafn góð- ur og bezt gerist hér. Nýlátin er elsta manneskjan hér í sýslu Oddlhildur Jónsdóttir á Hvalsá, 96 ára að aldri. Hún hafði fótavist fraim undir það síðasta. Heilsufar hjá fólki hefir verið gott hér á Ströndiuim. Guðbrandur frá því sem nú væri í lögum. Tillögur Fram- sóknarfl. um að ríkissjóði bæri að yfirtaka þær skuldir, sem á Stofnlánadeild inni hvíldu og svo það að lög- fest væri árlegt framlag úr rík- Magnús Jónsson væri mjög einföld aðferð til að koma öllu yfir á ríkissjóð. Þetta úrræði væri ekkert nýtt af hendi stjórnarandstöðu en eins og all- ir gerðu sér grein fyrir væri þetta ekki raunhæf úrlausn. Magnús Jónsson sagði að ef lit- ið væri á peningahlið málsins, þá væri með núgildandi lögum um Stofnlánadeildina mjög vel séð fyrir uppbyggingu hennar par sem tekjur deildarinnar hækkuðu eftir því sem verð- mæti landbúnaðarafurða ykist. Búvörugjaldið hefði vitanlega verið mikið deilumál og bænd- ur andvígir því eins og yfirleitt allir, sem gjöld þyrftu að borga. Þó kvaðst hann álíta að æ fleiri bændur gerðu sér grein fyrir því, að með þeirri löggjöf sem sett hafi verið um Stofnlánadeild landbúnaðarins, þar sem búvöru gjaldið hefði verið einn þáttur- inn, hafi verið lagður mjög mikil vægur homsteinn að uppbygg- ingu íslenzks landbúnaðar. Með lögum um Iðnlánasjóð hefði ver- ið farið inn á nákvæmlega sömu braut sem gert hafi verið með lögum um Stofnlánasjóð land- búnaðarins en þar væri þó ekki gert ráð fyrir hliðstæðu fram- lagi frá ríkissjóði eins og væri í lögum um Stofnlánadeild land- búnaðarins. Varðandi vaxtalækk unina, sem lagt væri til í frv. þá kæmi hún ekki til greina nema vextir yrðu lækkaðir al- mennt, annars yrði Stofnlána- deildin gjaldþrota á örstuttum tíma vegna hins gífurlega vaxta- halla. Um veðdeild Búnaðarbankans sagði Magnús Jónsson, að það væri rétt að hún hefði verið fjárþrota alla tíð og allir væru undir sömu sök seldir að hafa vanrækt hana. Það væri brýn nauðsyn að efla hana. í lögum um Stofnlánadeild landbúnaðar- ins væri heimild fyrir Stofn- lánadeildina að kaupa skulda- bréf veðdeildar Búnaðarbankans fyrir allt að 10 millj. kr. á ári. Taldi Magnús Jónsson það mundi verða heppilegri úrlausn að byggja á því lagaákvæði, þ. e.a.s. að efla svo fjárhag Stofn- lánadeildarinnar að hún gæti orðið þess umkomin að kaupa vaxtabréf. veðdeildarinnar að vissu marki, heldur en að veita deildinni 50 millj. kr. lán í einu lagi, eins og lagt væri til í frumvarpi Framsóknarmanna. Það væri í fyrsta sinn á þessu ári enda fyrsta heila árið sem Stofnlánadeildin starfaði sem framangreind heimild hefði ver- ið notuð og hefði Stofnlánadeild- in keypt fyrir 5 millj. kr. vaxta- bréf veðdeildarinnar og gert þannig auðið að hækka verulega veðdeildarlánin fyrri hluta þessa árs. Þessi ypphæð væri ekki nægjanleg sagði Magnús Jónsson og því nauðsynlegt að hækka þessa upphæð í 10 millj. kr. á næsta ári eins og heimildin I Stofnlánalögunum gerir ráð fyr- ir. Að lokum sagði Magnús Jóns- son, að það bæri að virða alla viðleitni í þá átt að efla Stofn- lánadeild landbúnaðarins og gera henni fært að sinna sínu mikil- væga hlutverki, en það væri sín skoðun að frumvarp það sem nú væri til meðferðar, legði ekki traustari grundvöll undir hana en þegar hefði verið gert með núgildandi lögum um Stofn- lánadeild landbúnaðarins. Álitsgerð um þróun atvinnuvega Rvíkur l *»im.na,r hagkvaaniiU þróunar á tags. ar. Jón. Byggingu Hjúkrunar- skólans verði hraðað Bændur hafa tekið fé á gjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.