Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 5
(r Sunnudagur 16. febr. 1964 MORGUNBLAÐID 5 V . Hallgríms- kirkja Veðurblíðan að undanförnu befir gert Þorrann að mjög hag- stæðum starfstíma m.a. fyrir búsasmiði og byggingaverka- menn, enda hafa þeir notað dagana vel, ekki sízt þeir, er vinna við HALLGBÍMSKIBKJU sem nú er aftur efst á baugi. Meðan skólapiltar fjölrita og cndurrita sér til gamans æfinga- stíla um það, hvort eða hvort Gerum við kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsveita Beykjavíkur. Símar 13134 og 18000. ekki skuli reisa minningarkirkju | Hallgríms Péturssonar í Beykja- vík — sem verið hefir i byggingu | s.l. 19 ár — þá aukast nú í I góðviðrinu mjög afköst kirkju-1 smiðanna á Skóiavörðuhæð. Þeir ætla að láta verkiff tala, I þegax þess verður minnzt með hátíðlegum hætti í næsta mán- uði að 350 ár eru liðin frá fæð- ingu Passiusálmaskáldsins. Með | fylgjandi mynd var tekin nú í vikunni þegar 1. hæð miðtums Hallgrimskirkju var steypt. Vinna er einnig liafin við suður- álmu turnsins, en þar verður hin nýja kapella kirkjunnar, er kemur í staff hinnar fyrri, sem verið hefir í notkun í 15 ár, en hún raskast, þegar kórinn verður steyptur átfram upp í fulla hæð. sd NÆST bezti | Erfiðir skilmálar. Frá nyrstu hersöðvum US Navy á útkjálkum Norður-Alaska er þessi skrýtla sögð: Yfir sig hraustuæ nýliðí í hernum óskaði að fá inngöngu í herdeild úrvals útvarðarsveitanna, skilyrðin fyriæ upptöku voru þessi: , 1) að drekka úr heiUi wiskyflösku á tíu mínútum; 2) að skjóta lifandi ísbjörn; 3) að kyssa Eskimóastúlku. Hinn hrausti nýliði drakk úr wiskyflöskunni á átta mínútum ©g slagaði síðan af stað tii afrekanna. Eftir 36 klukkustundir kom hann aftur slangrandi, en nú hálf-meðvitundarlaus með sundur- rifin klæðnað og blæðandi úr fleiri sárum. Sigri hrósandi leit hann í kringum sig í hópnum og sagði: HJæja drengú', hvar er svo kvenmaðurinn sem ég á að skjóta?“ velur að þessu sinni Stefán Rafn,- rithöfundur. í greinar- gerð fyrir vali sinu farast honum svo orð: Þegar það var fært í tal við mig að velja ljóð dagsins sagði ég eitthvað á þessa leið, að það væri meiri vandi fyrir mig heldur en að yrkja nýtt ljóð, af því að vér höfum af svo miklu að t.aka af góðum kvæðum um þúsund ára bil. En kvæðið „Vorsól“ eftir Stefán frá Hvítadal kom fyrst í hug minn. Heimiidir eru fyrir því, að Það er ort í Unuhúsi árið 1912, og er því með elztu ljóðum skáldsins. Það er fyrsta kvæðið í fyrstu bók Stefáns „Söngvar fórumannsins," útg. í Reykjavík 1918. Ég las þetta kvæði upp í Ríkisútvarpið og fleiri úr verk um Stefáns frá Hvítadal fyrir .nokkrum árum. Mér- finnst kvæðið „Vorsól" eiga ennþá erindi til þeirra, sem kunna að meta góðan skáldskap. Hér kemur kvæðið: Svanir fljúga hratt til heiða, huga minn til fjalla seiða. Vill mér nokkur götu greiða? Glóir sól um höf og lönd- Viltu ekki, Löngun, leiða litla barnið þér við hönd? Nú finn ég vorsins heiði í hjarta. Horfin, dáin nóttin svarta. Ótal drauma blíða, bjarta barstu, vorsól, inn til mín. Það er engin þörf að kvarta, þegar blessuð sólin skín. í vetur gat ég sagt með sanni: Svart er yfir þessum ranni; sérhvert gleði-bros í banni, blasir nætur-auðnin við. Drottinn; þá er döprum manni dýrsta gjöfin sólskinið. Nú er hafinn annar óður. Angar lífsins Berurjóður. Innra hjá mér æskugróður. Óði mínum létt um spor. Ég þakka af hjarta, guð minn góður, gjafir þínar, sól og vor. Hillir uppi öldu-falda. — Austurleiðir vii ég halda. Seztu, æsku-von, til valda, vorsins bláa himni lík. Ég á öllum gott að gjalda, gleði min er djúp og rík. Stefán frá Hvítadal. Sunnudagaskólar Minnistexti dagsins: „Þú, Jesús, ert vegur til himins- ins heim.“ Sunnudagaskóli K.F.U.M- og K í Reykjavík er að venju kl. 10.30 fyrir hádegi í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Sunnudagaskóli K.F.U.M- og K í Hafnarfirffi verður einnig kl. 10.30 árdegis í húsi félaganna við Hverfisgötu. Börn eru hvótt til að mæta. Æskulýðsvika Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Síðasta samk'oman hefst kl. 8.30 i húsi félaganna. Sunnudagur Síra Felix Ólafsson. Árni Sigurjónsson, bankafull- trúi. Blandaðir kórar syngja. IUessur í dag Sjá Dagbók í gær Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl- 2. Sunnudagaskóli kL 10:30. Séra Feiix Ólafsson. Orð spekinnar Trúin er ekki málefni sunnu dagsins, heldur hversdagsins. J T. S. Vaswani Tekið á móti tilkynningum í DACBÓKINA frá kl. 10-12 t.h. Til sölu 250 hænuungar. Uppl. síma 67 — um Selás. Uppboð annað og síðasta á Holtagerði 62 (byggingarfram- kvæmdir), talin eign félagsbús Kristjáns Sv. Krist- jánssonar fer fram í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi fimmtud. 20. febr. 1964, kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á 2ja herb. kjallaraíbúð að Melbæ við Kaplaskjólsveg, nú Nesvegi 57, áður þingl. eign Sveins Jósefssonar en nú þingl. eign Karólínu Sumarliðadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 19. febrúar 1964, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Flutningslilkynning Það tilkynnist hér með heiðruðum við- skiptavinum okkar að við höfum flutt starfsemi okkar í Bolholt 4 (4. hæð). Barnafatagerðin sf. Solido-umboðs og heildverzl. Teddybúðin, skrifstofa. uörur Kartöflumús — Kakómalt \ Kaffi — Kakó Kjörbúð SÍS, Austurstrœti H errafrakkar í fjölbreyttu úrvali. — Mikill afsláttur. HERRAFÖT Hafnarstræti 3. — Sími 22453. ÚTSALA - ÚTSALA Vefnaðarvörur og peysur í miklu úrvalL Mikill afsláttur. Verzlun Ingibjargar Johnson Lækjargötu FERMINGARKJÓLAR FERMINGARKÁPUR SOKKAR FELDUR HF. Austurstræti 8. Sími 22453. FERMINGARKÁPUR JERSEYKJÓLAR JERSEYEFNI TEYGJUNÆLONEFNI EYGLÓ Laugavegi 116. — Sími 22453.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.