Morgunblaðið - 23.05.1964, Side 8

Morgunblaðið - 23.05.1964, Side 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ Laugardagur 23. maí 1964 Frá Aðalfundi Áburðarverksmiðjunnar í gsar. í fremstu röð eru talið frá vinstri: Hjálmar Finnsson, framkv.stj. og stjórn verksmiðjunnar Halldór H. Jónsson, Hjörtur Hjartar, Pétur Gunnarsson, Ingóifur Jónsson, Vilhjálmur I»ór og Xómas Vig fússon. (Ljósm.: P. Thomsen) S. / ' ' Áburðarverksmiöjan hefur fram- leitt 193,5 þús. smál. af kjarna Gefur íslenzkum landbúnaði 1 millj. kr. á 10 ára afmæli verksmiðjunnar AÐALFUNDUR Áburðarverk- smiðjunar h.f. var haldinn í Gufuivesi í gær. Þann dag voru liðin 10 ár síð- an verksmiðjan var vígð og tók formlega til starfa. Stjórnarformaður, Pétur Gunn arason, deildarstjóri, setti fund- inn en Vilhjálmur Þór, seðla- bankastjóri, var kjörinn fundar- stjóri og fundarritari Halldór H. Jónsson arkitekt. Formaður verksmiðjustjómar flutti skýrslu stjórnarinnar um rekstur fyrirtækisins árið 1963 og hag þess. í ársiok 1963 hafði verksmiðj- an starfað í tæp 10 ár og fram- leitt alls 193.560 smál. kjarna. Rekstur ársins var ekki með SHu eðlilegur. 3ar tvennt til: Þriggja daga rekstursstöðvun við spennaskipti, svo og verk- fall í tíu daga í desember. Ollu þessi atriði tilfinnanlega fram- leiðslutapi. Heildarframleiðsla ársins 1963, varð 20.338 smálestir kjama, en það var 498 smálestum meira, en framleitt var 1962. Meðalfjöldi vinnsludaga allra verksmiðjudeilda, var 338.5 fram leiðsludagar, eða 114 fleiri en 1962. Heildarorka notuð á árinu nam 127,1 millj kw.stunda. Seldar voru á árinu 19,624 smálesrtir kjarna, og auk þess nokkurt magn ammoníaks, salt- péturssýru og vatnsefnis. Sölu- verðmæti á framleiðsluvörum verksmiðjunnar nam samtais 57. 04 milljónum kr., og var það ca. 2.2 millj. kr. lægra en árið áður. Reksturskostnaður hækkaði miðað við fyrra ár um 2.8 millj. kr., mestmegnis af völdum launa breytinga. Þá skýrði formaður frá þvl, að þó kornastækkun kjarna væri ekki orðin að raunveruleika, hefði tekizt að komast yfir erfið asta hjallann, og stæðu nú vonir til, að innan skamms tíma yrði kornunardeild verksmiðjunnar komin í lag, og yrði þá hafizt handa um uppsetningu tækja til blöndunar á áburði, og á kjarna og kalki. Þá gerði formaður að umtals- efni rekstur Áburðarsölu ríkis- ins. Árið 1963 var 'hið annað í röð, sem Aburðarverksmiðjan annast rekstur þessarar rikis- stofnunar. Áburðarinnflutningur nam 26. 286 smálestum, eða 4202 smá- lestum meira en 1962. Kvað hann reynsluna hafa sýnt, að -rekstur Aburðarsölunnar í hönd um Aburðarverksmiðjunnar, hefði orðið til lækkunar áburð- UppkastíÖ 1908 Enn þarf að leiðrétta verði í landinu, meðal annars vegna aðstöðunnar í Gufunesi. Miðað við fyrirkomulag Á- burðarsölunnar áður, hefir rekst ur áranna 1962 og 1963 gefið hagstæða raun, sem nemur 7,2 millj. kr. og samsvarar kr. 1200 smálesta ammoníaksgeymir í Gufunesi og flytja nú fljótandi ammoníak í því magni, sem á þyrfti að halda til viðbótar eigin ammoníakframleiðslu, svo að framleiðslugeta verksmiðjunnar á kjarna verði að fullu nýtt, þrátt fyrir fyrirsjáanlega minnk andi framleiðslugetu á ammoní- aki hjá verksmiðjunni, af völd- um orkuskorts á næstu árum. Þá skýrði formaður frá þeim verkfræðilegu athugunum, sem nú standa yfir á vegum verk- smiðjunnar, um það á hvern' ’iátt yrði hagkvæmast að mæta brýnni þörf fyrir stækkun verk- smiðjunnar, og um það hvaða áburðartegundir helzt beri að framleiða í landinú. Er vænzt, að niðurstöður þessara athúg- ana verði fyrir hendi á komandi hausti. Formaður gerði að umtalsefni þá gagnrýni, aðra en um korna- stærð, sem fram hefði komið á kjarna upp á síðkastið. Kvað hann gagnrýni þessa óverðskuld aða og ekki á rökum reista. — Benti hann á að ákvörðun um framleiðslu kjarna hefði verið tekin í samráði við fræðimenn á sviði jarðvegs og rætkunar- mála og á grundvelli góðrar reynslu hérlendis af áburði, sem inn var fluttur áður en verk- smiðjan var byggð, og var ná- kvæmlega eins efnalega samsett- ur og kjarni. Ennfremur að til- raunir gerðar hér á landi, gæfu ekki tilefni til slíks ótta urh sýr- ingu á jarðvegi, eins og fram virtist hafa komið. Auk þess yrði kjarna ekki kennt um verri uppskeru í köldu ár- ferði, eins og verið hefur á 2 síðustu árum, og um notkun kalks væri það staðreynd, að ekki lægju fyrir niðurstöður til- rauna um þáð hvort, hversu mikið eða hvar þörf væri fyrir að bera kalk á ræktað land, og meðan svo væri gæti verið tví- eggjað ,að framleiða hér ein göngu kalkblandaðan áburð, og ! j DAG var opnuð í Asmundar- um vanda bundið, að reka svo afkastalitla verksmiðju á hag- kvæman hátt. Þó hefði giftu- samlega tekizt til um starfsem- ina á þei-rfi 10 árum, sem liðin væru síðan rekstur hófst. Góð nýting verksmiðjunnar í heild, hafi orðið landbúnaðinum og þjóðinni í heild til blessunar og hagsbóta. A þessum tímamótum taldi hann höfuð markmið verk- smiðjunnar það, að fullnægja á- burðarþörf landsins í ríkari mæli, en nú er unnt. Hjálmar Finnsson, framkv.stj. las því næst upp reikninga árs- ins 1963. Niðurstöður rekstrarreikninea sýna reksturshagnað kr. 191.180. 63 sem lagður var í varasjóð. — Skorti þá á rekstrarafkomu árs- ins kr. 1.735.819,37 til að hægt væri að fullnægja lögákveðnu framlagi, fyrir árið til varasjóðs. Reikningar ársins voru síðan Samþykktir. Þá samþykkti aðal- fundur einróma eftirfaarndi: „Af því tilefni að liðin eru 10 ár frá því að Áburðarverk- smiðian h.f. hóf framleiðslu á áburði ákveður aðalfundurinn, að ráðstafa einni millión króna, sem gjöf til íslenzks landbúnað- ar til aukinnar framfara í jarð- rækt.“ „Skal fiárhæð þessi notuð til athugana og rannsókna á hag- nvtri áburðarnotkun." Kjörnir í stjórn verksmiðjunn ar voru þeir. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra (endurkjör n og Hiörtur Hjartar fram- kvæmdastíóri og sem varamenn þeirra, Hal'dór H. Jónsson arki- tekt og Hialti Pálsson fram- kvæmdastióri. Halldór Kjartansson var kiör- inn endurskoðandi. Stiórn Aburðarverksmiðjunnar skipa nú: Pétur Gunnarsson, deildar- . stjóri, form., Halldór H. Jóns- son, arkitekt, varamaður Ingólfs Jópssonar. landbúnaðarraðherra, Hiörtur Hiartar framkvæmda- stjóri, Tómas Vi^ússon. bvgg- ingameistari og Vilhjálmur Þór, seðl aba nkast jóri. I MORGUNBLAÐINU 15. þ. m. er grein eftir Gústaf A. Sveins- son hrl. um Uppkastið. íslenzki og danski textinn eru prentaðir hlið við hlið og tvenn Alþingis- frumvörp að auki. Frá eigin brjósti gerir höfundur athugasemdir í átta liðum neðan- máls, en stenzt ekki freistinguna, að endurtaka pólitísku brögðin frá T908. Hafði ég þó húizt við fræðilegri/ og sjálfstæðari með- ferð hjá svo skelggum lögfræð- ingi. Við fyrstu greinina í textunum búðum er merkt athugasemd 4), við fyrri málsgrein, á þessa leið: „Textarnir eru ekki samhljóða, enda þýða orðin „det samlede danske Rige“ ekki „veldi Dana- konungs“, heldur „hin danska ríkisheild“ eða svo sem venju- lega var ritað: „Danaveldi". (Sjá einnig aths. 1). Til þess að kveða þenna póli- tíska draug niður í eitt skipti fyr- ir öll, skal hér birt fundarbókun úr ritinu Betænkning, afgiven af den dansk-islandske Kommission af 1907, Bilag A, bls. 16: (Landsb. I 340, D-Isl). „Ottende Möde, Onsdag den 13. Maj 1908, Kl. 10. Betænkingen blev nærmere gennemgaaet og med Tilföjelse af enkejte mindre Ændringer, ved- tagen uden formelig Afsteming. Med Hensyn til den af de is- landske Medlemmer udarbejdede islandske Text af Lovudkastet, for hvis Overensstemmelse med den af Kommissionen vedtagne danske Text de islandske Med- lemmer paatog sig Ansvaret, ved- toges det, at den skulde indföjes i Betænkningen jævnsides med den danske Text.^Særlig blev det paa Foranledning af Minister Haf stein, der herved henholdt sig til tidligere Udtalelser i Kommissi- onen, godkendt, at Udtrykket „veldi Danakonungs" i den is- landske Text skulde betragtes som dækkende Udtrykket „det samlede danske Rige“ i den danske Text. Ligeledes godkeiídt- es det paa Foranledning fra dansk Side, at Udtrykkene: „rikisrjettarsamband" i Lovud- kastets Titel og „rikjasamband" i den islandske Text skulde for- staas som ganske ensbetydende med de paa de tilsvarende Steder i den danske Text brugte Ud- tryk, nemlig henholdsvis „det statsretlige Forhold mellem" og „Statsforbindelse“ .... “. J. C. Christensen / K. Berliru Hlutlaus málsmeðferð krefst þess að þessi fundarsamþykkt sé birt með textanum, til þess að allur sannleikurinn komi í ljós, vegna þrálátrar tilhneigingar fyrr og síðar, til að rangtúlka efnið í danska textanum. En ís- lenzka texta 1. greinar, sem segir allan sannleikann, hafa menn forðazt eins og heitan eld. Vegna þeirra, sem átta sig máske ekki á því hversvegna hin nefndu orðtæki í íslenzka text- ans voru tekin út úr og ábyrgzt sérstaklega af dönsku nefndar- mönnunum jafnt og þeim ís- lenzku, sem ábyrgðust einir ís- lenzka textann að öðru leyti, skal bent á það, að Rige í danska text- anum er tvírætt orð. Þessvegna þurfti að einskorða merkingu þess við Kongerige, til að útiloka hina merkinguna,' Stat. Það gerð- ist einmitt með fundarsamþykkt- inni hér að framan á „veldi Dana konungs“, sem jafnframt stað- festi konungsríkjasambandið. —• „Danaveldi", sem Gústaf A. Sveinsson vitnar í, er aftur á móti þýðing á „den danske Stat“, sena einmitt var verið að útiloka. Athugasemd 2) hjá G. A. S. segir m.a. um ákvæði 1. greinar, um konungssambandið, „að þa8 sé ekki uppsegjanlegt sam. kvæmt 9. gr.“ (Hefur ekki „un* aldur og ævi“ fallið úr?) Ákvæði 1. greinar sambands- laganna 1918, um konungssam- bandið, var ekki heldur uppsegj- anlegt samkvæmt 18. gr. þeirra laga. Ekki stóð það samt í vegi fyrir skilnaðinum 1943. Sannleik. urinn um Uppkastið er sá, að auk þess að vera stökkpallur fyrir sambandslögin 1918, var það ís- lenzkum hagsmunum stórum hag- stæðara en þau, í hinu veiga- mikla atriði um gagnkvæman þegnrétt, sbr. ummæli Magnúsar Torfasonar alþm. í áliti fullveldis nefnda og skýringar dr. Bjarna Benediktssonar á sambandslögua um í ritinu Lýðveldi á íslandi, 1943. Ásgeir Þorsteinsson. Þarna situr Hallsteinn hjá uppáhaldsmynd sinni eftir Snorra Arinbjarnar en myndin heitir: hendi um Heybin^ingu bróður Forvifnileg málverkasýning ekki hvað sízt, þar sem áburð- arkalk væri fyrir hendi til notk- unar eftir því sem með þyrfti á hverjum stað eftir kringumstæð- um. Sagði formaður það persónu lega skoðun sína að val á áburð- artegund (kjama) í upphafi, hefði verið rétt. Að lokum sagði formaðurinn, sal við Freyjugötu, gengið inn frá Mímisveg, mjög forvitnileg málverka- og höggmyndasýning. Allir sýningargripirnir eru eign Hallsteins Sveinssónar, en hann er bróðir Asmundar Sveins sonar myndhöggvara. Þarna eru í allt 65 sýningar— gripir. Þar er að finna olíumál að erlendis mundi það talið mikl verk, högg.myndir og mosaik. — Allir listámennirnir að undan- skildum einum, Snorra Arin- bjarnar, eru lifandi. Sýningin verður opin í 10 daga frá 23. maí — 31. maí og á tim- anum frá 2—10 daglega. Mbl. átti stutt samtal við Hall- stein Sveinsson. Hann sagðist hafa eytt 20 árum til þess að safna þessu ssiman. Elzta mynd- in væri frá 1944 eftir mágkonu Gömul hiaða. Hann heldur síns, Ásmundar Sveinssonar. hans, Ingrid Sveinsson og hétl Landslag. Yngsta myndin væri hins vegar síðan í gær, og væri hún eftir Guðmundu Andrés- dóttur. — Hvemig ég hafi farið að eignast þetta allt, spyr þú. Því er auðsvarað. Ég fór heim til listamannanna og sagðist vilja eignast þessa mynd. Alltaf var sagt já. Hvort ég hafi greitt þeim fyrir i peningum? Ja, ekki beinlínis. Ég hygg þó, að þeir hafi fengið borgun á sinn hátt. Ég smíðaði fyrir þá rammang. Annars er ég sjúklingur núna. En ég byrjaði sem sveitamaður, Framhald á bU. 3L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.