Morgunblaðið - 01.03.1964, Side 7

Morgunblaðið - 01.03.1964, Side 7
Sunnudagur 1. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 Laugavegi 40. — Sími 14197. Nýkomið Kjóleíni í úrvali. Amerískir morgunkjólar. — Stór númer. Stretch buxur barna frá 1—6 ára. Margir litir. Allskonar kvenundirfatnaffur. Amerískir og þýzkir vatt- stungnir greiSslusloppar. Terylene gluggatjaldaefni, — breidir 150, 220 og 300 cm o. m. fl. Póstsendum. mm STYRKIAR GALLABUXUR fást Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Bilaviðskipti Vesturbraut 4 — Hafnarfirði. Simi 5-13-95 Viljið þér selja, þá látið skrá bílinn hjá okkur og við mun- um selja fyrir yður. — Viljið þér kaupa, þá hringið og við munum útvega yður réttá bilinn. BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4 — Hafnarfirði. Símj 5-13-95 Bílaleigan AKLEIDIE Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248 Biireiðaleigan BÍLLINN iSofðatúni 4 8. IBBBo OC ZEFHYK 4 2 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN 00 LANDROVEK Q£ COMET SINGEK VOUGE 63 BlLLINN íbúdir óskast 2ja —7 herb. Enn fremur heilt hús. Háar útb. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 cg 15414 heima. ÞAÐ ER O-CEDAR, SEM VIÐ NOTUM A HUSGOGNIN. Hreinsar vel og gljáir. Heildsölubirgðir: Jcn Rergssun hf. Laugavegi 178. Símar 35335 og 36579. Hjólbarðaviðgerðir og sala. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23; laugard. og sunnud. kl. 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57. — Simi 38315. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Kiapparstig 40. — Simi 13776. * KEFLAVÍK Hrmgbraut lOb. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍFBEIÐALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37601 '5)0, fll flZTA ItfYlilDASTA og QDVRASTA bílaleigan í Reykjavík. Síl 16676 LITLA biireiðaleigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen. Sími 14970 Elliðavogi 103 SÍMI 16370 íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6—8 herb. íbúð ca. 160— 170 ferm., sem væri algjör- lega sér í borginni. Til greina kæmi að íbúðin væri í smíðum, en ekki með geislahitun. Höfum kaupanda að 2—4 herb nýtízku íbúðum sem mest sér í borginni, og serstak- lega í Vesturborginni. Mikl ar útb. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. 'íbúðum í smíðusm í borginni. Iflýja fastcignasalan Laugaveg 12. — Sími 24300 Til sölu 3ja herb. íbúð í smíðuro í Kópavogi. Útb. kr. 150 þús. Góð lán áhvílandi. 4ra herb. íbúð við Njörvasund í mjög góðu standi. Útb. kr. 400 þús. 4ra herb. íbúð í tvíbýlis'húsi í Kópavogi. Útb. kr. 150 þús. Góð lán áhvilandi. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. Útb. kr. 150 þús. Tvíbýlishús við Lindargötu. — Útb. kr. 350 þús.. Stói og góð lóð. 2ja herb. íbúð á Nesinu. Laus nú þegar. Einbýlishús á Grímstaðaholti. 2ja herb. íbúð í kjallara í Norðurmýri. Fasteigna- og endurskoðunar- stofa KONRAÐ ó. sævaldsson, Hamarshúsinu Tryggvagötu. 5. hæð, — lyfta Símar 20465, 15965 og 24034. 7/7 gjafa Ef yður vantar tækifærisgjöf. afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf o.s.frv., þá gjörið svo vel og lítið á hið fjölbreytta úrval hjá okkur. Nýkomið: PETER rafhlöðuklukkur PETER stofu og eldh.klukkur Krómuð búsáhöld Áleggssagirnar ódýru HANSON baðbogirnar PAM ferðaviðtæki Saumavélar fyrir telpur Eldfast leirtau Rafmagnsáhöld og tæki með hagkvæmum greiðsluskil málum. hoisleinn Rergmann Gjafavöruverzlunin Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71 Bifreiða- réttingar Guðmundur Þorstcinsson. Laugateigi 9. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8. bilaleigan BILALEIGA LEIOJUM VW CITPOEN OG PANHARD SIMl 20800 \ fAkköSTUk", ,\ AÖolstr«rh 8 NÝK0MIÐ: Svartir balletskór Stærðir 1—9. —0— Stretch balletbúningar Allar stærðir.. —0— Net-teygju sokkabuxur (Opera-tights) —0— Einnig: Svartir leikfimibúningar —0— Verzlunin Reynimelur Bræðraborgarstíg 22. DfSSI KIRTI svíkja ekki BLOSSI s.f. Laugavegi 176. — Sími 23285 Nýkomið Röndótt efni í skyrtublússur Peysur hnepptar og með V- hálsmáli. Hvítar blússur með löngum ermum. Stretch buxur fyrir börn og fullorðna. Póstsendum. Verzlunin Rósa Aðalstræti 18. (Uppsalakjallarinn) Sími 19940. Bifreiðaeigendur RADATRON transistor kveikjumagnarinn kominn aftur. Útsölustaðir: Bílanaust Skodabúðin Guðmundur Jensson, Grundargerði 7 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ STIMPILL Grensásvegi 18. Sími 37534 Höfum kaupendur að 4ra nerb. íbúðum. — I Útborgun allt að kr. 600 þús. j Höfum kaupendur að 5 herb. ibúðum. — Útborgun allt að kr. 600 þús. Verzl. Dettifoss auglýsir: ÚTSALA á harnafatnaði hefst á morgun. Skútugarnið komið, gott verð. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. Góðar vörur! Gott verð! NÝKOMIÐ: Terylene stórisefni með ofn- um bekk að neðan. Breidd 145 cm og 180 cm frá 125,60 m. Terylene gardínuefni, þunn símunstruð. Breiddir 100 cm 125 om, 150 om, 220 em, 300 cm. Verð frá 55,60 m. Terylene eldhúsgardinuefni með rauðum bekk. Breidd 38 cm. 39,00 m. Teyjuefni í dömusiðbuxur. „Helanka'* mosagrænt. — Breidd 150 cm. 499 m. — Mjög góð tegund. Kjólafóður, margir litir. — Breidd 140 cm. 35,40. m. Herranáttfataefni röndótt. — Sérlega fallegt. Rúmteppi, Verð frá 405,00. Divanteppi, verð frá 295,00. Bílateppi, verð frá 146,25. Kaffi og matardúkar í miklu úrvali. Hvítt vatt — Hvítur svampur Hvítur listadúnn. Japanska terylenið væntan- legt í næstu viku. Póstsendum. Sími 16700. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar Hornið við Njálsgötu og Klapparstig. Kynning Reglusamur, myndarlegur maður á bezta aldri með góða menntun, sem á nýja ibúð og bíl, og stundar sjálfstæðan atvinnurekstur, óskar að kynn ast myndarlegri, barngóðri stúlku eða ekkju (aldur 20-35 ár), sem vill taka að sér fallegt heimili. Sendið greinar góðar upplýsingar, sem farið verður með sem algjört trún- aðarmál, ásamt mynd til af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. marz, merkt: .Gullið tæki- færi — 9497“. Dagsgamlir, fallegir Hænuungar til sýnis og sölu að Lundi. Kópavogi. Verð 17 kr. stk. Sími 41649.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.