Morgunblaðið - 01.03.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 01.03.1964, Síða 5
Sunnudagur 1. marz 1964 MORGUNBLADIÐ arisbrún og altarisklæði hand- ofið í Svif>jóð. Þennan altarisbúnað hefir Sigrún Jónsdóttir teiknað og saumað af mikilli srnekkvisi. Þessar vegle.gu gjafir eiru gefn ar til minningar um foreldra Kristínar, sr. Magnús Þor- steinsson, er þjónaði við Lága- fellskirkju í 18 ár, og konu hans, Valgerði Gísladóttur. Systkinin frá Brúarlandi og makar þeirra gáfu kristals- könnu til nota við altarisgöng ur. Gefa þau þennan góða grip í minningu sr. Hálfdáns Helgasonar prófasts, sem skórði systkinin öll og fermdi. Þá gáfu hjónin Kristin Áma dóttir og Ólafur Þórðarson fánastöng og fána, sem blakti við hún hátíðisdaginn. Und- anfarna daga hafa líka prýtt kirkjuna litfögur blóm frá unnendum hennar. Hinn 28. des. s.l. færði Lydía Einarsson kirkjunni að gjöf tvo vandaða blómavasa með gullnum krossi. Þeir eru ísl. smíð, gefmr til minningar um listamainmnn Guðmund Ein- 5 LAGAFELLSKIRKJA 75 ARA Gjafir gefnar Lágafellskirkju. Sunnudaginn 23. febrúar var minnzt afmælis Lágafells- kirkju, en um þessar mundir eru 75 ár síðan hún vair vígð. Unnendur kirkjunnar færðu henni margar góðar gjafir þennan hátíðisdag. Gaf Kvenfélag Lágafells- sóknar vandaðan hátíða-hök- ul. Er hann kjörgripur, sem Unnuir Ólafsdóttir hefir gjört og saumað með aðstoð Ásdís- ar Jakopsdóttur. Hökullinn er að kalla einvörðungu af ís- Xenzku efni gjör, ofinn úr ísl. ull og skreyttur m.a. 27 stein- um úr Glerhallnavík. Skólastjórahónin, Kristín Magnúsdóttir og Lárus Hall- dórsson, gáfu kirkjunni dýr- indis-altarisbúnað, altarisdúk úr sænskum hör með hand- kniplaðri blúndu. Einnig alt- arsson frá Miðdal, en gefend- ur kona hans og börn. Ljúft er mér mín hönd og safnaðarins alls að þakka þessar dýrmætu gjafir allar, sem gefnr hafa verið með vörmu hugarþeli og af ein- lægri ræktarsemi við kirkj- una okkar hér í Mosfellssveit. Guð biessi glaðan gjafara. Bjarni Sigurðsson. FRíTIIR Ljósmæðrafélag íslands heldur ekemmtifund 1 húsi Hins ísl. prentara íélags Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 3. inarz kl. 20.30 í dag kl. 5, verður kristileg sam- koma haldin í Betaniu, Laufásvegi 13. Allir velkomnir Nona Johnson og Mary Nesbitt tala. K.F.U.M. og K. f Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Kristileg skólasamtök sjá um hana. Á mánudagskvöld kl. 8. e.h. unglinga- fundur fyrir drengi eldri en 12 ára. Kirkjukór llafnarfjarðarkirkju held ur tónleika í dag kl. 5 í kirkjunni Kórsöngur, einsöngur, orgelsóló. Árni Arinbjarnarson og Páll Kr. Pálsson organleikarar aðstoða. Heimilisblaðið Samtíðin marzblaðið er nýkomið út og flytur fjölbreytt efni. Sigurður Skúlason skrifar forustu grein, er nefnist: t»eir byggja hátt í Málmhaugum. I>á eru kvennaþættir eftir Freyju. Tvær sögur: Má ég dansa við þig, ljóshærða stúlka — og: Vofubleikir seildust þeir til hennar. Grein: BaUiett-drottningin í Ðolshoi. Undralandið ísrael. Andlátsorð frægra manna. Ingólfur Davíðsson skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. I>á eru etjörnuspár fyrir marzmánuð, grein um Skáldatíma Halldórs Laxness, fjöldi af skopsögum, heimilisföng frægra leikara, skemmtigetraunir o.fl. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld Fjölbreytt dagskrá. Félagar fjölmenn- É6. Æðstitemplar. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur skemmtifund mánu- daginn 2. marz kl. 8.30 í Sjálístæðis- húsinu. Karlakvartett syngur. Lelk- þáttur og fleira. Fjölmennið. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður mánudaginn 2. marz kl. 8.30 í Tekin ákvörðun um sniðanámskeiðið. kirkjukjallaranum. Kvikmyndasýning Stjórnin. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist og dans í Breiðfirðingabúð mið- vikudaginn 4. marz kl. 8.30. Ný keppni byrjar. Góð verðlaun. Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar held- ur félagsfund í Safnaðaiheimilinu þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30 Stjórnin Frá Nesprestakalli Tilsögn í flug- modelsmiði fyrir unglinga hefst 1 kjallarasal Neskirkju, n.k. þriðju dagskvöld 3. marz kl. 20:30 Frank M. Halldórsson. Kvenfélagið Keðjan heldur kynn_ ingar- og skemmtikvöld í félags- heimili Fáks við Skeiðvöll þriðjudag- inn 3. marz kl. 8:30. Ýmislegt til skemmtunar. Dregið i happdrætti. Fé- lagskonur og vélstjórar velkomin Ókeypis aðgangur. Skemmtinefnd Aðalfundur verkakvennafélagsins Framtíðarinnar í Hafnarfirði verður haldinn mánudaginn 2. marz kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. STORKURINN sagði! Þessi fugl þarna er áreiðan lega á móti sígarettureyking- um, sagði Storkurinn og brosti Svona ættu fleiri að vera. Þarna sést, hve oft skepnurn ar hafa meii a vit, en húsbænd ur þeirra. Annars „nappaði" ég þessari mynd, sagði Storkur inn, úr hendinni á Garðari Pálssyni skipherra, þarna í Gæzlunni, sem ásamt öðrum er að gæta að því, að sjó- mennirnir veiði ekki of grunnt Þessi hrafn var vænsti Hrafn, því er ekki að leyna, sagði Storkurinn, meira segja hafði hann orð á því, að hann langaði til að taka við af mér hérna á Morgunblaðiinu, og hvað segia lesendur við því Ég vil gjarnan fá svör við því. Ég hef ekki hugmynd um, hvaða tóbak hann notaði eða hvaða píputegund hann reykti enda mætti ég ekki segja frá því. Það væri auglýsimg, sagði Storkurinn að lokum og flaug upp á turninn á Hallgríms- kirkju. Kvenfélag Iláteigssóknar held ur spilakvöld í Sjómannaskólan- um, þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30 Konur fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Verðlaun veitt. Ó- keypis aðgangur. Dansk Kvindeklub. afholder möde í Glaumbær mandag den 2. marz kl. 8.30. Selskabsvist. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur, Garöalireppi. Skemmtifundur verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 3. marz kl. 8 45. Bílferð verður frá biðskýlinu við Ásgarð kl. 8.30. Stjornin. GAMALT og con Við skulum þreyja, þorrann og hana góu, og fram á miðjan einmánuð: þá ber hun Grána. Æsku/ýðsdagur „Sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það“. (Lúkas 11,28). Þetta esr raim- ar áletrunin á prédikunarstól I Dómkirkjunnar í Reykjavik. Keflavík — Suðurnes Utsalan hefst á mánudag. Skóbúðin Keflavik hf. Til sölu sófi og stólar. Til sýnis næstu daga, Mánagötu 24, 1. hæð. Til sölu salernisskál og sikolkassi. Verð til samans 1275 kr., að Eskihlíð 31. — Sírni 23568. ATHUGIÐ ! er langtum ódýrar: að auglýsa | i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Þrjú skrifstofuherbergi til leigu. Tilboð merkt: „Við Miðbæinn — 3997“. íbúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Upp/1. í síma 34683. Kona óskast til að sjá urt hádegisimat fyrir tvo meivn í þrjá mán- uði. Uppl. í síma 17228. Tvö ágæt fiskabúr (301) til sölu með fiskum, gróðxi, hítara, lampa, loÆt- dælu, filter o. fl. Gott tæiki færi fyrir byrjendur! Uppl. (sunniudag) í sáma 33912. Læknar fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Víktor Gestsson. Einar Helgason læknir verður fjar- verandi frá 27 febr. — 3 marz. Staðgengill: Jón Hallgrímsson. Kristjana Helgadóttir iæknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 1. marz til 6. apríl. Staðgenglar: Ragn- ar Arinbjarnar (lieimilislæknar) og Pétur Traustason (augnlæknar). Stefán Guðnason verður fjarverandi nokkrar vikur. Staðgengqi Páli Sig- urðsson yngrL Ólafur ólafsson læknir Klappar- stíg 25 sími 11228 verður fjarverandt um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama stað. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. i Reykjavík og Hafnarfirði eru í dag í húsum félaganna kl. 10:30. Herranótt '64 Hinn bráðsnjalli gamanleikur í myndunarveikin eítii MOLIERE 8. sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. 9. sýning þriðjudag kl. 8,30 e.h 10. sýning miðvikudag kl. 8,30 e.h. í Tjarnabæ. — Síðustu sýningar í Reykjavík. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 2—5 e.h. Kvenfélag Háteigssóknar heldur spilakvöld í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 3. marz kl. 8.30 e.h. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Verðlaun veitt. Skemmtinefndin. Félogsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudag- inn 4. marz kl. 8,30. — Ný keppni byrjar. Góð verðlaun. Breiðfirðingafélagið. Trésmiðir óskast í mótavinnu á Grensásvegi 7. LEÓ GUÐLAUGSSON Sími 33080 á vinnustað, 41382 heima. Æskulýðsdagur þjoðkirkjunnar Sölubörn komið og seljið merki. Þau eru afhent í barnaskólum borgarinnar. — Sölulaun. Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.