Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 31
MORCUNBLAÐIÐ
31
Sunnudagur 24. nóv. 1963
Kista Kennedys, Bandaríkjaforseta, í Hvíta húsinu í gær. Jarðarför forsetans fer fram á mánudag. — Símamynd frá AP. —
Merkileg aöferö til höfundar-
ákvörðunar íslendingasagna
MÁLFRÆÐINGURINN
Lars i rrenntir á sögu- og Sturlungaöld
Storléer skrifar í danska blað- . en fyrirrennarar okkar höfðu.
ið Information grein er nefnist ! Kemst Hallberg að þeirri niður-
„Hver skrifaði fslendingasögur- ' stöðu, að Egils saga sé eftir
nar?“ þar sem. hann leggur út sama höfund og Heimskringla,
af rannsóknaraöferð, sem Peter og að sami m.aður hafi skrifað
Hallberg, dosent í Svíþjóð hefur
beitt við samanburð á Heims-
kringlu Snorra og Egils sögu
annars vegar og Laxdælu og
Knytlingasögu hins vegar. Telur
hann aðferð þessa mjög merki-
lega og segir í greinarlok að á<-
rangurinn af rannsóknum þar
sem beitt er stærðfræðilegum
útreikningi á orðanotkun, sé
skýr og óumdeilanlegur. Hall-
berg hafi þarna rutt braut til
höfundarákvörðunar- og máls-
rannsóknar-aðferðar, sem með
Laxdælu og Knytlingasögu.
Skyldleiki Heimskringlu og
Egilssögu
Þar sem Hallberg beitir orða-
samanburðaraðferð sinni við
verk Snorra og Egils sögu, verð
ur niðurstaðan sú, að skyldleiki
þeirra sé annar og meiri en
,,áhrif“, þar sé um að ræða sama
höfundaruppruna. Rannsóknirnar
ná yfir 5 verk, sem telja V2 millj.
orða fyrir utan 400 þús. „kont-
rolorð“. Þau eru Egils saga, Lax
- 24
ara
rafeindarheila geti á sköirmum | dæla, Eyrbyggja, Grettla og
tíma veitt okkar kynslóð meiri j Njála, sem svo eru borin saman
vitneskju um íslenzkar bók- við Heimsikringlu. Orðin sem
eru sameiginleg fyrir Snorra og
aðeins eina af sögunum eru
kölluð parorð os þessi parorð
eru svo notuð í saimanfourðinum.
Með stærðfræðilegum útreikning
um sýnir Hallberg sl-áandi lík-
ingu milli „Snorra A“ þ.e. sögu
Ólafs helga og Egils sögu, sem
hefur 193 parorð með þessum
bluta Heimskringlu. Af 489 par-
orðum hefur Egils saga 39,5 %,
Laxdæla 18 %, Grettla og Eyr-
byggja báðar 16,5 % og Njála
9,5%. Þegar borið var saman
við „Snorra B“ þ.e. 14 minni
konungasögur, gaf það svipaða
útknmu, sem Storléer telur sýna
vel gildi þeirrar aðferðar sem
beitt er. Hvor af þessum texbum
Framhald af bls. 1.
stöðulaust í 10 klukkustundir,
eftir handtökuna. Neitaði hann
í sífellu, og mun hafa verið gert
hlé á yfirheyrslunum, er sak-
foorningurinn stóð upp í nótt og
hrópaði: „Ég skaut ekki forset-
ann, og veit ekki, hvers vegna
ég er hér.“ Þá stóð hann and-
spænis vitnum, sem leidd höfðu
verið.
Frú Marina Oswald, ljóshærð
ung kona, var færð til lögreglu-
stöðvarinnar í nótt. í fylgd með
henni voru börn þeirra hjóna,
tvær dætur, önnur fimm ára, | Snorra sem notaður sé, sýni það
hin sex mánaða. Fréttamenn skyldleikann við Egils sögu. Til
fengu ekki að ræða við hana frekara öryggis hefur Hallberg
þá, frekar en önnur vitni, sem *-----
leidd voru í nótt
Paraffin-prófun.
Óstaðfestar fregnir herma, að
fingraför hafi fundizt á morð-
vopninu, en þau hafi verið of
óljós til þess að koma að gagni.
Hins vegar skýrði lögreglan
fréttamönnum svo frá, að sér-
stök paraffin-prófun hefði verið
gerð á Oswald, og mætti búast
við góðum árangri af henni.
Sú prófun er á þann veg, að
heitu paraffini er hellt yfir hend
ur þess, sem grunaður er, og
kemur þá í ljós, hvort í skinni
hans felst púðuragnir. Slíkar agn
ir setjast í hendur manna, eftir
að þeir skjóta úr byssu. Mun erf-
itt áð þvo þær af á venjulegan
hátt. Finnist púðuragnir við
prófunina, þykir það góð sönn-
Skyldleiki Laxdælu og Knyt-
lingasögu.
Hvað samanburði Laxdælu og
Knytlingasögu viðkemur, getur
höfundur hinnar dönsku greinar
þess að próf. Einar Ól. Sveins-
son hafi bent á líkur fyrir því
að Laxdæla geti verið eftir Ólaf
'hvítaskáld, og að próf. Sigurður
Norðdal og þýzki sagnfræðingur-
inn Rolf Heller hafi nefnt Ólaf
Þórðarson, sem var bróðursonur
Snorra, sem hugsanlegan höfund
Knytlingasögu, er fjallar um
danska konunga. Hallberg geng-
ur því í að beita fyrrgreindri að-
ferð við orðasamanburð á þess-
um sögum og notar til þess
Heimskringlu, Ólafs Tryggvason
ar sögu, Egilssögu, Eyrbyggju,
Grettlu og Njálu sem hafa um
V2 miLljón orðaforða. Útkoma
parorðarannsóknarinnar er, þeg-
ar tillit er tekið til lengdar sagn-
anna, að Laxdæla hefur 73 par-
orð með Knytlingasögu, Egils
saga 66, Eyrbyggja 40, Njála 27,
Grettla 44. En ef útilokuð eru
„Snorraorð" eða orð sem líka eru
í Heimskringlu, er bilið meira.
Með tilliti til Laxdælu hefur
Knytlingasaga 36 orð, Egilssaga
11, Eyrbyggja 12, Njála 14 og
Grettla 19. Þá hefur Hallfoerg
fyllt út myndina með sérstökum
samanburði á sagnorðum sem
I tilfæra beina ræðu, en þau eru
"Mög mismunandi eftir sögum,
1-n eru /mgög regfiuieg innan
hverrar sögu.
Þessi samanburður allur sýnir
skyldleikann milli Knytlinga-
sögu og Laxdælasögu. Og af
honurn kemur fram að höfund-
ar t.d. Egils sögu og Njálu geta
varla komið til greina sem höf-
undar Knytlingasögu eða Lax-
dælu. Skv. þessum rannsóknum
neyðast menn til að draga þá
ályktun að Laxdælasaga og
Knytlingasaga séu eftir sama
höfund, segir Lars Storléer í
grein sinni. Og hann segir að
varla geti verið um annan að
ræða, sem hafi það til að bera
sem þarf, en Ólaf Þórðarson,
hvítaskáild.
Það sem mesta athygli vekur
i sambandi við þessar rannsókn-
ir, er ekki það að heppnast hafi
að lokum að festa nafn ákveð-
röddu, að hann hefði hvorki
drepið forsetann né lögreglu-
þjóninn. Að loknum fundinum
með fréttamönnum, var Oswald
fluttur í fangaklefa.
Wade, saksóknari, skýrði svo
frá, er hann birti ákæruna, að
eigiskona sakborningsins hefði
viðurkennt, að maður hennar
hefði haft riffil, sömu gerðar og
morðvopnið, undir höndum,
skömmu áður.
Saksóknarinn tók fram, að
ekkert hefði enn komið fram,
er benti til þess, hvort morðið
væri samantekin ráð margra
ir.anna. Kvað hann grun ekki
hafa fallið á neinn annan, enn
sem komið er. Er hann var að
því spurður, hvort hann teldi, að
hér væri um að ræða hryðju- -
verk kommúnista, þá sagði hann,
að ekki væri hægt að renna
neinum stöðum undir slíka skoð-
un. Hann taldi víst, að Oswald
væri sekur, þótt enn hefði ekkert
vitni gefið sig fram, sem hefði
horft á hann myrða forsetann.
sinni með því að segja, að hann
Lauk saksóknarinn yfirlýsingu
teldi ekki,-að Oswald væri geð-
bilaður.
Æviferill Lee H. Oswald er
óvenjulegur. Hann er ungur, að-
eins 24 ára, en hefur þó víða
komið við sögu. Um eitt skeið
var hann í landgönguliða banda-
ríska flotans. Þá hefur hann
búið í Sovétríkjunum um 3 ára
skeið. Þar kynntist hann konu
sinni, Marinu. Talið er, að Os-
wald hafi sótzt eftir sovézkum
ríkisborgararétti 1959, ekki feng-
ið. Síðar fluttist hann aftur til
Bandaríkjanna, og hefur nú um-
skeið verið búsettur í útjaðri
Dallas.
Oswald hefur ekki dregið dul
á stjórnmálaskoðanir sínar. Kom
hann m.a. fram í útvarpsþætti í
— Útför Kennedys
Framhald af bls. 1.
line og mágur hennar, Robert
Kennedy, dómsmálaráðherra,
komu einnig til Hvíta hússins
í sjúkrabifreiðinni er flutti kist
una, en Jaqueline var undir
læknishendi í sjúkrahúsinu í
nótt.
Það mun hafa verið laust fyrir
kl. hálf níu í morgun sem sjúkra
bifreiðin renndi að norðvestur New Orleans í ágústlok í sumar.
inngangi Hvíta hússins. Við hús- Gerðist það skömmu eftir að
ið höfðu safnazt saman hundruð hann hafði verið handtekinn þar
manna, er fylgdust í grafarþögn i borgj sakaður um óspektir. —
með því er kistan var borin inn. Hafði komið til óeirða, er hann
Heyrðist vart annað hljóð en dreifði kúbönskum áróðursritum
fótatak hermanna. Dómsmála- ( 4 götum úti. Þá skýrði Oswald
ráðrerrann leiddi Jaqueline inn ‘ hlustendum svo frá, að hann væri
í húsið en hún var þá enn í sömu Marxisti, ekki kommúnisti. Að-
blóðstokknu fötunum og í gær. spurður kvað hann muninn vera
Á eftir komu Robert Mcnamara, svipaðan og muninn á Kína og
landvarnaráðherra, Eunice eigin Rússlandi. Nú segist Oswald vera
kona Roberts Kennedys, frú kommúnisti. Telur hann sig berj-
Eunice Shriver, systir forsetans ast fyrir afnámi viðskiptabanns
við Kúbu. Segir hann kúbanska.
kommúnista munu snúast á
sveif með Kína, ef svo haldi
áfram með samskipti Kúbu og
Bandaríkjanna, som verið hefur.
í útvarpsþættinum skýrði Os-
wald nánar frá störfum Kúbu-
nefndar þeirrar, sem hann er for
maður fyrir. Segir hann nefnd-
ina ekki vera undir stjórn
kommúnista, en telur starfssmi
foennar fela í sér beztu eiginleika
bandarísks lýðræðis.
Sá, sem spurði Oswald spjörun
um úr, við þetta tækifæri, sagði
m.a.: „Teljið þér, að Castro hafi
rétt fyrir sér, er foann segir, að
Kennedy, forseti, sé þorpari og
þjófur?“
„Ekki myndi ég taka undir ná
kvæmlega þessi orð“, sagði þá
maðurinn, sem nú situr í fang-
elsi, sakaður ujn morð Banda-
ríkjaforseta.
borið saman á sama hátt Snorra
A við Snorra B, eins og það er
kallað. Niðurstaðan er 390 par-
orð, en 43 % þeirra koma á
Snorra B, 18% á Laxdælu, 15,5%
á Eyrbyggju, 14,5 á Grettlu og
8,5% á Njálu. Og samanburður
við Hallfreðssögu, Heiðar-
vígasögu og Fóstbræðrasögu
gefur enn betri útkomu fyrir
Egils sögu í samanburði við
verk Snorra, eða 41% og 38,5%.
Þessar rannsóknir sýna sem
sagt að Egilssaga greinist að-
eins mjög óverulega frá verkum
sem vitað er að eru eftir Snorra
Sturluson, með tilliti til hinna
sjaldgæfu og höfundareinkenn- j inna höfunda á ákveðnar sögur,
andi parorða. Og er það ólpít um segir greinarfoöfundur. Það sem
áðrar ættársögUr. Áðrar rann- merkilegast er, eru hinar skýru
sóknir sýna svö öryggi þessarar og óvefengjanlegu niðurstöður
aðferðar.
I rannsóknanna.
og fleiri ættingjar.
Síðar í dag komu til Hvíta
hússins nánustu vinir forseta-
hjónanna, ráðherrar og aðrir
háttsettir stjórnmálaeliðtogar,
þar á meðal Dwight D. Eisen-
hower, fyrrverandi forseti. Áður
hafði starfslið Hvíta hússins
gengið fram hjá kistunni þar
sem hún stóð í einu stærsta her-
bergi hússins, og kvatt húsbónda
sinn hinztu kveðju.
Fréttaimönnum og ljósmyndur
um var leyft að hafa stutta við-
dvöl í herbenginu. Að sögn
þeirra hvíldi kistan á palli,
klæddum svörtu flaueli. Að kist
umni lágu hvítar liljur og nell-
ikkur en á arinfoillu fyrir aftan
hafði verið komið fyrir stórum
sveig af Rhododendiron lautfum.
Við kistuhomin logaði á fjórum
foáum kertum og hjá hverju
þeirra stóð vopnaður hermaður,
einn þeirra blökkumaður. —
Glampaði á byssustingi þeirra í
kertaljþsinu. Við höfðalag kist-
unnar stóð sjóliðsforingi klædd-
uæ viðhafnarbúningi með slíðr-
að sverð. Við hliðar kistunnar
krupu tveir kaþólskir prestar í
bæn.
un þess, að viðkomandi hafi haft
byssu undir höndum skömmu
áður.
Þrátt fyrir mótmæli Oswald,
þá þykjast lögreglumenn nokk-
urn veginn vissir úm, að hann
sé við málið riðinn, sennilega sé
hann sá, sem skaut forsetann.
Þessa yfirlýsingu gaf yfirmaður
lögreglunnar í Dallas, E. Curry,
fréttamönnum.
Strax etftir að Oswald hatfði
verið ákærður, var hann fluttur
inn í herbergi það, sem frétta-
menn og ljósmyndarar héldu sig
í. Er hér var komið sögu, var
Oswald hvítur sem nár, og vírt-
ist skelfdur. Hann hvíslaði hásri
— Allt s'ildarlýsí
Framhald af bls. 32
verksmiðjurnar 7—8 þús. tonn
við því verði.
í vikulokin var afgangurinn,
8,000 tonn, seldur á 71 og 72
pund tonnið til V-Þýzkalands
og Englands, og er það hærra
verð en fengizt hefur fyrir síld-
arlýsi í mörg ár, sagði Sigurð-
ur Jónsson. Er þá allt selt, —
15,500 tonn, eins og fyrr segir.
í fyrra var framleiðsla verk-
smiðjanna 27,000 tonn af lýsi,
algert met, eins og kunnugt er.
Síldaraflinn varð þá miklu
meiri en í ár — og minna salt-
að. — í fyrra framleiddu Síld-
arverksmiðjurnar 30,000 tonn atf
síldarmjöli, en sl. sumar varð
framleiðslan 18,000 tonn. Þessi
framleiðsla er svo að segja seld.
Verðið var mjög lágt fyrri hluta
ársins en hefur hækkað eitthvað
síðustu mánuðinæ