Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 24
24
MORCU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 16. febr. 1964
ALLIR DASAMA
gsrlausa bílinn, sem riú fer
sigurför
um alla
Evrópu
F2 og F3
40 nýjungar
á
t
19 6 4
sem nú er fyrirliggjsndi
VERÐ á daf F3 kr. 126,400
VERB á daf F l kr. 119,800
Af nýjungunum 40 mætti nefna:
9 Ný gerð hHakerfis.
4 Tvöfaldur rúðublásari.
• Endurbættar rúðuþurrkur.
• Ný gerð blöndungs.
4 Ný gerð af útblásturskerfi.
• Krómíumhert V-reimarhjól.
4 Stálhlíf að neðanverðu.
4 Tólf mánaða ábyrgð á DAF og
DAF hlutum.
4 Ef þér ætlið að fá yður lipran, spameyt-
inn og rúmgóðan sjálfskiptan bt 1, þá lítið
á daf.
Allir dásama
Söluumboð:
jDI—
+
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
O. Johnson & Kaaber hi
Ssetúni 8. — Sími 24000.
Balastore gluggatjöldin
gefa heimilinu vistlegan
blæ.
Baiastore gluggatjöldin
vernda húsgögnin og veita
þægilega birtu.
Mjög auðvelt er að hreinsa
Balasture gluggatjöldin, að-
eiiií þurrkuð ir.eð kiút eða
bursta.
Vegna lögunar gluggatjald-
Útsölustaðir:
Keflavík:
Akranes:
Hafnarfjörður:
ísafjörður:
Vestmannaeyjar:
Siglufjörður:
Borgarnes:
Akureyri:
anna sezt mjög litið ryk
á þau.
Balastore eru tilbúnar til
notkunar fyrír bvaða
glugga sem er.
J>au eru fyrirliggjandi ! 23
stærðum frá 45—265 cm.
og allt að 200 cm. á hæð.
Vinsældir Balastore fara
vaxandi.
Verð Balastore gluggatjald-
anna er ótrúlega lágt.
Stapafeil h.f.
Gler og Málning s/f.
Sófinn h.f., Álfafeili.
Húsgagnaverzlun ísafjarðar
Húsgagnaverzl. Marinós Guðm.
Haukur Jónasson.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Arnór Karlsson.
Reykjavík:
*
Laugavegi 13 — Símar 13879—17172.
VEIÐIMEIMN
Þeir, sem hug hafa á að veiða í Laxá í Leirársveit
næsta sumar, útfylli meðfylgjandi umsóknar-
eyðublað. »
-------------- klippið
Nafn:
Heimilisfang:
Símar:.......
stöng
sækir hér með urn ......stengur í.......daga
Æskilegustu tímabil .........................
-------------------------- klippið
Umsækjendur sem sækja aðeins um einn dag, geta
ekki vænzt þess, að fá hann á bezta tíma. Sama
gildir um þá, sem sækja eina eða tvær stengur
á dag. J>ess vegna er bezt fyrir fjóra veiðimenn eða
fleiri, að sækja um saman og þá um sem flesta daga.
Frá 26. júní til 30. ágúst eru ijórar stengur á svæð-
inu, en frá 12. júní til 26. júní og frá 1. sept til 12.
sept. eru þrjár stengur.
Upplýsingar í sima 22930 milli kl. 5 og 7 næstu
kvöld.
Umsóknir þurfa að hafa borizt undirrituðum fyrir
25. febr., annars ekki teknar til greina við út-
hlutun.
STREMGUR
Fósthólf 999. — Reykjávík.
50 ÁRA
Afmælisfagnaður Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í
Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn þ. 28. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 7 e.h. — Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar
Blöndal.
Skíðafélag Reykiavíkur.
Ódýr skóf atnaður
Seljum á morgun og næstu dagi meðan birgðir endast nokkurt
magn af enskum kvenskóm fyrir kr. 398,00.
Ennfremur seljum við sýnishorn af enskum kvenskóm (1 par af
hverri tegund), stærðir 35, 36 og 37, við mjög vægu verði.
Kuldaskór fyrir kvenfólk, enska og ítalska úr leðri. Vandaðar
gerðir. Verð aðeins kr. 398.00, (áður kr. 589,00 og 624,00) og
kr. 498,00, (áður kr. 711,00). Notið þetta einstæða tækifærL
Skóval, Austurstr. 18
Eymundssonarkjallara.