Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 7
7 Sunnudagur 16- febr. 1364 MORGUNBLAÐIÐ Ibúðir óskast Höfum kaupcndur að 2—7 herb. nýtízkiT íbúðarhæð- um í borginni. Sérstaklega í Vesturborginni. Miklar út borganir. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í smiðuim í borginni. Alýja fasteipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum í smíðum. Hölum kaupendur að íbúðum fullbúnum frá 2—8 herbt, einbýlishúsum og raðhús- um. Útb. frá 250—850 þús. Einar Siprisson hdl. mgólfsstræti 4. — Sími 16767 Kvöldsími 35993. Nýir svefnsófar aðeins kr.2950,-. Gullfallegir svefnbekkir — nýir aðeins 1975,-. Úrvals svampur. — Vandað tíakuáklæði. Tekk. Sófaverkstæðið Grettisg. 69. Opið kl. 2—9. — Sími 20676. Bifreiðoleigan BÍLLINN Höfbatúni 4 S. 18833 ZEPHYK4 2 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN 00 LANDROVER 9; COMET v>- SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN BlLALElBA © LEIGJUM V W CITROEN OO PAIMHARO •' simi ZOflOO m rAttkOúTUfe", \ Aöalstrwh 8 eiFREIÐ/VLEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Sími 37661 AKIO 5JÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Slmi 13776. * KEFLAVÍK Hnngbraut 106. — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. Bíloleigon AKLEIDID Bragagötu 38A RENAULX R8 fólksbílar. SlMl 1 4248. íbúð vib Flókagötu 4ra herbergja, til sölu. — Skipti á annarri 'minni koma til greina. TIL SÖLU X / 4ra herb. góð íbúð í Safamýri. 4ra herb. góð íbúð á Seltjarn- arnesi. r'^s/aé^s/rae///J/ '/asfei/nasá fá - Sfc/pasa/a- — 23962, ■— Tréskór Klinikklossar Trésandalar Margar * gundir komnar aftur. Þægilegir — vandaðir fallegir. Geysir hi, Ifatadeildin. Fyrirliggjandi SPÓNAPLÖTUR GABOONPLÖTUR HÖRPLöTUR JAPÖNSK EIK ÞÝZK EIK OREGON PINE BIRKI BRENNI MAHOGNI AFZELIA ABACHI PALISANDER TEAKSPÓNN BRENNISPÓNN PALISANDERSPÓNN GIPSONIT HARÐTEX Páll Þorgeirsson Laugavegi 22. Simi 1-64-12. BIFREIÐALEIGA H JÓL l Elliðavogi 103 SÍMI 16370 Til sölu Glæ; t ; ný 2 herb. íbúð í há- hýsi við Austurbrún, selst með teppum. Innbyggður ísskápur fylgir. Ný 2 herb. íbúð í Vesturbæn- um, sér hitakerfi. 2 herb. íbúð í Miðbænum. Útborgun kr. 100 þús. Ný 2 herb. íbúð við Reyni- hvamm, sér inngangur, sér hiti. Nýstandsett 3 ’ t ~b. íbúð við Álfabrekku. Stór bílskúr fylgir. Harðviðarhurðir og karmar. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. ‘Sér inngangur. Sér hiti. 3 herb. ibúð við Efstasund. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús, sér lóð. Bílskúrs- réttindi fylgja. Vönduð 3 herb. rishæð í Kópavogi. Hagstætt lán áhvílandi. 3 herb. íbúð á 1. hæð í Mið- bænum. Teppi fylgja. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Lkidargötu. Væg útborgun. 4 herb. íbúð í Mið'bænum. — Svalir, tvöfalt gler í glugg- um. Glæsileg ný 4 herb. íbúð við Lindarbraut. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Teppi fylgja. — Hagstæð lán áhvílandi. Nýstandsett 5 herb. hæð við óðinsgötu. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Skólagerði, sér inngangur. Ennfremur 4—6 herb. íbúðir í smíðum, í miklu úrvali. flTfl NASALAN RfYKJAVIK jjór&ur efyallclóróaon - - löqqlUur faðtetgnaðall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir kL 7. Sími 20446. LITLA bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. \^olkswagen. Sfmi 14970 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúöin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. ER ELZTH REYMJASTA og ÓBYRAST/L bilaleigan í Reykjavík. I 16670 VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8. bilaleigan Afgreiðslumaður Ungur reglusamur maður óskast strax. Uppl. á skrifstofu okkar kl. 5—6. Málarinn hf. Vörugeymsla óskasi Óska eftir að taka á leigu eða kaupa geymsluhús- næði í Reykjavík eða næsta nágrenni (200—400 ferm.). — Má vera braggi. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 15. febrúar merkt; „Áríðandi — 9102“. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði ca. 100—150 ferm. óskast til leigu í vor eða síðar á árinu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir £5. þ.m., merkt: „Verzlunarhúsnæði — 9991“. Tveir jórnsmiðir óskast Tveir duglegir járnsmiðir óskast við vélauppsetn ingar og vélaviðgerðir að Álafossi í Mosfellssveit. Upplýsingar í Álafoss Þingholtsstræti 2. Rennibekki og aðrar járnsmíðavélar útvegum við frá Spáni á óvenjulega hagstæðu verði. — Það borgar sig að tala við okkur áður en kaup eru festa annars staðar. Fjalar hf. Skólavörðustíg 3. — Sími 17975. Selfoss Einbýlishús til sölu á Selfossi, 90 ferm. hæð og óinn- réttað ris. 3 herb. og eldhús á hæðinni. — Leigu- lóð 975 ferm. — Hitaveita. — Skipti á íbúð í Reykj* vík eða Kópavogi a^skileg. SNORRI ÁRNASON Lögfræðingur — SelfossL Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógetaembættis- ins í Reykjavík að Skólavörðustíg 12 eftir kröfu Landsbanka íslands, mánudaginn 24. febrúar nk. kl. 1,30 e.h. Seldir verða 30 víxlar, samþ. af Guðlaugi Bergmann, hver að fjárhæð kr. 5.000,00, víxill samþ. af Hreið ari Magnússyni, að fjárhæð kr. 30.000,00 og hluta- fjárinneign hjá Kaupskip h.f., að fjárhæð kr. 450.000,00, allt talin eign Sigurbjarnar Eiríkssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.