Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 8
s MORCU N B LAÐIO Sunnudjgur 15. febr. 1554 Þýzka í CoIIegium Palatiuum Heidelberg Nú hefst innritun fyrir sumamámskeiðið (29. - 4. til 26. - 7.). Allar upplýsingar veitir fyrrum kenn- ari við einn bezta útlendingskóla Þýzkalands, dag- lega kl. 19—21 í símá 19042. — Heimavist fyrir bæði pilta og stúlkur. — Aðeins örfá pláss laus. Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Akveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1964 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/ 1962 run tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/ 1962 um aðstöðugjald. Hefir borgarstjóm ákveðið eftir- farandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvöru- verzlun, kjöt- og fiskiðnaður, kjöt- og fisk- verzlun. 0.7% Verzlun, ótalin í öðrum gjaldflokkum. 0.8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsemi. Út- gáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. 0.9% Iðnaður, ótalinn í öðrum gjaldflokkum, ritfanga- verzlun, matsala, landbúnaður. 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreið- ir, lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir, smjörlík- isgerðir. 1.5% Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvik- myndahús, sælgætis- og efnagerðir, öl- og gos- drykkjagerðir, gull- og silfursmíði, hattasaum- ur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljósmyndun, myndskurður, fjölritun, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23,30, sem greiða gjald fyrir kvöldsöluleyfi. 2.0% Hverskonar persónuleg þjónusta, listmunagerð, blómaverzlun, umboðsverzlun, fornverzlun, bar- ar, billjarðstofur, söluturnar, og verzlanir opnar til kl. 23,30, svo og hverskonar önnur gjald- skyld starfsemi, ótalin í öðrum gjaldflokkum. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 29. febrúar nk., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr- xun sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöld- um þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því um- dæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirlit um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teijast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverj um einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar- innar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 29. febrúar nk., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum. . útgjöldum skv. þeim gjald- flokki, sem hæstur er. Reykjavík, 15. febrúar 1964. Skattstjórinn í Reykjavík. NÝGUMG! RAKSTRA m* Mt>om »ýt« KMOHNA <r tmm KmT «n> n* Muin Mk.U9 Mr i knA fcanli i fcrfctm nifcfclo8« M fcW oS tramm bMa þolrra UM. PfMONNA rafcMoM Mfcr •aflfeM W tyr*M Nt ilSoilo æ 14. rakMwr*. UymfcKáfcowr KASONNA or U, o* m*S -Sfc. •ywH Mnoimii— Ww ronntfcfcnorMM PCflSONNA tofciil »8 flora 4 flvgboMor iflfljof • fcv»rj» fciofcL flfli PMSONNA Wfcfcfck HtitDSOlUBIRbOift P3QŒ1C3E1 SIMAB 1312? - 11299 GRILL IN F 8 A-R 6 D Nýkomnar Vesfur-Þýzkar regnhlíf mjög vandaðar a r Tízkulitir — Nælonefni — Hlífðarpokar. Marfeinn Einarsson & Co Dömudeild Laugavegi 31 - Sími 12815 Mýr 12 tonna bátur til sölu. — Góðir greiðsluskilmálar. — Engin útborgun. — Upplýsingar í síma 35, Ólafsvík. Veitingasalir Oddfellowhússins, sem Tjarnarkaffi og Loftleiðir hafa haft á leigu, verða til leigu frá næsta vori. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi fyrirspurnir til : Hússtjórnar Oddfeliowhússins. Vonarstræti 10. — Reykjavík. ALLT Á SAIVIA STAÐ NÝJUNG FYRIR BIFREIÐAEIGENDUR G ANGSET J ARINN - ..EASY-START“ GRILLFIX grillofnarnlr eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. * INFRA-RAUÐIR geislar innbyggður mótor it þrískiptur hiti it sjálfvirkur klukkurofi it innbyggt ljós i< öryggislampi it lok og hitapanna að ofan it fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Sendum um allt land. UKflRMERIIP-HAWKM Simí [2606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík Gangsetjarinn „Easy-Start“ gerir gangsetningu bifreiðar- innar miklu auðveldari en áður. Nú þurfið þér ekki að hafa á- hyggjur af því, að bifreiðin fari ekki í gang að morgni, né bifreið yðar búin hinum nýja gangsetjara. „Easy-Start“-gangsetjarinn er ætlaður til að gefa beint sam- band, meðan á gangsetningu stendur, milli rafgeymis og kveikju, sem gerir kveikineist- ann 5 sinnum öflugri en við venjulegar aðstæður. „Easy-Start“ gangsetjarinn minnkar álagið á raf- geyminum og eykur því endingu hans. Það er hægt að setja „Easy-Start“-gangsetjarann í alla fólksbíla, vörubíla og mótorhjól. Þetta undratæki kostar aðeins kr. 292,09. Sendum gegn póstkröfu um allt laud meðan birgðir endast, Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.