Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 29
Sunnuflagur 16. febr. 1964 MORG UNB LAÐIB 29 Hafnarfjörður Vorboðafundur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. marz kL 8,30 síðdegis. Fnndarefni: 1. Venjulg aðalfundarstörf. 2. Onnur máL 3. Kvikmyndasýning. Að lokuin verður kaffidrykkja. STJÓKNIN. Alliance Franeaise AUiance Francaise heldur skemmtifund þriðjudag- inn 18. febrúar M. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Sendiherra Frakka, Jean STRAUSS, flytur ávarp. Sýnd verður stutt frönsk kvikmynd. SAVANNA-tríóið skemmtir. Dansað til kL eitL Salir opnir matargestum frá kl. 19,30. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. febr. kL 8,30. Fundarefni: Félagsmái. Hr. dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein talar á fundinum um ýmiss við- fangsefni ríkisstjórnar og Alþingis. Umræður á eftir. Skemmtiatriði: Stúlkur úr Kvennaskólan- um sýna leikþátt. — Kaffidrykkja. AUar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Corfi-plast („Kurlín“) Bólfæraefni 1V2—3” MIKIL VEKÐLÆKKUN. Netakeðja — gömul ★ 10.25 pr. kg. Netadrekar — Netabelgir — Netaflögg Netalásar — Netakóssar — Bætigarn. Böjulugtir, margar gerðir. Böjustangir — Böjubelgir — Böjuhakajárn Úrgreiðslugoggar — Fiskgoggar — Fisk- stingir — Fiskhakajárn — Flattnings- hnífar — Stálbrýni. Verzlun 0. Ellingsen fflíltvarpiö Sunnudagur 16. fetrrúar 8:30 Létt morgunlög 8:95 Fréttir og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðingar um músik: Leifur Þórarinsson kynnir strengj a-kvartetta Ludwigs van Beethoven. :40 Morguntónleikar: a) Stóra fúgan í B-dúr op. 133 eftir Beetiioven (Amadeus- kvartettinn leikur). b) Serenada í G-dúr (K525 eftir Mozart (Filharmoníusveit Berlínar leikur. Herbert von Karajan stj.) c) Gérard Souzay syngur lög eftir Brahms; Dalton Baldwin leikur undir. d) Hörpukonsert í C-dúr eftir Boieldieu (Nicanor Zabaleta og Sinfóníuhljómsveit Bern- línarútvarpsins leika; Ernst Márzendorfer stj.). 11:00 Barnaguðsþjónusta 1 safnaðar- heimili Langnoltssóknar (Prest- ua*: Séra Árelíus Níelseon. Organ leikari: Jón Ólafur Sigurðsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13 .-00 Hverasvæði og eldfjöll; VI. er_ indi: Hengilsvæðið — eftir Krist ján Sæmundsson jarðfræðing (Jóhann Gunnarsson flytur). 14:00 Miðdegistónleikar: a) Clifford Curzon leikur píanó sónötu í h-moll eftir Lizt. b) Leontyne Price syngur óperu aríur eftir Verdi. c) David Oistrakh og sinfóníu- hljómsveit rússneska útvarps- ins leika fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaikovsky; Cyril Kondrasjiu stj. 15:30 Kaffitíminn: Gunnar Ormsiev og félagar hans leika. 16:00 Veðurfregmr Endurtekið leikrit: ,,Hrólfur“ eftir Sigurð Pétursson, með for- málsorðum Bjarna Benediktsson- ar frá Hofteigi og Þorsteins Ö. Stephensen. Leikstjóri: Hildur Kalman. (Áður útv. í október 1060). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val týsdætur): a) Farið í Þjóðleikhúsið, þar sem „Mjallhvít og dvergamir sjö“ ganga um sviðið. Leikstjóri Klemens Jónsson. Hljómsveit arstjóri: Carl Billich. b) Nýtt framhaldsleikrit: „Heiða“ ftir Jóhönnu Spyri, þýtt af Huldu Valtýsdóitur. — Leikstjóri: Gísli HaUdórs- son. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Ein sit ég úti á steini“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Léttur sunnudagskonsert: Hljóm sveitir Peters Cramer og Ricar- dos Santos leika. 20:15 í erlendri stórborg: Miklagarði (Guðni Þórðarson). 20:40 „Gjarnan hef ég konur kysst“: Marcel Wittrisch syngur ópe- rettulög. 21:00 Skemmtiþáttur með Svavari G. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22:30 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni danskennara). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagui 17. febrúar. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Frá setningu búnaðarþings. 14:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum**: Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýrið" eftir Lise Nörgárd, í þýðingu Ás- laugar Árnadóttur (3). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Tóníist á atómöld (Þorkell Sig- urbjörnsson). 13:00 Úr myndabók náttúrunnar: Nú segir frá öpum (Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Pétur Benediktsson bankastjóri) 20:20 Tónleikar: Sextett fyrir píanó og blásara eftir Poulenc (Höf- undurinn og tréblásarakvintett- inn í Philadelphíu leika). 20:40 Á blaðamannafundi; Geir Hall- grímsson borgarstjóri svarar spurningum. Spyrjendur rit- 6tjórarnir Andrós Kristjánsson og ívar H. Jónsson. Stjórnandi fundarins: Dr. Gunnar G. Sohram. 21:15 íslenzk tónlist: „Hekla“, kórverk eftir ísóLf Pálsson (Karlakór Reykjavik- ur syngur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Píanóleikari: Fritz Weisshappel). 21:30 Útvarpissagan: „Kærleik&heim- ilið“ eftir Gest Pálsson; I. (Haraidur Björnsson leikari). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passiusálmum (19). 22:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22l25 Hljómplötus^oið ^unuar Guð- mundsson). 23:15 Dagskrárlok. p. Nýtízku ttraujám «r lútt — mm allra láttast — þv( að það tf Kitínn — ráttur kiti — an akki þyngdin, tam ttraujar. FIAHINGO ttraujámiB ar fitlátt — aSaint 800 grömm — hitnar og kálnar fljótt og hofur hámákvmman hjtattjM, átamt hitammli, tom alltaf týnir híta- ttigið. Stilling fyrir "ttraufrí" afnl. Truflar hvorki útvarp ná tjónvarp. Inn- byggt hitaöryggi. Lögun og lóttloiki FLAHINGO gottr }>að loik ainn aS ttrauja hlúnlur, leggingar, kringum tölur og annað, sam hingað til hefur |>ótt arfitt FLAHINGO straujám oru falteg — hroint augnayndi - og fást krómuð, Uá, gul og rauðbleik. Einnig fyrir vinttri hönd. FLAHINGO úðarinn úðar tauið svo fínt og jafnt, að hwgt er að ttrauja það jafnóðum. Sam tó: gamaldagt steink- un og vatnsblettir oru úr sögunni. Úðaranum fylgir hanki fyrir glas og úðabytsu. Litír: tvartur, biár, gulur, rauðbleikur. FLAHINGO tnúruhaldari helduf tiraujámstnúrunni á loftí, tvo að hún flaaldtt akki fyrir. FLAHINGO gjafakattii straujám og úðari. FLAHINGO ttraujám, úðari og tnúruhaldari aru hvart f tinu lagi — og okki síður taman- kjörgripir, tam vokja tpuminguna: Hvomig gat ág vorið án þoirra? FLAMINGO: fyrir y3ur! — FLAMINGO: fallog gjöf! ÁBYRGÐ - Varahlut'a- og viðgerðaþjónusta. O. KORHLE RU P>H AMSEHL S I M I 12 6 0 6 - SUÐURGCTU 1 0 - REYKJAVU Fafa- & gardínudeild Nýkomnar Hollenskar vattfóðraöar nælon úlpur á börn og fullorðna Einarsson & Co. Laugavegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.