Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ 23 P Sunnudagur 16. febr. 1964 k' Varahlutaverzlun Viljum ráða ungan og röskan mann til ýmissa starfa í varahlutaverzlun Dráttarvéla h.f. á Snorrabraut 56. Nánari uppl. gefur: Starfsmannahald SÍS Sambandshúsinu. Yfirburííir DEUIZ-dráttar- véianna dyljast engum ★ Loftkæld DEUTZ-dieselvéL Engin frosthætta, alltaf réttur ganghiti, sparneytin, gangviss og sterk. ★ Fjaðrandi höggdeyfar við hvort framhjól. Öruggari og þægilegri í akstri, minna slit á vélbúnaðL ★ Festikrókur að framan. Fjölbreyttara notkunarsvið. ★ TRANSFERMATIC vökvakerfi. Óháð fljótvirkara vökvakerfi, sjálfvirk stjórn þrítengitækja, óháð stjórntæki fyrir sláttu- vél, ámoksturstæki eða sturtuvagn. j^ Ámoksturstæki. DEUTZ-dráttarvélar eru gerðar með notkun ámoksturstækja fyrir augum, og festistaðir fyrir þau tilbúnir í stálbol vélarinnar. jf Hliðarsæti. Fyrir iarþega. jt: Hagstætt verð. Vegna framleiðsluaukningar í nýtízku verk- smiðjum hefir verðið farið lækkandi, og er nú sérlega hagstætt. j^ Eins árs ábyrgð. Leitið upplýsinga hjá aðalumboði og umboðsmönnum um land allt. — Pantið tímanlega. Hlutafélagið Hamar Véladeild, sími 22123, Tryggvagötu. Reykjavík. o/^ÍLASALAFTjo ;I5-Q-IV ~U Simar 15-0-14 «g 19-18-JL rcedes-Benz 220 S ’61 ný- innfluttur, mjög glæsilegur. Consul Cortina ’63, ekinn 18 þús. km, tó-kifærisverð. Prinz ’64, ekinn 5 þús. km, grænn, gott verð. Opel Record ’64, ekinn 4 þús. km. Volvo ’64 P-544, ekinn 3 þús. km, hvítur. Volvo Station ’62, ekinn 25 þús. km, grænn. RV.rcedes-Benz ’52, svartur, mjög góður,-^ greiðsluskil- málar. Land-Rover ’62 benzínbill, klæddur að innan, útvarp og fl. Austin Gipsy ’63, benzínibíll, klæddur að mnan, ekinn 18 þús. km. . Piymouth ’57,- stórglæsilegui einkabílþ tvílitur, grár. Taunus Station ’58, má greið- ast með skuldabréfi. Rússa jeppi ’56 með stálihúsi, bæði benzín og diesel. Zephyr Six ’59, blár, einka- bíll, ekinn aðeins 54 þúa km. Taunus 17 M ’62, fallegul einkabíll. Mercedes-Benz 220 S ’58, stein grár, mjög glæsilegur. Volkswagen, flestar árgerðir. Opel Record ’58 grænn og hvítur, ekinn 70 þús. km. Dodge ’55, stærri gerð, tæki- færisverð. Vörubílar í miklu úrvali bæði benzín og disel. Aðal Bilasalan IHGÓlfSSTMTI II Símar 15-0-14 og 19-18-1. auglýsir Dag og kvöldkjó! ♦ fni í svörtu og mörgum fallegum litum, kjólablúnda hvít og mislit. Terylene og terylene pils, mikið úrval af ódýrum efnum í kjóla, pils og bux- ur, köflótt efni 140 á breidd í 5 Iitum. Slæður og lianzkar í úrvali, náttkjólar, undirkjólar og skjört, mjaðmabelti, brjósta- höld, nærföt og náttföt. Damask, lakaléreft, gæsadún, gæsadúnsængur, enskt dún- helt og fiðurhejt léreft. Vatteraðir næ'OnsIoppar, — morgunsloppar, — sloppa- nælon og léreftspoplín. Handklæði, þurrkdregill, —. þvottapokar og allskonar smávörur til sauma. Póstsendum. Ti rzlun HÖFN Vesturgötu 12. — Sími 15859. íbúð Til leigu er fjögurra her- bergja, 113 fermetra íbúð í sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Leigutilboð óskast send til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þessa mánaðar, merkt: „Háa- leitishverfi — 9992“. FÁLKINN Peshawar — borg Paþana. Erlendur Haraldsson blaðamaður er í hópi víðförl- ustu íslendinga, þótt ungur sé enn að árum. í haust ferðaðist hann um Afganistan. í þessar grein segir hann frá landamæraborginni Peshawar. Kapellan á Núpstað. Jón G-íslason ritar sögu þessa aldna guðshúss, sem bændurnir á Núpsstað hafa haldið við og varðveitt af fádæma tryggð um aldaraðir. Þættir úr ævi John F. Kennedys. VI. kafli. „Sem við minnumst Joé“. Krafinn um sveitarskuld eftir 70 ár. Jökull Jakobsson ræðir við hinn landskunna hag- yrðing, Hjálmar Þorsteinsson á Hofi á KjalarnesL Týndir fjársjóðir og Endurholdgun. Síðustu greinar í þessum greinaflokkum, er að finna á bls. 18 og 19. FALKINN V I K U B L A Ð HREINLÆTISTÆKI Hvít, g'ul, græn, blá og grá Baðker Salerni Handlaugar Hillur Baðvogir Fatasnagar Sápubakkar Pappírshöldur Handklæðahengi Tannburstahöldur Hafnarstræti 23. Sími 21599.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.