Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 16. febr. 1964 MöRtíUNBLAÐIÚ 13 er lokið, sezt ég aftur að 1 ísrael og reyni að lifa reglu- legu lífi og gera þjóðfélagi mínu sem mest gagn. Heima á ég líka stúlku. Við erum að vísu ekki opinberlega trúlof- uð. Hún er liðþjálfi í flug- hernum og þessvegna nota ég tímann, þangað til herþjón- ustu hennar er lokið, til að sjá mig um i heiminum. Emanuel sýndi okkur síðan mynd af stúlkunni sinni í ein- kennisklæðum ísraelska flug- hersins. — Ég kom til íslands í sum- arfríi 1962. Ætlaði ég að dvelj- ast hér á iandi í 3 vikur, en var í þess stað 3 mánuði á togara. Mér líkaði svo vel hér, að ég hætti við að fara í menntaskólann um haustið. Ég á einn vetur eftir til að Ijúka stúdentsprófi. Nú er ég að safna peningum til að geta farið aftur í skólann næsta haust. Ég fer heim rétt áður en skólinn byrjar í október og sökkvi mér niður í lexíurnar eftir frjálsræðið hér. Barbara og Alda. ir. Þeir eru að nema hárskurð, en bíða þess að meistari þeirra ljúki byggingu nýrrar rakara- ctofu. Lokað er á meðan og þeir því atvinnulausir. Sá þriðji er Peter Firth. Hann hefur verið hér á landi síðan á september og vann hér einnig um tíma á síðasta ári. Skotarnir una hag sínum vel, eækja dansleiki og fara fögr- um orðum um íslenzkt kven- fólk, þótt ekki segist þeir hafa kynnzt því nægilega enn sem komið er. Flakar á sér fingurna Á sama stað eru tvær ung- *r, vestur-íslenzkar stúikur frá Manitoba við síidarpökk- un. Þær komu til Eyja í lok júní 1963. .— Eruð þið ánægðar hérna? — Já, sæmilega. Við erum hér að minnsta kosti ennþá, svarar Barbara. Barbara talar bara ensku, en vinkona hennar, Alda, tal- ar hins vegar reiprennandi ís- lenzku, enda sjáum við, að hún hefur gullbaug á fingri. — Ert þú trúlofuð, Alda? — Já, ég trúlofaðist sjó- manni hérna í Vestmannaeyj- um í síðasta mánuði. — Svo að þú ferð þá ekki aftur til Kanada í bráð? — Nei, það vona ég ekki, að minnsta kosti ekki alfarin. Ég kann vel við mig hér í Eyjum, miklu betur en í Reykjavík. Við höfum verið þar nokkrum einnum, en lízt betur á okkur hérna. Fólkið er allt öðru vísi en í höfuðstaðnum — ekki eins þvingað og fínt með sig ©g þar gerist. — Ert þú kannske trúlofuð líka, Barbara? — Nei, nei. Ég hugsa, að ég eetjist ekki að á íslandi, þótt mér liki vel. Ég á heima í Kanada og fer þangað bráðum aftur. Það voru mikil við- brigði að koma hingað og fara að vinna 1 fiski. Ég var áður skrifstofustúlka og þessvegna óvön slíkri vinnu. Fyrst í stað, ©g reyndar ennþá, skar ég ekki síður fingurna á mér en fiskinn. Ég er orðin alsett ör- um á höndunum. — Ferð þú oft á dansleiki, Barbara? — Já, alltaf þegar ég get. Það er verst, hve érfitt er að vakna morguninn eftir. Ég þori þessvegna ekki að fara á ball oftar en einu sinni í viku, til þess að skrópa ekki í vinn- unni. löngu ferðaiagi um heiminn með félaga sinum og landa, sem vinnur í Reykjavík. — Hvenær lagðir þú af stað frá ísrael? — Það var síðastliðið vor. Ég fór með skipi til Napólí og síðan akandi norður megin- landið og loks til Norður- landa. í Bergen vann ég svo- lítið og tók mér far til Aber- deen í Skotlandi með togara. Þar vann ég við að taka upp kartöflur, þangað til ég hélt til íslands. Fyrst starfaði ég hjá Júpiter og Marz í Reykja- vík, svo fór ég á togara um mánaðarskeið, en þegar ég kom aftur, var ekki eins mik- ið að gera í hraðfrystihúsinu, svo að ég kom hingað til Eyja. Hér verð ég fram í maí, en þá ætla ég aftur til Ev- rópu. Þar munum við, ég og félagi minn, kaupa okkur bif- hjól, sem við hyggjumst ferð- ast á alla leið til Singapore. Munum við leggja leið okkar um Persíu, írak og Pakistan. Frá Singapore er ferðinni heitið til Japan á Ólympíu- leikana. Eftir það förum við til Ástralíu, en síðan heim á leið. Æskilegast hefði verið að fara með skipi til Singapore, en þá þyrftum við að fara um Súez-skurðinn og það getum við ekki, vegna þess að ísraels mönnum er ekki hleypt í gegn. Við höfum einnig kannað möguleika á því að fara til Japan um Ameriku, en það er mjög erfitt og tímafrekt að fá vegabréfsáritun til Bandarikj- anna. — Hvernig stóð á því að þú ákvaðst að leggja land undir fót og yfirgefa heimaiand þitt? — Ég vinn hjá ferðaskrif- stofu í ísrael sem leiðsögu- maður fyrir erlenda hópa. Það er ágæt atvinna og ég hef nægar tekjur til að lifa góðu lífi, eiga bíl o. s. frv., en mér tók að leiðast það að stjana við ferðamennina og ákvað að gerast sjáifur ferðamaður um hríð. Þegar þessu flakki mínu Ástralíumaður, leirkera- smiður og menntlingur Ástraiíumaðurinn Max Hors ey er í hnattferð eins o'g Emanuel. Hann ætlar að'vera 3 ár á leiðinni, en hann hefur þegar eytt einu ári af þeim tíma. Max hefur meðal annars farið til Moskvu. Þangað fór hann með Rodesíumanninum Derik, sem við hittum skömmu áður. Hann hyggst einnig fara til Ameriku með vorinu, en fyrst ætlar hann að feraðst um Þegar fréttamaður var á leiðinni út á flugvöll, mætti hann þremur útlendingum, sem komið höfðu með Gull- fossi til Reykjavíkur daginn áður. Þeir voru Spánverjarnir Gabriel og Rafael og ítalinn Diberto. Spánverjarnir höfðu unnið í Sviss í fjögur ár sem vélvirkjar, en sögðust mundu geta unnið sér inn meiri pen- inga á þremur mánuðum hérna, en sex í Sviss. Þessar upplýsingar kváðust þeir hafa Max Horsey, Russel Smith, Emanuel Negbi og Tim Cameron. ísland og skoða sem flest. Þá er Englendingurinn Tim Cameron frá Birmingham. Hann hefur nýlega lokið námi í föndurkennslu, einkum ieir- kerasmíð. Kveðst hann ætla að vera á ísiandi þar til næsta haust, en þá mun hann snúa sér að kennslunni. Hann er mjög ánægður í Eyjum og stundar dansleiki af miklu kappi. Russel Smith er frá Glas- gow, kunningi rakaranna í Vinnslustöðinni. Hann er að- eins 19 ára. frá vini sínum Enrique, sem hafði unnið um tíma í Eyjum fyrir 2 árum, en síðan verið með þeim í Sviss og farið aft- ur til Eyja fyrir skömmu. Enrique bar að rétt í þessu og urðu miklir fagnaðarfundir með þeim félögum. „Perro, perro“, hrópuðu þeir og föðm- uðust á suðræna visu. Þre- menningarnir höfðu ekki tal- að við neinn atvinnurekanda ennþá, og Enrique vissi ekk- ert um komu þeirra fyrr en þeir hringdu til hans frá flug- afgreiðslunni. Leiðsögumaður í hnattferð | Við síldarþró fiskimjölsverk amiðju Einars Sigurðssonar (Hraðfrystistöðvarinnar) hitt- j um við 4 menn, sem vinna að' j því að losa bíiana. Einn þeirra er Skoti, 1 Ástralíu- maður, 1 ísraelsmaður og 1 Englendingur. ísraelsmaður- inn, Emanuel Negbi, er á Enrique, Diberto, Gabriel, Louis og Rafael. — Svavar — Guðnason Framhald af bls. 10. Englendingar og_ Frakkar, enda er þetta gott nafn, það heitir þvd sem sé gleraugna- slanga nokkur í Indlandi, mjöig eitruð. Á sýningunni verða 60-80 málverk og höggmyndir eftir 6 málara og 3 myndhöggvara. Mér er boðið að hafa 9 mál- verk og hefi þeikkzt þetta góða boð. Gert er ráð fyrir, að sýningin fari víða um Bandaríkin og byrji í Pitts- burgh kring um 1. september í haust. — Þetta er köiluð dönsk listsýning, þótt þú, íslending- urinn, sért þar með. — í æviágripinu, sem prent- ag verður í sýningarsikrána, er getið þjóðernis og bœði Hornafjörðurinn — sem fæð- ingarstaður — og Grettisgata 46 — sem lögfheimili og adr- essa — koma þar við sögu. Ég bjó og starfaði sem lista- maður í þessari „Höst“-grúppu í Kaupmannahöfn árum sam- an. Og ég varð þar ásamt félögum mínum til þess að forma eða verða áhrifavaldur — að mínu litla leiti — á þá list, sem nú hefur vakið mikla athygli víða utan landamæra Danmerkur. Þetta er ekJki sýning á þjóð- legri málaralist Dana, heldur kynning á startfi okikar „Höst“-manna, er ýmsir hta á sem kjarnan og kraftinn í „Oöbra". Ég tel, að Danir hafi sýnt mér mikla vinsemd og viður- kenningu að nenna að telja mig til úrvalsins í „Höst“ grúippunni. Þeir senda til Bandarri'kjanna verk eftir mé'larana Else Alfeút, Ejler Bille, Egil Jaeöbsen, Asger Jorn, Carl-Henning Pedersen og miyndihöggvarana Henry Heerup, Erik Thommesen og Sonja FerQov. í maímánuði 1948 tókst mér að ginna margt það sama fólk, sem verður á sýn- ingunni vestra, til að sýna í Listamannaská'lanum í Reykjavik. Þetta var merkileg sýning, en hún var ekki stór, flestir voru með 3-4 myndir. Það er þó yfirleitt nóg til að sýna fysiognomi, eða „andilit" hvers myndlistarmanns á sýningu. Myndir þessa listafólks hefðu þá fengizt fyrir 2-3 þús. kxónur. Nú mun gangverð þessara sömu mynda vera að minnsta kosti 100-150 þúsund krónur ef þær væru falar. Mig langaði mikið til að eitt- hvað yrði eftir af myndunum hérlendis, en það fór nú öðru visi Það var gert nærri aflit sem hægt var til að bregða fæti fyrir þetta sýningaruppá- tæki mitt. Fyrst lá við, að verkin yrðu kyrrsett á hafarbakkanum og þar á eftir kom blátt bann við því að selja mætti svo mikið sem eitt einasta myndar spons. Ag lokinni sýningu voru myndirnar, undir eftir- liti emfoættismanna, pafekaðar inn, og innsiglaðir kassarnir sendir til síns heima. Þetta var óþægilegt, því fjórar sálir erlendar, sem áttu fáa að, voru hér staddar með sýning- unni og ætluðu að dvelja hér um hríð og lifa af myndunuim. B'lög og útvarp síndu tóm- læti sitt með því að geta svo til efekert um sýninguna. Ég á enga skýringu á þess- ari ósympatisku móttöku nema ef vera kynni, að ein- hver urgur hafi verið í röibb- unum á þorpstjörninni og gargið hafi borizt til eyrna framámanna > hxeppsfélaginu. ^ •— bjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.