Morgunblaðið - 01.03.1964, Page 30
MÓáeÚHBLxélb
M í:. i ííí . ' ■ ">i;í i ; (.)■'
Sunnudagur 1. marz 1964
Takið eftir
Af sérstökum ástæðum er Hótel Snæfell á Seyðis-
firði til sölu nú þegar. Hótelið er í starfrækslu.
Allar upplýsingar veitir
Hörður Hjartarson, Seyðisfirði.
Frá matsveina og
veitingaþjónaskólanum
Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir fiskiskipamat-
sveina hefst mánud. 9. marz. Innritun fer fram
í skrifstofu skólans mánud. 2. marz og miðvikud.
4. marz kl. 7—9. s.d.
SKÓLASTJÓRI.
DUNCAN
reykfarpípur
★ fást í tíu mismunandi
gerðum.
★ auka munnstykki
ávallt fyrirliggjandL
★ DIJNCAN reykjar-
pípan er ensk pípa.
Hjartarbúð
Lækjargötu 2
Brauðskálinn
Langholtsvegi 126
Tóbaksverzl. London
Austurstræti
Tóbaksverzlunin
Laugavegi 92
Verzl. Örnólfur
Snorrabraut
Tóbakssalan
Laugavegi 12
Launþegaklúbbur Heimdallar
Hefst n.k. Fimmtudag kl. 8.30 í
Valhöll. Dagskrá klúbbsins til vors:
1. Stofnfundur.
Stofnfundur Launþegaklúbbs
ins hefst í Valhöll, Suðurgötu
39 fimmtudagskvöldið 5. marz
kL 8,30. Rætt verður um fyr-
irkomulag og starfsemi klúbbs
ins, sameiginleg kaffidrykkja
og sýnd verður kvikmyndin
frá 30. marz, 1949 af átökun-
um fyrir framan Alþingis-
húsið.
4. Erindi og kvik-
myndasýning.
Guðjón Siig-
urðsson, form.
Iðju flytur
stutt erindi um
„Sögu og störf
Iðju“ og svar-
ar fyrirspurn-
um. Að því
loknu verður sýnd kvik-
mynd.
5. Erindi og kvik-
2. Alþingi heimsótt — myndasýning.
Störf þess kynnt. ■° Pétur Sig- urðsson, alþm.
Komið saman í Valhöll og fyr- ?flytur erindi
irkomulag næstu funda rætt i ú iSS*v. sgi. um mismun
— gengið í Alþingishúsið og U r'i verkalyðshreyf
það skoðað undir leiðsögn. JL 3 inga fyrir aust
Hiýtt á erindi um sögu og ÉBsL -m fgmi ^ S an °£ vestan
störf Alþingis. ™ J-ntjald.
6. Erindi og kvik-
myndasýning.
Magnús Ósk-
arsson flytur
erindi um ræðu
mennsku og
gerir grein fyr
ir meginatrið-
um fundar-
skapa. Spiluð
verður plata
með ræðum
frægra ræðumanna og sýnd
verður kvikmynd af nokkrum
ræðum Kennedys heitins
Bandaríkjaforseta.
3. Erindi og kvik-
myndasýning.
| Á þessum
fundi mun
Gunnar Helga-
son, formaður
Verkalýðsráðs
Sjálfstæðis-
flokksins ílytja
erindi um „Þró
un verkalýðs-
hreyfingarinn-
ar á íslandi“. Að loknu er-
indi Gunnars verða umræður
með hringborðssniði. í»á verð-
ur verðlaunakvikmyndin „Of
ar skýjum og neðar“ sýnd.
7. Erindi og kynnis-
fcrð.
Ey. Kon.
Jónsson ritstj.
-.-r_______ Morgunblaðs-
ins flytur er-
a 1- ” indi um blöð-
in og stjórn-
málin. — Að
loknu erindi
Eyjólfs verður
heimsótt og
$k, s*.*" ”
■: ■■V'lii—^■-.v
Morgunblaðið
það skoðað undir leiðsögn.
HELGARRÁÐSTEFNA í MAÍ.
í maíbyrjun verður efnt til helgarráðstefnu fyrir þátttakendur
klúbbsins og þá aðra, sem kunna að hafa áhuga. Verða þar eftir-
talin erindi flutt:
1. „Ákvæðisvinna — Hlutd eildar- og arðskipti fyrirkoiruilag.
2. „VINNULÖGGJÖFIN"
3. „FRAMLEIÐNI OG HAGRÆÐING"
4. „KERFISBUNDIÐ STARFSMAT"
5. „ALMENNINGSHLUTAFÉLÖG"
Hringborðssnið verður á umræðum ráðstefnunnar og sérstakur
umræðustjóri mun stjórna umræðum.
Launþegar innan vébanda Heimdallar eru
hvaffir til oð taka þátt í fundum klúbbsins
Látið skrá ykkur til þátttöku á skrifstofu
Heimdallar í Valhöll — SímÍ 17102
Samkomur
Hjálpræðishcrinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 2: Sunnudaga-
skóli. Kl. 8.30: Hjálpræðis-
samkoma. Kapt Hþyland og
frú stjórna.
Mánudag kl. 4: Heimila-
samband.
Þriðjudag kl. 8.30: Æsku-
lýðsfélagið. — Velkomin.
Filadelfia
Almenn samikoma í kvöld
kl. 8.30. Glen Hunth og fleiri
tala. Einsöngur.
Kristileg samkoma
er hvern sunnudag kl. 20 í
sunnudagaskólanum í Mjóu-
'hlíð 16. Allir eru velkomnir,
ungir og gamlir, til að heyra
Guðs orð.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskóli kl. 1.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
1 dag kl. 5
verður kristileg samkoma í
Betaníu, Laufásvegi 13. Allir
velkomnir. Nona Jöhnson og
Mary Nesbitt tala.
Félagslíl
Flokkaglíma Reykjavíkur
verður háð í íþróttahúsinu
á Hálogalandi miðvikudaginn
12. marz nk. og hefst kl. 8.30
síðdegis. Keppt verður í þrem
þyngdarflokkum fuilorðinna
og tveim aldursfloikkum
drengja. Þátttökutilkynningar
skulu berast til Harðar Gunn-
arssonra, Múla við Suðurlands
braut, eigi síðar en 6. marz nk.
Glímudeild Ármanns séx um
mótið.
Landsflokkaglíman 1964
verður háð í íþróttahiúsinu
á Hálogalandi, sunnudaginn
12. apríl nk. og hefet kl. 16.
Keppt verður í þremur þyngd
arflokkum fullorðinna og
tveim aldursflokkum drengja.
Þátttökutilkynningar s k u 1 u
berast til Harðar Gunnars-
sonar, Múla við Suðurlands-
braut, eigi siðar en 1. apríl nk.
Glímudeild Ármanns sér um
mótið.
Knattspyrnufélagið Fram
3. flokkur. Útiæfing á Fram
vellinum í dag kl. 15.30.
Þjálfarinn.
Valur handknattleiksdeild
Telpur 10—14 ára og 4. fl.
karla. Munið að sikemmti-
fundurinn hefet kl. 14.00 á
sunnud. 1/3 ’64. Fjölmargt til
skemmtunar.
Stáórnin.