Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1§. febr. 1964 Smurt brauð og snittur allan daginn. — Einnig kalt borð. Munið isterturnar. Matbarinn, I.ækjargötu 8. Sími 10340. Skuldabréf Nokkur fasteignatryggð skuldabréf til solu. Sá sem óskar frekari upplýsinga, sendi nafn og símanúmer til Mbl. fyrir 19. þ.m., merkt: 9273. Húsasmiðir — Húsgagnasmiðir helzt vanir vélavinnu, óskast. — Upplýsmgar í síma 18710. Keflavík — Suðurnes Gúmmístígvélin komin. — Einnig kuldaskór í öllum stærðum. — Skóbúðin, Keflavík. Herbergi óskast Vantar herbergi í Austur- bænum, núna eða um mánaðamótin. Uppl. í síma 37384. Garðeigendur! Trjáklippingar. Sími 37168. Svavar F. Kjærnested, garðyrlcj umaður. Ung reglusöm hjón með ungbarn óska eftir 1—2 herb. íbúð. Heimilis- hjálp kemur til greina. — Upplýsingar í síma 37791. íbúð Þriggja herh. Sbúð með sér inngangi í nýju húsi til leigu. Tilboð merkt: „Suð- vesturbær — 9988“ sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. Reglusamur Englendingur, sem giftur er íslenzkri stúlku, og vill flytja til íslands, ósikar eft- ir skrifstofustörfum. Er vanur bréfaskriftum. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Engl- endingur — 9989“. Miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 10202 eftir kl. 5. Til sölu er mjög ódýr svefnsófi. Upplýsingar í skna 37571. Málningarsprauta Málningarsprauta óskast til kaups. UppL í sáma 40473. Ódýr bíll Mercedes-Benz fóIksfoílL með nýjum mótor, á nýjum dekkjum til sýnis og sölu að Kárasfcíg, * kjallara á sunnudag frá Ttl. 2—6. Ungur maður óskar eftir atvinnu á veit- ingastað frá kl. 18—1. Er vanur alls konar eld/hús- vinnu. Tilboð merkt: 3047 sendisit Mbl. Vandaður bílskúr til leigu nú þegar á Vestur- götu 19. Uppl. gefur Hilmar Garðars Simi 11475 eða 11477. SýniS enga fégirni í hegSun yðar, en iátið yður nægja það sem þér hafið (Hebr. 13, 5). I dag er sunnudagur lð. febrúar og er það 47. dagur ársins 1964. Eftir lifa 319 dagar. Vika lifir þorra. Árdegisháflæði kl. 7.15 Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 15—22. febr. Vikan 15.—22. febrúar: Verða eftirtaldir læknar við næturvakt í Hafnarfirði: 17/2 Eiríkur Björnsson (sunnud); 18/2 Bragi Guðmundsson; 19/2 Jósef Ólafsson; 20/2 Kristján Jó- hannesson 21/2 Ólafur Einarsson; og 22/2 Eiríkur Björnsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., heigidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. — Ob. 1 P. = 1451*28!4 = N.K RMR - 19 - Z - 2« - VS - FR - HV. ■ GIMLI 59642177 — 1 Frl. Atkr. ■ EDDA 59642137 — 1 I.O.O.F. 10 = 1452177 = l>b. I.O.O.F. 3 = 1452178 = Fl. Orð iífsins svara i sima 10000. Rabbabari ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af veðurblíðunni. Þessi rabbabari, sem hér birtist skuggaraynd af fannst í garði Runólfs í Sindra á Hverfisgötu 42. Það þarf að taka fram, að rabbabarinn er hér í fullri lík- amsstærð og segir auðvitað lít- ið annað í einfaldleika sínum við lesendur en hið gamalkunna: Gleðilegt vor! FRÉTTIR Kvenfélag óháða safnaðarins. Þorrafagnaður í Slysavarnahúsinu við Grandagarð laugardaginn 22. febr. kl. 7. e.h. Glæsilgur veizlumatur og úrvals skemmtikraftar. Aðgöngumið- ar í vrzlun Arvdrésa-r Andréssonar Laugavegi 3. Prentarakonur — kvenfélagið Edda heldur fund mánudagskvöld, 17. feb. kl. 8.30 stundvíslega, í íélagsheimili prentara. Stjórnin. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á almennu samkomunni í kvöld kl. 8:30 talar Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Kl. 8 ajinað kvöld verður unglingafundur. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 17 febrúar f BreiðH*’ gerðisskóla kl. 8.30 Kaffiveitingar Kvenfélagið Hrönn. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. feb., að Bárugötu 11, kl. 8.30. l>orrablót verður á miðvikudag, 19. þ.m. 1 félags heimili Hestamannafélagsins Fáks, við Skeiðvöllinn. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði i Hafnarfirði hejdur aðalfund n.k. mánudag kl. 8.30. Félagskonur hvattar til að fjölmenna. Aðalfundur Kvenréttindafélags ís- lands verður haldinn í Breiðfirðinga. búð þriðjudaginn 18. febrúar kl. 8.30 stundvíslega. Aðalfundur Sjómannafélags Reykja- víkur verður haldinn sunnudaginn 16. febrúar 1964 í lðnó niðri kl. 3,30 eftir hádegi. Fundarefni 1. Félags- mál — 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyr- ir félagsmenn er sýna skírteini sín við innganginn. Stjórnin. Fíladefíusöfnuðurinn byrj- ar með vakningarviku á sunnu dagskvöld, 16. þ.m. Samkoma hvert kvöld kl. 8:30- Fjöl- breyttur söngur, bæði kór- söngur o~ tvísöngur. Sunnu- dagskvöld og mánudagskvöld talar Einar Gíslason £rá Vest- mannaeyjum. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. Blandaður kór og karlakór syngja. Svein B. Johansen. VÍSUKORIM FERÐ UM SKAGAFJÖRÐ. Engin þreyta á miff beit, ók um sveit með hraða, kostareitinn kæra leit, kom til Sleitustaða. Guðlaug Guðnadóttir. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Ester Eiríksdóttir og Örn Ing- varsson, Njálsgötu 34. Ljósim.: Studio Guðmundar. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Pétursdóttir verzl- unarstúlka frá ísafirði og Þór- hallur Sigurjónsson stórkaup- maður Reykjavík. S.l. þriðjudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Magnea Gríms dóttir, Grímsholti, Akranesi og Snjólfur Gunnlaugsson, Tóka- stöðum, Eiðaþinghá, S-Múla- sýslu. Sunnudagsskrítlan „Mamma, Tommi tekur stærsta kökubitann- Það er ósanngjarnt, hann sem var byrj- aður að borða kökur þremur árum áður en ég fæddist“ Gegnum kýraugað ER það ekki furðulegt, hvað íslendingar eru alltaf samir við sig? Bændahöllin, þetta fallega hús, Hótel Saga, sem orðin er sómi þjóðarinnar, læt ur sig henda það, að út um gluggana á bakhliðinni má sjá á lóðinni allskyns drasl, spitnabrak og jafnvel brotin klósett! Af hverju er nú svona nokkuð ekki fjarlægt? Bænda höllin kostar margar milljón- ir, en Þetta getur varla kostað meir en dagsverk með vöru- bil. Var það máske meiningin að sýna útlendingum aðeius framhliðina? STORKURINN sagði! að hann hefði verið að fljúga 4 milli stórhýsanna í Austurstræti þar sem Tómas öðlaðist á sinum tíma mikla frægð, og þá hefði haran fengið hellu fyrir bæði eyrun og munaði minnstu að honum fataðist flugið. Þegar hann leit niður fyrir sig, sá hann hvers kyns var, og það vax ljót sjón! 5 strákar á skellinöðrum óku með ofsahraða vestur Austur- stræti með enga hljóðkúta, og þá kann ég ekki, sagði storkurinu á löglegan hraða hér í bænum. ef Þeir voru ekki 20 km- fyrir ofan hann, að því viðbættu, að þeir snigluðust innan uim um- ferðina allferlega. Ætli þeir fari ekki bráðum að aka austur Austurstræti, sagði storkurinn og hristi sig. Svona er ekki hægt! Hvar er lögreglan? hrópaði stofkurinn og fLaug hátt í loft upp. Hafskip h.f. Laxá er í Vestmanna- eyjum. Rangá er £ Falkenberg. Selá kemur til Rotterdam 16. þ.m. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugx Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannaihafnar kl. 08:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað a8 fijúga tll Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyjar, fjarðar og Hornafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í NY. Askja er á leið tll Napoli. Kaupskip h.f.: Hvítanes losar 1 Gdynia. H.f. Jöklar: Drangjökull fór fr* Vestmannaeyjum 8. þ.m. tíl Camden. Langjökull er á lið tll Reykjavíkur frá London, Vatnajökull er í Óiafs- vík. GAMALT og con Harmaljár ef harður nær huga sárum valda, merg úr hári mannsins þvæf mótgangsbáran kalda. JÚMBÓ og SPORI —Æ— — K— —ýc— Teiknori: J. MORA Spori hélt áleiðis inn í skógar- þykknið og var ekki vitund hugrakk- ur. „Mér lízt ekkert á að fara of langt frá Jumbo“ tautaði hann, „hér úir alit og grúir af villidýrum og iilum Allt í einu kom hann í rjóður og sá þar nokkuð sem kom fram brosi á önugu smettinu. „Hvað er þetta? — Þaraa liggur þá prófeasærjnn og dregur ýsux ... ætlaði til hans, en hrökkl- aðist afturábak í snatri, því þarn* sveif prófeseor Mökkur í makindum yfir grasinu. — Var hami alveg geng- jnn af göfluum ? CMidum“. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.