Morgunblaðið - 01.03.1964, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
23
1 Sunnudagur 1. marz 1964
13 tonna bátur
frambyggður, kantsettur úr eik, til sölu nú þegar.
Báturinn er með Buda dieselvél 60—80 ha. og Sim-
rad dýptarmæli með hvítri línu. Báturinn var
byggður 1960. Góð lán áhvílandi.
FASTEIGNA- og ENDURSKOÐUNARSTOFA
Konráfts O. Sævaldssonar,
Hamarshúsinu við Tryggvagötu, 5. hæð (lyfta).
Símar 20465, 24034 og 15965.
❖
í>4 e„ V. S
J>%/ -
^ J
M
I
^íslaa,<#
Hlutabréf til sölu
Hlutabréf í vélsmiðju sem er í fullum gangi eru til sölu. Þeir sem
áhuga hafa fyrir máli þessu leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt:
„Hlutabréf — 9405“, fyrir 7. marz.
ANGLI-SK YRT AN
Auðveld í þvotti.
Þornar fljótt.
Slétt um leið.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á húseigninni Ásheimum við Suðurlands-
braut, hér í borg, talin eign Sigurjóns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri föstudaginn 6. marz 1964, kl. 2 síðd.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
At.inna
Maður með alhliða verzlunarmenntun, tungumála-
kunnáttu, kunnur innflutnings og útflutningsvið-
skiptum, útgerð o. fl., óskar e'ftir vellaunuðu starfi.
Getur unnið sjálfstætt. — Tilb. merkt: „Atvinna
— 9187“ sendist afgr. Mbl.
TIL I.EIG5J
5 herbergja einbýlishús í Vesturbænum til eins árs.
Frá maí byrjun. — Tilb. merkt: „Fyrirframgreiðsla
— 3998“.sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz.
BAÐKER
Stærð: 170x75 cm.
Verð kr.: 2.962,00, með öllum fittings.
Nokkur gölluð baðker verða seld með miklum af-
slætti í þessari viku.
IVI £rs Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.
4
LESBÓK BARNANNA
Jobbi
og baunagrasið
9. Allt í einu sá hann
hvar ung og fögur kona
ltom til móts við hann.
Hún var skrau.b„.. og
hélt á lýsandi töfrasprota.
Efst á honum var paiugl
gerður af skíra gulli.
Konan heilsaði Jobba
og sagði: „Nú skal óg
segja þér leyndarnr.il,
sem móðir þín hefur al-
drei þorað að trúa þér
fyrir. En í staðinn verður
þú að lofa að hlýða mér
í einu og öllu. Ef þú
brcgður út af ráðum mín- j
um ,er það ekkj á mínu
færi að bjarga þér og þá |
munt þú áreiðanlega
deyja. Þér hefur liklega
skilist, að ég er álfkona."
10. Jobbi sá sér ekki
annað vænna, en lofa að
niýða álfkonunni og pa
hélt hún áfram máli sínu:
„Faöir þinn var afar rík-
ur ir.aður. Hann var líka
mjög góður. AUtaf var
hann boðinn og búinn að
rétta þeim fátæku hjálp.
arhönd og allir hrósuðu
honum fyrir gjafmildi
hans.
En í nágrenni við föð-
ur þinn bjó vondur og
grimmur risi, sem allir
óttuðust. Hann var öfund
sjúltur og gat ekki þolað
að heyra föður þinum
hrósað. Og risinn á.kvað
að ráða föður þinn af
dögum. Hann fékk ræn-
ingja til að ráðast á for-
eldra þína, eitt sinn er
þau voru á leið að heim-
sækja vini sína. Þeir
myrtu föður þinn og tóku
ir.lður þína og þig til
fanga.“
Framhald næst.
Við hurfum I „Ég Skil eklkert í þér,“
I sagði ég særður. „Hugs-
ég einskis framar, en argu ekkert um foreldra
komast heim aftur, en þína?“
nú gegnir öðru máli. Og
Valtýr er sama sinnis,
honum finnst engin
ástæða til að flýta sér.
a numerum tölublaða
Lesbókarinriar frá ára-
mótum. Blaðið 16. febr.
i
Framhald næst. a að vera nr. 3 (ekki 2)
---------------j »g síðasta blað, sem talið
er vera 3. tbl. á að vera
4. tbl
LEIÐRETTING:
Ruglingur hefur orðið
Petra og Stína
Petra litla var orðin 7
ára. Hún var farin að
hjálpa mömmu sinni mik
lð.
Hún átti engin systkini,
en hún átti vinkonu, sem
hét Stina, og var hún 8
ára. Þær voru mjög sam-
rýndar og léku sér mikið
saman.
Einu sinni var Petra
litla að fara til konu,
sem bað hana að passa
litiu stúlkuna sína fyrir
sig, því hún var að fara
út að skemmta sér um
kvöldið. Petra litla var
mjög glöð yfir að fá að
passa svona Htið barn, og
fór hún því snemma af
stað. Loksins komst hún
þangað, sem konan átti
heirna. Konan kom fram
í dyrnar. Hún var alveg
að fara.
„Farðu bara inn Petra,
hún Hulda (það hét litia
stulkan) er alveg að
soína og líði ykkur vel.
Blessuð á meðan.“ Svo
fór hún.
Petra settist hjá Huldu
litlu og beið. Aiit i einu
heyrði hún eitthvert
þrusk fyrir utan dyrnar.
Þá hugsaði hún, að hér
væri draugur á ferð. Hún
æpti upp yfir sig skelf-
ingu lostin, en kæfði nið-
ur ópið, þegar komið var
við húninn á hurðinni og
sagt með dimmri rödd:
„Má ég koma inn, má ég
koma inn.“
Petra litla varð svo
hrædd, að hún stökk út
um gluggann og hljop
heim tnl Stinu. Hun sagði
henni upp alla söguna.
Stína þóttist ekkert vera
hrædd, sagði að þetta
hefði bara verið ímyndun
hjá henni og svo fór hún
með Petru, og þær urðu
ekki varar við neitt að
þessu sirni. Þegar konan
kom heim þorðu þær
ekki að segja henni hvað
gerzt halöi, en sógðu að
Stína hefði bara komið
til að vera Petru til
skemmtunar..
Konan gaf þeim nú eitt
hvað gott í munninn og
svo héldu þær heim á
leið, en eitthvað fannst
þeim skrítið við umhverf
ið, það var eins og allir
læddust um. Allt var ein
hvern veginn öðruvísi,
en þær áttu að venjast.
Stínu og Petru var nú
ekki farið að lítast a blik
una. Þarna kom einhver
maður í svartri kápu
gangandi, hann var með
staf í hendi. Skildi það
| vera gaildrastafur? Þeim
stallsystrunum datt það
svona í hug. Þessi náungi
var svo skuggalegur, að
hann gat vel verið g'aldra
maður. Stína og Petra
hlupu eins hratt heim og
þær gátu.
Daginn eftir sögðu þær
mæðrum sínum frá þessu
öllu, sem svo hringdu til
,konunnar og spurðu