Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 25
7 Sunnudagur 16. febr. 196< MORGUNBLAÐIÐ 25 Til sölu Glæsileg 5 herb. íbúð 140 ferm, á 4. hæ5 í fjölbýl- ishúsi við Hvassaleiti. Herbergi í kjallara fylgir. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. Yfirhjúkrunarkonu vantar oss 1. apríl n.k. Upplýsingar á skrifstofunni Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki. Nýkomið í miklu úrvoli Aurhlífar að aftan. Aurhlífar að framan. Hvítir felguhringir. Luktarrammar f. ameríska bfla. Loftnetsstangir. Krómaðir rennulistar. Úti og innispeglar. Þvottatæki fyrir framrúður. Rafgeymasambönd o. m. f. Sendum um allt land gegn kröfu. Gorðor Glslason hf. Bifreiðaverzlun. BJÖRIMINN Hrærivélar eru heims- þekktar fyrir gæði. Einfaldar og öruggar í rekstri. Stærðir: 15; 20; 40; 60; 100 og 150 lítra. Hentugri hrærivél er ekki að fá fyrir bakara, mötuneyti, hótel og veitingahús. BJBRN ■rTivTTr * t^/tt»of»SMENN: 1 HIiTIIIiilI t ttllttl II, Grjótagötu 7. — Sími 2-4-2-5-0. Sumkomur Kristiieg samkoma er hvern sunnudag kl. 20 í sunnudagaskólanum í Mjóu- hlíð 16. Allir eru velkomnir til þess að heyra Guðs orð. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Æskulýðsvikunni lýkur í kvöld með samkomu í húsi félaganna við Ambmannsstíg. Árni Sigurjónsson bankafull- trúi, hefir hugleiðingu. Síra Felix Ólafsson talar. Bland- aðir kórar syngja. Allir eru velkomnir. - Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins hefst í kvöld. Samkomur alla daga þessa viku kl. 8.30 nema manudag. Helgunar- samkoma kl. 11. Sunnudaga- skóli kl. 2. Fyrsta samkoma æskulýðsvikunnr r kl. 8.30. Hr. biskup Sigurbjörn Einars son talar. Þriðjudag talar frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir guðfræð- ingur. Miðvikudag Majór Henny Driveklepp. Fimmtudag Séra Frank Halldórsson. Föstudag Kapteinn Einar Hþyland. Laugardag og sunnudag Ofursti Arne Fiskaa æsku- lýðsritari Hjálpræðishersins fyrir Noreg, Færeyjar og ís- larvd. Velkomin. FíUdelfía Vakningavika byrjar i kvöld kl. 8.30.*Einar Gíslason taiar í kvöld og mánudagskvöld kl. 8.30. Fjölbreytbur söngur bæði kórsöngur, tvísöngur og einsöngur. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í dag kl. 5 e. h. í Betaníu, Laufásvegi 13. Allir velkomnir. Nona Joimson og Mary Nesbitt tala. I. O. G. T. Svava nr. 23 Fund'ur f skemmtiatriði. dag. Mörg Gæzlumenn. St. Verðandi nr. 9 Fundur þriðjudagskvöld 18. febrúar kl. 8.30. Kvöld systra- sjóðsins. Bögglauppboð, Hag- nefndaratriði. Systurnar gefa kaffi. Æt. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 13.30. Kvikmyndasýning o. fl. Gæzlumaður. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund í Góðtemplara- húsinu nk. mánudagskvöld 17. febrúar kl. 20.30 í tilefni af- mælis stúkunnar. Bræðra- kvöld með gamanvísnasöng o. fl. Kaffi á eftir. Æt. Féiagslíi Farfuglar, skemmtikvöld verður haldið að Lindar- götu 9 (gamla Sanitashúsinu) miðvikudaginn 19. febr. Dans og fleira til skemmtunar. Mæt um öll og takið kunningjana með. — Nefndin. -Jfauaií JZauda kroS* frtmevkin Fyrirliggjandi Gaboon Stærðir 5 x 10 fet. Þykktir 19 og 22 mm. Einnig teakspónn 2,5 mm. Hjörtur Bjarnason & Co. Hallarmúla — Sími 32460. Skrifstofumaður Mann vantar okkur nú þegar til að annast banka- og tollviðskipti ásamt verðútreikningum. Vanur maður með einhverja þekkingu á bifreiðum og bifreiðavarahlutum æskilegur. KR.KRISIJANSSDN Hf SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Verðlækkun á hjólbörðum 650 x 16 — 6 strigalaga kr. 1076,00 560 x 15 — 4 strigalaga kr. 699,00 Birgðir takniarkaðar. Marz Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. I——ÍOSAVIOGERDIR •¥ Laugavegi 30. Opiö Kl. 3—-5 — Sírni 10260. Getum bætt við okkur inniviðgerðum ásamt flísa og mosaik lögnum. Glerísetning Tvöföldum gler í íbúðir. Útvegum allt efni. Verzl. Brynja sími 24323. MACLEANS ^53 Macleans FOf> WHITBR TEÉTH Kaupið túpu strax — og reynið sjálf. 2SÍ Ltsk0"* '""K HrÍA^CLn O.QLJnAon?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.