Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
Z1
Sunnudagur 16. febr. 1964
Tvœi stúlkui ósknst
2 duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuna að Ála-
fossL Ákvæðisvinna. Fæðr og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2.
Klœ&skeri
Ungur klæðskeri með kunnáttu í sniðagérð, eða á-
huga á framhaldsnámi á þvi sviði, getur fengið
framtíðaratvinnu. Uppl. gefur: Böðvar Jónsson,
Vinnufatagerð íslands, Þverholti 17.
Verksmiðjan FÖT h.f.
Skagfirðingamót
Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð
sína að Hótel Sögu, föstudaginn 21. febrúar. —
Mótið hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19.
DAGSKRÁ:
1. Formaður félagsins dr. Magnús Z.
Sigurðsson setur mótið.
2. Indriði G. Þorsteinsson skáld flytur ræðu.
3. Haraldur Björnsson leikari les upp.
4. Savanna Tríóið syngur og leikur.
5. DANS.
Aðgöngumiðar verða seldir þriðjudag og miðviku-
dag í verzluninni Rafmagn h.f., Vesturgötu 10, og
í verzluninni Varðan h.f., Laugavegi 60. — Borð-
pantanir að Hótel Sögu þriðjudaginn kl. 16—18 í
síma 20-221.
Allir Skagfirðingar og gestir þeirra velkomnir.
Stjórnin.
Greífinn af
Monte Christo
etftir Alexandre Dumas. öll
sagan I.—VIII nærri 1000 bls.
Sagan er viðurkennd ein
frægasta ,ef ekki frægasta
skemímtisaga, sem til er, enda
þýdd á ótal tungumál. Hún er
sagan um Edmond Og Merced-
esL sagan, sem menn lesa sér
til ánægju oft á ævinni. —
Axel Thorsteinsson þýddi sög-
una. Hún kostar kr. 100,00 —
eitt hundrað — send burðar-
gjaldsfrítt, ef peningar fylgja
pöntun.
Afgreiðsla Rökkurs,
pósthólf 956, Reykjavík.
mVtt - mVtt
Gólfmottur og teppi með Ryaáferð. — Seljum
mottur og lítil teppi með nýrri áferð.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Gólfteppagerðin hf.
Skúlagötu 51. — Símar 17360 og 23570.
Atvinna — Peningar
Gott iðnfyrirtæki óskar eftir meðeiganda. Þarf að
geta lagt fram talsvert fjármhgn, og tekið að sér
framkvæmdastjórn. — Fullkominni þagmælsku
heitið. — Tilboð merkt: „3048“ sendist afgr. MbL
fyrir 21. febr.
Fyrir
ferminguna
Hvítar slæður
Hvítir hanzkar
Hvítir vasaklútar með
blúndu
Hvítir hársveigar
Hvítar hárrósir
Athugið:
Hjá okkur getið þér
fengið búnar til kjólarósir
* f þér komið mcð efnið.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Verzlun
Sigurbjörns Kárasonai
horni Njálsgötu og Klappar-
stígs. — Sími 16700.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. iirl.
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Önfirbingar
Árshátíð félagsins verður í Súlnasal Hótel Sögtx
sunnudaginn 23. febr. kl. 6,30 og stendur til kL 1
Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Pandora, Kirkjuhvoli
og hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f. (símadömu) Suð-
urlandsbraut 16.
Skákkeppni stofnana
hefst þriðjudaginn 25. febrúar kl. 7,30 í Lídó. —
Sömu skilyrði eru fyrir þátttöku og áður. Þátt-
tökutilkynningar og nöfn keppenda sendist fyrir
föstudaginn 21. febrúar til
Skáksambands Islands
Pósthólf 674.
4
LESBÓK BARNANNA
Jobbi
og baunagrasið
5. „Þú getur fengið
baunirnar þær arna fyrir
kúna“ sagði slátrarinn.
Jobbi þóttist þarna gera
góð kaup, svo hann lét
glaður kúna af henði og
fékk baunirnar í staðinn.
Slá.trarinn brosti í kamp-
inn og hraðaði sér á brott
með kúna.
Jobbi var líka hinn
ánægðasti og flýtti sér
heim til mömmu sinnar. að aðgæta þetta betur og
Hún varð ofsareið, er hún sá þá, að baunirnar, sem
komst að raun um, hve féllu út í garðinn, höfðu
litið hann hafði fengið , skotið rótum og upp af
fyrir kúna. Eftir að hún
hafði lesið yfir bausa-
mótunum á Jobba, tók
hún baunapokann og
grýtti honum út úr hús-
inu. Nokkrar baunir
þ. alla leið út í
g. fyrir utan húsið.
o. ivforguninn eftir,
þegar Jobbi vaknaði, bar
honum nokkuð skrítið
fyrir augu úti í garðin-
um. ■
Hann flýtti sér út til
þeim vaxið ótrúlega hátt
baunagras.
Stönglarnir voru sver-
ir eins og trjástofnar og
greinarnar saman fléttað.
ar. Þær mynduðu eins
konar stiga, og þegar í
Jobbi horfði upp eftir
þessum einkennUcga
stiga, sýndist honum
hann liggja alla leið
PÓSTURINN
Kæra lesbók!
Ég sendi þér eina kross-
gátu. Mér þykir mjög
gaman að ráða krossgát-
ur. Vertu sæd.
Unnsteinn
B. Eggertsson, 11 ára
Lárétt.
1; hóll 3; band 5; samteng
ing; 6. fiskur; 7. spil; 9.
hægur gangur; 10. klaki;
11. karlmannsnafn; 13.
góðgæti; 14. fljót; 15. fugl
Lóðrétt:
1. gælunafn; 2. rás; 3. ár-
| mynni; 4. rúmfatnaður; 7.
I fisk; 8. larndi; 12. hlemm-
upp í himinin n
Framhald næst. ur.
b&rtiðttttft
--j-------------------
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 16. íeb. 1964
VERÐLAIJN ARIT GERÐIN
Pétur Andrésson tók
stílabókina sína upp úr
töskunni. Hann varð að
fullvissa sig um, að hún
væri þar. í dag ætlaði
kennslukonan að taka á
móti ritgerðunum. Og
eftir nákvæmlega hálf-
an mánuð, yrði kunngert
um úrslitin.
Pétur sparkaði með
tánni í stein og horfði á,
hvað langt hann veltist.
Hann langaði í rauninni
ekkert í skólann í dag.
Pabbi hans hafði sagt, að
hann skyldi fá nýtt hjól
að gjöf, ef hann ynni í
samkeppninni. Pétur var
viss um að hann yrði
hlutskarpastur, hann
myndi meira að segja
sigra Karl.
Enginn myndi nokk-
urn tíma uppgötva, að rit
gerðin hans var skrifuð
eftir ritgerð, sem Villi
bróðir hans hafði eitt
sinn gert. Árlega var sam
keppni í skólanum og
fyrir nokkrum árum hafði
Villi unnið. Auðvitað var
þetta brot á reglunum,
gerð Villa nægilega til
Þess, að engin skyldi
en Pétur hafði hreytt rit-
þekkja hana aftur.
Villi var núna í Eng-
landi, svo hann myndi
ekki heldur komazt að
þessu. Því var Pétur feg-
inn því Villi átti fáa sína
líka og aldrei hefði hon-
um diottið í hug að sigra
með brögðum.
„Halló, Pétur“, kallaði
Stefán, þar s,em hann
kom hlaupandi. „Ert þú
búinn með ritgerðina
þína?“
„Það getur þú verið
viss um,“ svaraði Pétur,
„ert þú ekki líka búinn?“
„Jú, en mér tókst ekki
að finna neitt gott efni
að skrifa um. Ég er viss
um að annarhvor ykkar
Karls vinnur."
„Heldurðu þú það?‘‘
Pétur reyndi að sýnast
hæverskur. Þessi keppni
var líka erfið, þar sem
allir gagnfræðaskólanem-
arnir í bænum tóku þátt
í henni.
„Gleymdu ekki, að
þetta verður hörð keppni
þar sem þátttakendur
eru svona margir,“ sagði
Pétur.
„Ég veit það. En ég er
samt viss um að þú, eða
Karl, verður hlutskarp-
astur.“
„Ég held varla,“ svar-
aði Pétur, „þótt ég voni
auðvitað Það bezta. Var
ég búinn að segja þér,
að pabbi lofaði mér hjólL
ef ég ynni?“
„Já, hvílík heppni!
Hvaða tegund ætlar þú að
fá þér? ‘
„Rauða kappaksturs-
hjólið með hraðamælin-
um. Við skulum ganga
við í verzluninni á heim-
leiðinni og skoða það
betur.“
„Ágætt! Ég veit, hvað
þú átt við. Það er afar
fallegt.“ Stefán gat ekki
að sér gert að andvarpa
ofurlítið öfundsjúkur.
„Enginn strákur í skól-
anum á svo fínt hjól.“
„Nú hringir bjallan.
Við verðum að flýta okT-
ur!“
„Eru nú allir með rit-
gerðirnar? Ungfrúin var
eins og venjulega dálítið
ströng og bros hennar
kalt. Hún naut óttahland
innar virðingar í bekkn-
um.
„Stefán, vilt þú safna
stílabókunum saman?“
Stefán gekk milli borð
anna, safnaði bókunum
saman og afhenti kennslu
konunnL f
„Á morgun sendi ég
þær til dómnefndarinn-
ar. Ykkúr er öllum kunn-
ugt um þær reglur, sem
giltu í keppninni og ég
vona að ykkur hafi tek-