Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 31
r Sunnudhgú^ 16. fébr. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 31 thrige -rafmagnstalíur Höfum fyrirliggjandi: 200 — 500 og 1000 kg. T A L í U R Getum útvegað með stuttum fyrirvara allt áð 10 tonna TALÍUR. — Leitið tilboða hjá oss. LUDVIG STORR 1-1620 Tæknideild. Skrifstofusfarf Ungur maður óskast til aðstoðar í söludeild vorri aðallega við skrifstofustörf. Umsóknir sendist fyrir kl. 5 mánudaginn 17. þ.m. merktar: „Söludeild“. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Suðurlandsbraut 4. IJtgerðarmenn - Skipsst|orar Aluminium klædd fisklöndunarmál fyrirliggjan'U Einnig 4ra tunnu síldarlöndunarmál. — Verð kr. 8 þúsund. Vélsmiðjan Bjarma Hafnarfirði. — Símar 51253 og 50956. TRELLEBORG GÓLFFLÍSAR Verð pr. ferm. kr. 112,00. — V/ðræður Framh. af bls. 1. landsforseta, þau alþjóðamál, sem helzt hefur borið á góma undanfarið. Lagði kanzlarinn á- herzlu á, að umræðurnar hefðu á ecigan hátt breytt afstöðu þjóð- anna tveggja, hvorrar til ann- arrar. Franska fréttastofan APF skýrði frá því í gærkvöld, að DeGaulle hefði lýst því yfir, að hann hefði orðið þess var á ferðum sínum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ítalíu, að áhugi rikti þar fyrir bandalagi Evrópu- ríkja. Jafnframt er því haldið fram í fréttastofufregninni, að það sé ósk Frakklandsforseta, að Kennedy-viðræðurnar svo- nefndu, um gagnkvæmar tolla- lækkanir beggja vegna Atlants- hafsins, verði árangursríkar. — Nossenko Framhald af 1. siðu. Nossenko væri veitt dvalar- leyfi í Bandaríkjunum. Um tíu dagar eru nú liðnir frá því, að Nossenko hvarf frá af- vopnunarráðstefnunní í Genf. Enginn vissi um dvalarstað hans, fyrr en í gær, að tilkynnt var, að 'hann væri kominn til Bandaríkj- anna. Utanríkisráðuneytið banda- ríska hefur einnig skýrt frá því, að fyrir tveimur dögum hafi þess verið beiðzt, ag fulltrúar Sovét- ríkjanna fengju að eiga viðræður við Nossenko, svo að ljóst yrði, með hverjum hætti hann hvarf frá Genf. Það var svo í nótt, að fulltrúar sendiráðs Sovétrikj anna vestra ræddu við flótta- manninn. Bbkert hefur verið lát- ið uppi um, hvað þeim fór á milli. Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Gromyko, hefur afhent am bassador Bandaríkjanna í Moskvu, Foy D. Koihler, mótmæli vegna Nossenko-málsins. Víst er nú talið, að sú fregn sé úr lausu lofti gripin, að Sovét- ríkin ætlj að kveðja heim lið sitt frá afvopnunarráðstefnunni. Þá mun það einnig rangihermt, að því er segir í síðustu fréttum, að Sovétríkin viilji flytja afvopnun- arráðstefnuna frá Genf. — Pétur Framh. af bls. 6 Pétur varð fljótlega sólar- geislinn á heimilinu, einn af þeim börnuni, sem með bros á brá fá pabba og mömmu til þess að gleyma erfiðleikunum. Pétur var fríður drengur með ljóst hár og blá brosandi augu. Hann var glaðlyndur og hraustur, fljótur að eignast vini bæði stóra og smáa, og þeim smáu var hann ævinlega hlíf og skjöldur. í barn- æsku tók Pétur ástfóstri við lit- inn frænda sinn úr næsta húsi. Hann var honum vihur og verndari í blíðu og stríðu á með- an leiðir lágu saman. Það líða 4 ár, sem þeir ekki sjást, en þegar fundum þeirra ber saman aftur er sem Pétur hafi heimt hann úr helju, svo glaður varð hann og vildi allt fyrir þennan litla vin sinn gera. Þannig var hann ljúfur og tryggur vinur vina sinna. Pétur var alinn upp i stórum systkinahóp. Þau voru alls níu systkinin, en nú eru tvö horfin. Móðirin var heilsulítil í mörg ár, svo það blés oft af ýmsum áttum kringum þennan litla dreng. Hann þurfti oft að fara að heim- an, en það var honum ekki ljúft, því heima er. bezt. Þegar Pétur kom á vorin út í sveit að heim- sækja vini sína var sem vorblær svifi yfir enginu. Hann þurfti að skoða allt, ungan í hreiðrinu, litla lækinn og fjörusandinn að ógleymdum litlu hvolpunum, sízt má gleyma þeim, því þá kvaddi hahn ætíð með söknuði. Þákka þér fýrir brosin og birt- uh&: Vertu sæll, Pétur litli. Innilega samúð vottum við for- eldrurh 'og systkinum og fólkinu, sem 1 hlúði að honum síðustu vikurnar. Félag hárgreiðslumeistara: Arshátíðim verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum sunnudag- inn 23. febr. Hefst með borðhaldi kl. 6 síðdegis. Nánari upplýsingar í símum 12274, 12757, 22997 og 13846. Skrifstofustarf Viljum ráða stúlku nú þegar til erlendra bréfa- skrifta og annarra skrifstofustarfa. Umsóknir séu sendar til skrifstofu vorrar í GufunesL Aburðarverksmiðjan hf. Vélstjóri Óskum að ráða annan vélstjóra á ms. Sandey strax. Björgun hf. Vatnagörðum — Sími 33255. GARÐAR GÍSLASON H F. I 15 0 0 BVGGINGAVÓRUR Þ Ý Z K U R Þakpappi HVERFISGATA 4-6 VERZLUNARSTARF AFGREIBSLIIMáBUR í KJÖTBÚfl Viljum ráða strax vanan afgreiðslumaim í kjötbúð. Nánari upplýsingar gefur; Starfsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD BLAÐBURÐAFOLK ÓSKAST t þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið l»ú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðið til kaupenda þess. Barónsfígur, lægri tölui Lindargata Gjöriff svo vel aff tala viff afgreiðslu blaffsina eða skrifstofu. SIMI 2 2 4 8 0 H.PJHL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.