Morgunblaðið - 23.05.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 23.05.1964, Síða 2
2 MORGUNBlA®W Lauffarda.OTr 23. maí 1964 Sjálfstæii okkar verður sjálfsagður hlutur Erlendur Paturson segir frá færeYskum málefnum ERLENDUR Paturson ráðherra í landsstjórn Færeyja átti viðtal við Morgunblaðið í gær. Þar sagði hann m.a.: „Við byggjum upp grundvöll undir sjálfstæði okkar, þannig að það verður sjálfsagður hlutur“. Erlendur Paturson sagði mikl- ar framfarir vera í Færeyjum og taldi góða samvinnu vera i landsstjórninni, sem ynni að mörgum mikilvægum málum. í viðtali sínu við Morgunblaðið vék Erlendur Paturson fyrst að þeirri fregn, sem hér birtist í blaðinu 5. maí, að hann hafi set- ið hjá við lokaafgreiðslu frum- — Suður-Kórea Framh. af bls. 1 þeir hyggðust halda áfram mót- mælaaðgerðum og hefðu þegar skipulagt nokkrar næstu daga. Yfirmenn hersins lýstu því yfir vegna þessa, að fallþlíðasveit- irnar væru tilbúnar að grípa til aðgerða hvenær sem nauðsyn krefði. Eitt stærsta blað Suður-Kóreu hefur látið að því liggja, að ínn- an hersins séu öfl andvíg stjórn- inni og hugsanlegt sé að hið ó- trygga ástand í stjórnmálum landsins leiði til nýrrar bvlting- ar hersins. varps, sem hann sjálfur flutti. Hann sagði, að frumvarp þetta hefði verið um útflutningsgjöld, sem renna eiga í sérstakan sjóð, sem varið er til kauptryggingar sjómanna, sjúkratrygginga, upp- bóta á fiskverð o.fl. „Frumvarp mitt var“, sagði hann, „um það hvernig greiðslum ætti að vera háttað i ár. Við í landsstjórninni vorum búnir að reikna út að 1(2 millj. kr. þyrfti í sjóð þennan og var alger samstaða um það í landsstjórninm og flokkum þeim, sem hana styðja. Frumvarp ið fór í nefnd og kom þaðan aftur og lagði meirihluti nefndarinnar til að það yrði samþykkt ó- breytt“. Erlendur Paturson skýrði síðan frá því, að þingmaður einn hefði beðið um að atkvæðagreiðsla yrði um hverja einstaka grein frum- varpsins og við þá atkvæða- greiðslu hefðu margir af tekju- líðunum verið fei'.dir niður og þannig hafi frumvarpið verið samþykkt við 2. umræðu. „Þriðja umræða var strax á eftir“. sagði hann, „og gerði ég mér þá ljóst, að tekjurnar mundu verða alltof litlar, og þegar þetta frumvarp féll, þá skeði það, sem ég legg áherzlu á, að gjöldin frá 1962 giltu áfram, en þau voru 2,2 millj., eða meiri en nú var lagt til að innheimta. Ég get því verið ánægður með þessa riiður- .stöðu. AðaLsjónarmiðið var það, að sjóðnum veitti ekki af þess- um peningum. Sjómenn hafa ekki beðið um breytingu, en hins vegar útvegsmenn. Þetta gjald er gamalt, allt frá 1954, og mér fannst útlitið það gott núna, að útvegurinn gæti staðið undir þessum gjöldum, enda renna þau til hans aftur“. Þá vék Erlendur Paturson að samstarfinu í landsstjórninni. Hann benti á, að fjórir flokkar stæðu að henni og auðvitað mál væri, að þar væru alls konar skoðanir uppi, en stjórnin hefði stefnuskrá, sem allir stæðu að. „Auðvitað er oft rifizt þar eins og hjá ykkur“, sagði Erlendur Paturson, „en alltaf hefup-náðst samkomulag. Við vitum, að sjón armiðin eru misjöfn og einmitt þess vegna tekst okkur að starfa saman, og ég segi, að samstarfið sé afar gott“. Ráðherrann sagði, að stjórnin hefði unnið að mörgum stórmál- um. Vinnuvikan hefði verið stytt í 46 tíma nú. og færi næsta ár niður í 45 tíma og siðan 44 Lagfæringar hefðu verið gerðar á kaupgreiðslum, því að áður befði minna kaup verið greitt við vinmi við fisk en önnur störf, en því hefði nú verið breytt með löggjöf. Hann gat þess, að landsstjórnin hefði beitt áhrifum sínum til þess að fiskútflytjendur hefðu nánara samstarf. Verð á saltfiski hefði hækkað um 40%, meðal annars vegna þess að leyfi væri ekki veitt til útflutnings, nema verðið væri hátt. Reynt væn iiiiiHiiiíinifiiimimiiiiiiKiHHiimiiiiiiHiimiiniimiiimiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiimiiiinHiiHmHiiimmmiiiiHiimiinim 23ja ara hótelstýra upp hótel á Eiöum gömul setur Erlendur Paturson að koma á samkomulagi milli fiskútflyijenda um að þeir rækju fiskverzlunina sameinaðir. en par væri þó ekki um nema þvingaða einokun að ræða. Löggjót hefði verið sett um lán til íbúðabygg- inga og mundi verða unnt að lána í samvinnu við banka, og sparisjóði allt að 80% byggingar kostnaðar. Hann sagði, að á döfinm væri bygging mikils fiskiðjuvers með fjölbreyttri framlíiðslu, sera kosta mundi 15—20 milljónir. Um það yrði stofnað hlutafélag ýmissa þeirra, sem vinna að sjávarútvegi og væntanlega landa stjórnarinnar einnig. En lands- stjórnm hefði nú fengið beimild til að taka 40 millj. kr. lán til þess að auka framfarir í fisk- iðnaði. Þá væri á döfinni að kaupa stórt og vandað varðskip. Bbeyt- ingar stæðu fyrir dyrum á kosn- ingalöggjöf og unnið væri að þjóðhagsáætlun um fjárfestingu næstu fimm ár. „Allt þetta höfum við gert á einu ári“, ságði Erlendur Patur- son. „Nokkurt atyinnuleysi er enn í Færeyjum, en við reynura að leysa það. Við byggjum upp grundvöli undir sjálfstæði okk- ar, þannig að það verður sjálf- sagður hlutur". Mæðrablómið á morgun selt í SUMAR verður rekið hótel í Eiðaskóla og er undirbúning ur að hótelrekstrinum að hefj ast. Hótelstýran, ung reyk- vísk stúlka, Guðrún Ásgeirs- dóttir. dóttir Ásegirs Einars- sonar, dýralæknis og frú Láru Sigurbjörnsdóttur. er önnum kafin við innkaupin, enda ætl ar hún austur eftir helgina, þar sem lagfæringar eru að byrja á húsnæðinu. Þó Guðrún sé aðeins 23ja ára gömul er hún ekki byrj- andi í faginu. Hún rak hótelið á Hallormsstað i fyrrasumar, eftir að hafa stýrt þar hús- mæðraskólanum um veturinn i forföllum skólastýrunnar og gerði hvort tveggja af því- líkum myndarskap að orð fór af. Guðrún er húsmæðrakenn ari að menntun, og í vetur hef ur hún starfað á hóteli í Sviss til að kynnast betur hótel- rekstri. — Mér finnst ég hafa lært heilmikið á því, sagði hún í stuttu viðtali við Mbl. __ og ég er miklu öruggari með að ráðast í að reka hótel. Hótelið sem ég var á i Sviss var gott skíðahótel *f svip- aðri gerð og við höfum hér eða innan við 100 gestir. Bæði skólahúsin notuð Guðrun segir okxur, að h.n opinbera hótelneínd, sem heí- ur verið að byggja upp hótel i skóium viðs vegar u.n land- ! ið, standr fyrir því að koma ; upp hóteli á Eiðum í sumar. j Bæði skólahúsin verða notuð. ! 1 nýja skólahusinu erú lyrir : hendi góð herbergi útbuin ■ þokkalegum húsgögnum og verður þar rúm fyrir 42 gesti. í gamla húsinu er eldhúsið og borðstofan, sem verið er að gera upp, svo og eina hæð með 10 herbergjum, sem sett eru í ný þægileg rúm og önn , ur húsgögn. Á efstu hæðinni í gamla húsinu, þar sem eru lítil notaieg herbergi, verður rými fyrir fóik með svefn- poka. — Mín reynsla er sú frá Hallormsstað, að full þörf sé fyrir að gefa fólki kost á gist- ingu í eigin svefnpokum, seg- ir Guðrún. — T.d. urðum við oft að leyfa fólki að liggja inni í strauherberginu á nótt- unni, því veður var leiðinlegt í fyrrasumar og því var kalt í tjöldunum. Eiðar eru í um 15 km. fjar- lægð frá Egilsstöðum, en Hall ormsstaður í 30 km. fjarlægð, og á öllum þessum þremur stöðum verður gistingu að fá í sumar. Guðrún telur að þetta sé ekki of. mikið yfir surrjar- mánuðina. HóteHð á Hallorms stað, sem tekur 30 gesti, ann- aði engan vegin aðsókninni í júlí og ágústmánuði í fyrra. — Straumur ferðafólks er að aukast svo mikið austur. segir hún, — fólk er hætt að snúa við í Mývatnssveitinni og fara ekki lengra. Það er svo miklu auðveldara að aka austur núna og einmg niður á firð- ina. Auk þess er svo indælt á Eiðum, kjarr r knng, verði í vatninu rett við husið og sunutaug í sko-ianum. Auðvrt- ao vert eg aö petia er í stort raörzt. pegar byrjað er meö 70 uppbmn rurn og sveinpoKa rými, en gistmg er i þremur Guorun Asgeirsdótiir. verðflokkum og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Guðrún telur það rétta stefnu að útbúa skólana þann ig, að hægt sé að hafa hótet- rekstur þar á sumrin. Ferða- mannatíminn er svo stuttur, t.d. beiddist nær enginn grst- ingar á Hallormsstað í júní í fyrra, svo ekki tekur að byggja sérstök hótel. Og með lagfæringum, ernkum á~böð- um og salernum, eru margir skólar vel r.othæfir fyrir hótel. Það hefur líka sannazt, að þegar buiö er að búa skóla húsin almennflegum húsgögn um, þá ganga r.emendur miktu betur um. Þegar vrð að iokum inntum Guorunu erur pvr, nvernrg hun æuaor ao naga hoterreKSir ínum, sagoi nun aoeins: !— Eg er ouin aö raoa stúlk ur og nu er eg aoeins aö hugsa um mnKaupm. Þao er oezt að segja sem nufliul annaö. Kom ío prð oara austur i sumar og pa getro pro seö sjalf hvern íg petta gengur. HINN ÁRLEGI fjáröflunardagur mæðrastyrksnefndar er á nr.irg- un og verður þá blóm þeirra, mæðrablómið, selt á götum úti. Ágóðinn af sölu mæðrablómsins rennur sem fyrr til styrktar sumardvalarheimilis fyrir þreytt ar mæður og börn þeirra í Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit. Að þessu sinni verður blómið selt á 10 krónur og verður blóma- sölubörnum afhent það í barna- skólum bæjarins, ísaksskóla, Stýrimannaskólanum við Öldu- götu og skrifstofu mæðrastyrks- nefndar að Njálsgötu 3. í fyrra dvöldu 45 konur og 115 börn í Hlaðgerðarkoti og var meðaldvalartími hverrar konu lS—16 dagar. Seinustu vikuna, r#ða svokölluðu sæluviku, voru ' þar 25 einhleypar konur. Dvalar- dagar urðu þvi alls 2270. I ráði er að stækka húsakynn- in í Hlaðgerðarkoti Cf, hefur viðbótarálma þegar verið teikn- uð. Ekki er enn ákveðið hvenær byggingarframkvæmdir hefjiast, en frú Jónina Guðmundsdóttir form.aður mæðrastyrksnefndar sagði í samtali vig blaðið, að þvi betur sem sala mæðrablómsins gengi, þeim mun fyrr væri hægt að hefja framkvæmdir. Ef allt Kairo, 21. mai AP-NTB: ÉiTSÍikita Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, og Nasser, forseti Egyptalands fóru í dag til Alexandria. — Voru geysimiklar öryggisráð- stafanir gerðar við komu þéirra en þeim var mjög vet fagnað af þúsundum manna. gengi að óskum væri áformaU að hefjast handa i sumar og byggja viðbótarálmuna og leik- skúr. Jónína gat þess að lokum, að hver kona hefur herbergi út af fyrir sig með börn sín. Ekki væru tekin eldri börn en 6—7 ára. Konurnar þyrl'tu ekki að aðstoða við eldhússtörf eöa ræstingu, og auk þess væri búið að ráða fóstru í sumar til að hjálpa til við gæzlu á börnura þeirra. — Krossfestingar málverkið Framh. af bls. 1 Pedersen, er sagður einn kunn- asti kirkjuskreytmgamaður í Dan mörku. Hann er af þekktri lista- mannaætt; faðir hans var listmáL arinn Viggo Pedersen og föðurafi hans Vilheim Pedersen, sem þekktur var fyrir að mynd- skreyta bækur H.C. Andersens. Stefan Viggo Pedersen hefuc einnig myndskreytt ævintýri H. C. Andersens, en er annars taiinn þekktastur fyri- kirkjuleg lista- verk. Einnig mun hann kunnur andlitsmálari. Meðal skreytilista- verka hans eru nefnd fortjaldið á hinu nýja leiksviði Konunglega leikhússins og innanhússskreýt- ing í ráðhúsi Frederiksborgs. Meðal gesta, sem viðstaddir voru afhendinguna, voru E. Meulengracht, prófessor, sem er formaður Dansk-islandsk Sam- funds, og Bem A. Koch, aðal- ritstjóri. (Rytgaard). \/-n~a 15 hnútar = li.. S'/ 50 hnvtsr H Sn/Hamt 17 Skúrir ~ Þi Mnur ''////Rtgn- Kukkskil H Hmt I LJuiJ UM HADEGI í gær var Is- er yfir suðurodda Grænlands land milli lægða, veður stilit ag breiðist hún hægt norður og hlýtt en viða þokugrátt. eftir nú er víða 20 st. hiti Þó var sólskin sums staðar í innsveitum. í þessu veður- lagi er sérlega hætt við þoku að næturlagi. Allmikii lægð svipuðu breiddarstigi. á meginlandi Evrópu, en vestan hafs aðeins 3 stig á IIUIIIIIIIIIIIIHIIIIiiiliiiilimilli<iiiimiiiiilllllimiit<i....<«IIIUIIIIIIIiii<im<nimimiiii>iiimimimiiiiiiiiiii<«iiiiillliaiiiiiiiimmmiiimMiiiiililillllllllllllllllllllUlllitllHIIIU !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.