Morgunblaðið - 01.03.1964, Page 9
Sunnudagur 1. marz 1964
MOHGUNBLÁÐIÐ
©
Páskasól á Mallorka
viðkoma í París og London
G æsi'eg ferð
12 dagar —
kr. 10.950
Fararstjórar: Guðm. Steinsson
Sig. A. Magnússon.
ÍSLENZK FLUGVÉL ALLA LEIÐ.
PARÍS 24. — 26.
MALLORKA 26. — 3.
LONDON 2.-4.
BROTTFÖR: 24. MARZ.
LÖND OG LEIÐIR
AÐAI>STRÆTI 8
SÍMI 2080«.
Öræfasveit um páskana
með GUÐMUNDI JÓNASSyNI 26-30. marz
Brottför: 26. marz (skírdag) kl. 8.00.
5 daga ferð — kr. 1100.—
Farpantanir og farseðlar.
LÖND 0G LEIÐIR
AÐALSTRÆTI 8
SÍMI 20800 — 20760.
Speglagb — Speglar SPEGLAGLERIÐ er loksins komið aftur. Getum nú framleitt allar gerðir af SPEGLUM, sem gerðar hafa verið fyrir- spurnir um að undánförnu. Glerslípua & Speglcgerð hf. Klapparstíg 16. — Sími 1-5151. /'ateN BILA lökk Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bon EINKAUMBOB Asgeir ólafsson, heitdv. V onarstræti 12. Sims 11073
Afgreiðs.umaöur Reglusamur og röskur maður, sem er vanur afgreiðslu óskast nú þegar, eða sem fyrst í byggingavöruverzlun. Góð vinnu- skilyrði. Tilboð sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: „Reglusamur — 105“. /SmsSo^\ Framrúdur í ameriska bila jafnan fyrirlijtsjanUi. • SiHirril!. (kiömundsson Hveriisgötu 50. — Simi i224£
® ® © © ® ® ® ® ® ð
ALLTAf FJÖL6AR VOLKSWAGEN
Akíð mót hækkandl sól í nýjum
VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN er ódýr í rekstri og er með loft-
kælda vél. Hann hefir sjálfstæða fjöðrun á hverju
hjóli og lætur vel að stjórn, jafnvel við erfiðustu
skijyrði. VOLKSWAGEN-útlitið er alltaf eins ‘'g
því eru endursölumöguleikar hans miklir.
© © ©
Vinsamlegast pantið tímanlega svo að við getum
afgreitt eihn til yðar fyrir vorið.
VOLKSWAGEN er 5 manna bílL
Verð kr: 120.970.—
VARAHLUTAWÓNUSTA VOLKSWAGEN
er þegar landskunn.
S'imi 21240 afiLBVEiziima HEKLA hf íaugavegi 170-172
VéJfræðingur eða
véfaverkfræðingur
óskast til starfa í vélsmiðju sem er í fullum rekstri.
Til grema kæmi að hlutaðeigandi gerist hluthafi að
einhverju leyti. Vinsamlega ieggið tilboð og uppl.
um fyrri störf á afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 5.
marz, merkt: „Vélsmúðja — 9902“.
Vol
anglýsa
Eins og tveggja manna svefnsófar,
svefnstólar og svefnbekkir.
Sófasett, raðhúsgögn.
Ýmsar gerðir af kommóðum, sófaborð o.fl.
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir
aðeins húsgögnum frá okkur.
Val húsgögn Skóíavörðustíg 23
Sími 23375.
Verkfræðingastöður
Verkfræðingastöður eru iausar til umsóknar á Vita-
og bafnarmálaskrifstofunni.
Laun samkvæmt kjarakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist mér sem gef nánari upplýsingar
um stöðurnar, hið fyrst.
Vita- og hafnarmálastjórinn,
Aðalsteinn Júiínsson.