Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 27
/ Sunnudagur 16. febr. 1964 mORGUN BLAÐIÐ 'Á/ Sinu 50184. Úr dagbók lífsins Umtöluð, íslenak mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Heimsfræg stórmynd með íslen/.kum texta: CANTINFLAS sem „PEPE' Sýnd kl. 5. Hækkað verð TINTIN í leit að fjársjóði Uppreisn þrœlanna Hörku spennandi, ný amerístk- ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. Hann, hún Dirch og Dario Þessi bráðskemmtilega danska litmynd er sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Hrói Höttur Litmyndin skemimtilega. Sýnd kl. 3. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. kOPAVOGSBIO Sími 41985. Haldið er veikt Le Diable Au Corps) Snilldarvel gerð og spenriandi frönsk stórmynd, er fjallar um unga gifta konu, sem eigriast barn með 16 ára unglingi. Sagan hefur verið framhaldssaga í Fálkanum. Gérard Philipe Micheline Presle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 38955. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrar. að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. INGOLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Stúdentafélag Suðurlands heldur almennan umræðufund um land- búnaðarmál í Selfossbíói miðvikudags- kvöldið 19. febrúar kl. 9 e.h. F ramsögumaður: Gunnar Bjarnason. Fyrsti andmælandi: Helgi á Hrafnkelsstöðum. Saumakonur Viljum ráða nokkrar saumakonur í verksmiðju okkar að Bolholti 4. Æskilegt að viðkomandi séu vanar frakka- og kápusaumi. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma). Barnafatagerðin sf. Bolholti 4 (4. hæð). Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Síðan hvert kvöld vikunnar kl. 8,30. Einar Gíslason pré- dikar. Fjölbreyttur söngur. Kórsöngur, einsöngur, tvísöngur. PLAST-TAPPAR Einkauimboð fyrir ARTUR FISCHER, Tumlingen. LUDVIG STORR Sími 1-3333 ÞAÐ ER O-CEDAR, SEM VIÐ NOTUM A HUSGÖGNIN. Hreinsar vel og gljáir. Heildsölubirgðir: Jón Bergsson hf. Laugavegi 178. Símar 35335 og 36579. AN-TEAK LAKK Nýkomið AN-TEAK LAKK HERÐIR og SLÍPIOLlA LUDVIG STORR Sírm em-1 é^tlANSLEIKUR Kl.21 ák - PoÁscafe Opið á hverju kvöldi. ' * •jlr Hljómsveit Lúdó-sextett tAt Söngvari: Stefán Jónsson INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: Snyrtiborð — Hansahillur — Armbands- úr — Silkivattteppi o. fl. Borðpantanir í síma 12826. KLÚBBURINN I KVOI.D skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. í ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Coiin Porter. Njótlð kvöldsins i Klúbbnum breiðfir ðinga- > >BÖÍ>I/V< *V 1 GOMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Jóhanns Gunnars. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. Silfurtungllð „SOLO“ leikur og syngur nýjustu Beatles og Shadow's lögin. S O L O Silfurtunglið. HAUKUR MORTK OG HUÓMSVEIT leika og syngja í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 i síma 11777. CjlAivmb^ev

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.