Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 32
 sparið og notið Sparr Kennedy minnzt á Alþingi ÁÐUR boðuðum fundum í deildum Alþingis íslendinga á morgun, mánudag, hefur verið aflýst, en í stað þeirra hefur verið boðaður fundur í Sameinuðu Alþingi klukkan 2 síðdegis. Aðeins eitt mál er á dagskrá Sameinaða Alþingis: Minnzt forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedys. Piltarnir ■ Tulsa á batavegi PILTUNUM tveimur, sem særð- ust af skotsárum í Banda<ríkjun- um, líður vel og eru báðir komn- ir á fætur, að því er félagi þeirra og frsendi Ketils Geir Hauksson skýrði frá í simtali við föður sinn í gær. Sagði hann að Halldór Gestsson færi seninilega heim úr sjúkrahúsinu næstkom- andi laugardag, en Ketill Odds- son á fimmtudaginn í næstu viku. Þá hefur einn frægasti lög- fræðingur borgarinnar Tulsa, þar sem þeir dveljast, tekið að sér a@ reka mál þeirra fyrir dóm stólunum. Þetta áfall tefur þá þó báða við nárn, um a.m.k. mánuð, því próf það sem þeir áttu að gang- ast undir hjá bandarísku flug- málastjóminni verður ekki hald ið aftur fyrr en 20 desember. Deiluaðilar snua sér til ríkisstjórnarinnar UNDANFARIÐ hefur verið unnið að undirbúningi samn- ingaviðræðna milli vinnu- veitenda og launþega, m. a. með nokkkrum einstökum fundum milli deiluaðila og sáttasemjara. í gær, laugar- dag, leituðu fulltrúar Vinnu- veitendasambandsins og Al- þýðusambandsins samtals við Bjarna Benediktsson, forsæt- isráðherra, og Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, sem á sínum tíma voru til- nefndir af ríkisstjórninni til að ræða þessi mál. Jafnframt er Morgunblaðinu kunnugt um, að gera megi ráð fyrir áframhaldandi viðræðum um þessi mál í þessari viku. Af hálfu ríkisstjórnarinn- ar voru í gær tilnefndir í sáttanefnd, ásamt sáttasemj- ara, Torfa Hjartarsyni, og varasáttasemjara, Loga Ein- arssyni, þeir Jónatan Hall- varðsson, hæstaréttardóm- ari, og Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri. Þá mun 7 MYNDIN var tekin nákvæm- « ) lega einni minútu áður en f i John F. Kennedy, 35. forseti K i Bandarikjanna, féll fyrir kúlu é / launmorðingja í borginni J 1 Dallas í Texas. T \ í aftursæti bifreiðarinnar v t sitja Kennedy og kona hans, t f Jackie, en fyrir framan þau L 7 sitja John Connally, ríkis- J | stjóri Texas, og kona hans. 1 ( Connally er nú á sjúkrahúsi V L alvarlega særður eftir kúlu L / frá launmorðingjanum. ó einnig hafa verið ráð gert, að samstarfsnefnd verkalýðs- félaganna tilnefni í dag form lega viðræðunefnd við ríkis- stjórn og vinnuveitendur. 'iy-ff/ Fánar blöktu hvarvetna í hállfa stöng í Reykjavíkí gær. — Ljósiu Mbl.: Sv. Þ. Allt síldarlýsið selt Lokaverðið hærra en mörg undanfarin ár NÚ f vikulokin var gengið frá sölu þess, sem eftir var af þessa árs lýsisframleiðslu Síld- arverksmiðja ríkisins. Og svo til allt síldarmjölið, sem verk- smiðjurnar framleiddu í sum- ar, hefur einnig verið selt, sagði Sigurður Jónsson, framkvæmda- stjóri Síldarverksmiðjanna í við- tali við Mbl. í gær. SíldarlýsisframleiSslan í sum- ar varð um 15,500 tonn og voru söluhorfur í byrjun ársins heldur slæmar. >á hafði verð á síldarlýsi á heimsmarkaði far- ið allt niður í 30 sterlingspund á tonnið. í janúar-febrúar hækk- aði verðið og voru 5,000 tonn af sumarframleiðslunni seld fyr- irfram á 46 sterlingspund tonn- ið. Fram eftir sumri hélt verðið áfram að hækka vegna þess að aflinn í Perú rýrnaði og einnig var um nokkra afskipunarerfið- leika að ræða í Perú. í ágúst hafði verð á sfldar- lýsi komizt upp í 62 sterlings- pund á tonnið og seldu Síldar- Framhald i bls. 31 Þakkarávarp frá sendi- herra Bandaríkjanna Þ Æ R f jölmörgu, einlægu samúðaróskir, sem sendi- ráðinu hafa borizt frá Is- lendingum í öllum stéttum, eru mjög ljós sönnun þess, hve mikillar virðingar Kennedy forseti naut hér á landi. — Samúðaróskir þessar eru okkur til mik- illar huggunar í sárum harmi. Fyrir hönd John- sons forseta og amerísku þjóðarinnar óska ég að færa innilegar þakkir öll- um þeim, sem hafa látið í ljós samúð sína á svo hjart- næman hátt. Það er einlæg ósk okkar, að þetta hörmu- lega óhappaverk fái að minnsta kosti snúið hjarta og huga manna hvarvetna frá hatri því og beizkju, sem hljóta að hafa verið undirrót þess. JAMES K. PENFIELD, ambassador.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.