Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ
1
Smmudagur 24r nór, 1963
18
— Reykjavlkurbréf
Framhald af bls. 17
in úr frásögnum Retstidende af
refsimálum. í tilmælunum var
það nefnt, að núgildandi frásagn-
arháttur hefði leitt til þess, að
einitaka menn, sem dómfelldir
voru í héraði, hefðu fallið frá
að áfrýja refsidómi, af því þeir
hefðu talið frásögn með nafni í
Norsk Retstidende meira böl en
hina ídæmdu refsingu. Tilmælin
leiddu til þess, að aðalstjórn Lög-
mannafélagsins samþykkti að
láta ritstjóranum eftir að ákveða
eftir eigin mati, hvort fella ætti
niður nafn dómfellda og aðrar
upplýsingar um hann í einstök-
um frásögnum. Þetta er ef til vill
viðunandi skipan, ef henni er
beitt af hófsemi. Viðurkenna
verður, að vissir fvamkvæmda-
örðugleikar eru við að sleppa
nafni og að tillitið til ákærða er
ekki eins sterkt í öllum málum
— við brot framkvæmdalöggjaf-
ar á það sjaldan við með sér-
stökum styrkleika, hið sama á
við, en af öðrum ástæðum, í morð
málum, sem sérstaka alhygli
vekja. En það getur verið ástæða
til að nefna, að í hinu opinbera
dómasafni þýzka hæstaréttarins
allt frá fyrsta bindi 1880, eru
refsidómar birtir með þeim hcstti,
að sakborningur er bara nefnd-
ur upphafsbókstöfum sínum.**
Þessar bollaleggÍDgar eins
fremsta lögfræðings á Norður-
löndum hljóta að vekja menn til
umhugsunar um, hvort íslenzk
blöð hafi þrátt fyrir allt ekki
valið rétt, er þau hafa haldið sér
frá nafnbirtingu eins og þau hafa
hingað til að mestu leyti gert.
Afbrotahneigð, ekki sízt meðal
unglinga, er alvarlegt mál, sem
oft hlýtur að leiða til refsing-
ar. Refsing er þó hvergi nærri
einhlit, enda vita menn enn allt
of lítið um hinar sönnu orsakir
afbrota og áhrif refsinga. En
þess verður að gæta í lengstu
lög, að með dómsmeðferð og
refsingu sé ekki meiri truflun
gerð á högum sakbornings og þó
einkum aðstandenda hans en ó-
umflýjanlegt er. Oftast er það
eitt að „komast undir manna
hendur" ærin áminning fyrir
þann, sem fyrir þeirri ógæfu
verður.
Gæftir tregar
en afli góður
Patreksfirði 22 nó>v.
Gæftir hafa verið tæplega í
meðallagi hér um slóðir að undian
förnu, en aflatorögð hins vegar
sæmileg þegar á sjó hefir gefið.
Hérna eru gerðir út 2 stórir bát-
ar og 3 minni.
í morgun kom Tungufoss hing-
að með sement frá Akranesi.
Ekki er korninn hér mikill
snjór og eru vegir færir með
ölhwn Patreksfirði oe um ná-
grennið. Kleifaheiði er fær. Hins
vegar er Þingmannaheiði teppt.
Trausti
balastore
Balastore gluggatjöldin
gefa heimilinu vistlegan
blæ.
Balastore gluggatjöldin
vernda húsgögnin og veita
þægilega birtu.
Mjög auðvelt er að hreinsa
Balasture gluggatjöldin, að-
eii.3 þurrkuð með klút eða
bursta.
Vegna lögunar gluggatjald-
anna sezt mjög lítið ryk
á þau.
Balastore eru tilbúnar til
notkunar fyrir hvaða
glugga sem er.
Þau eru fyriniggjandi í 23
stærðum frá 45—265 cm.
og allt að 200 cm. á hæð.
Vinsældir Balastore fara
vaxandi.
Verð Balastore gluggatjald-
anna er ótrúlega iágt.
Útsölustaðir:
Keflavík:
Akranes:
Hafnarf jörður;
ísafjörður:
Vestmannaeyjar:
Siglufjörður:
Borgarnes;
Stapafell h.f.
Gler og Málning s/f.
Sófinn h.f., Álfafelli.
Húsgagnaverzlun ísafjarðar
Húsgagnaverzl. Marinós Guðm.
Haukur Jónasson.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Akureyri:
Arnór Karlsson.
Keykjavík:
riSTJÍ SIGGBRSSON II.F.
Laugavegi 13 — Símar 13879—17172.
HVERSVEGNA?
Hann hefur verið nefndur
Fjölhæfasta farartækiö á landi
Bóndinn getur ekki skroppið milli staða í strætisvagni, það get-
ur presturinn ekki heldur gert né héraðslæknirinn, eða sýslu-
maðurinn né neinn þeirra, sem í dreifbýlinu búa. Þess vegna
verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir og
f jölskyldur þeirra geta treyst á íslenzkum vegum og í íslenzkri
veðráttu. Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörf-
um.
LAND~~
■^kOVER
Ferðamenn, Fjallamenn, Veiðimenn og aðrir þeir, sem þurfa
traustan, aflmikinn og þægilegan bíl — ættu að athuga það
hvort Land-Rover sé ekki einmitt bíllinn, sem uppfyllir kröfur
þeirra og óskir.
Fjölhæfasta farartækið á landi
Heildverzlunin HEKLA H.F.
Laugavegi 170—172. — Sími 21240.