Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 8
8
M0RGUNBLADID
Sunnudagur 21. júnl 1964
Vandasamt var að flytja skipið eða flotholtitf frá Langárfossi
að Hlíð'arvatni, og gefur þessi mynd nokkra hugmynd um
það. Hún er tekin nær á leitfa renda, Hlíðarvatn er til hægri.
þeim dregið upp á 15 metra
langan dráttarvagn, og tók þá
Gunnar Guðmundsson við
flutningnum.
Skipinu var síðan ekið að
Hlíðarvatni. Var komið þang
að og skipið komið á flot eftir
12 tíma, og má það teljast vel
gert, því vegir eru víða mjóir
á leiðinni og litt til slíkra
flutning fallnir.
Skipið eða flotholtið var
ekki fyrr komið á leiðarenda
en þeir Ingólfur Pálsson, yfir
smiður, og Daníel £milsson,
smiður o. fl. hófust handa um
að koma fyrir yfirbygging-
unni. Hafði hún verið full-
smíðuð áður, og flutt i hlut-
um að Hlíðarvatni, þannig að
samsetningin gengur bæði
fljótt og vel. Tekur skipið
miklum breytingum með
hverjum degi sem líður, en
smiðirnir hafa unnið þarna
langan og strangan vinnudag.
L.jósavél skipsins er nú kom
in í gang, en aðalvélin er kom
in að vatninu og verður kom-
ið fyrir í skipinu einhvern
næstu daga. — Á vatnsbakk-
anum hefur verið reist hús,
þar sem smiðirnir og þeir, sem
við hótelið vinna, búa, en það
verður í framtíðinni notað sem
birgðastöð fyrir hótelið.
Ingólfur Pétursson tjáði
fréttamanni Mbl. að margar
pantanir um dvöl á hótelinu
hefðu þegar borizt. f>ar munu
komast fyrir 20 manns í einu
i tveggja manna herbergjum.
Kostnaður er kr. 600,00 á sólar
hring á mann, auk þjónustu
gjalds og skatts, en þriggja
daga dvalir eru seldar í einu.
í skipinu verður eldhús, mat-
salur, sólþilfar á þaki, talstöð
verður um borð o. fl.
Hótelstjóri i sumar\verður
Hörður Sigurgestsson, sem ver
ið hefur hótelstjóri Stúdenta
garðanna í Reykjavík undan-
farin sumur.
Þannig var látitf fjara undan skipinu vitf Langárfoss, og
dráttarvagninum sitfan rennt undir þatf.
Unnii af kappi við að
fullgera Hótel Víking
Hótelið komið á flot á Hiíðarvatni —
Fullgert um mánaðamótin
ÞESSA DAGANA vinna smitf
ir að því af kappi atf innrétta
og fullgera hið þegar fræga
Hótel Víking, fljótandi gisti-
húsitf á Hlíðarvatni á Snæfells
nesi. Er alit til skipsins komitf
á staðinn, hiff mikla flotholt,
innréttingar, húsgogn o. s. frv.
og miffar verkinu vel. Verður
skipið fullbúið um næstu mán
affamót, og margir hafa þegar
pantað dvöl um borff í mánutf-
unum júlí, ágúst og septem-
ber.
Fréttamaður Mbl. átti 1 sl.
viku leið um Snæfellsnes, og
kom þá m.a. að Hlíðarvatni
til þess að kanna aðstæður og
athuga fleyið. Mikil náttúru-
fegurð er við vatnið og i
næsta nágrenni, Gullborgar-
hraun, þar sem hinn frægi
dropasteinshellir er, en hann
fannst fyrir nokkrum árum,
og Eldborg, hinn fagri gígur,
*vo eitthvað sér nefnt.
Heldur er lágt í Hiíðar-
vatni um þessar mundir vegna
undanfarinna þurrka, en
þannig mun vera ástatt um
flest vötn hérlendis nú. Hins
vegar hefur verið þokkaleg
veiði í vatninu. Hafa smiðirn
ir rennt fyrir silung og fengu
t.d. 11 stykki á skömmum
tíma fyrir nokkrum dögum. Er
þetta bæði urriði og bleikja,
frá 1—3 pund að sögn.
Við tanga niður undir túni
bæjarins Hlíð lá hinn óvenju
legi farkostur í smíðum. —
Höfðu smiðirnir aðeins unnið
í 4 daga við skipið, en yfir-
byggingin var þá að mestu
upp komin, ljósavél komin
niður og rafmagn komið. En
þess ber að gæta, er meðfylgj
andi myndir eru skoðaðar, að
verkið var mjög skammt kom
ið er þær voru teknar. Eftir
var að að ganga frá byrðingn
um að öllu leyti, sem skartað
ur verður skjöldúm, Innrétt-
ingum o. s. frv. • en verkinu
lýkur um mánaðamót eins og
fyrr greinir.
Svo vel hittist á, að nokkrir
eigendur hins nýja fyrirtækis,
Víkings h.f. voru staddir við
Hlíðarvatn umræddan dag til
þess að athuga hvernig mið-
aði.
Ingólfur Pétursson, fram-
kvæmdastjóri, skýrði frétta-
manni Mbl. svo frá að flotholt
ið mikla eða undirstaða skips
ins, sem smiðað var í Reykja
vík, hefði komið upp eftir 9.
júní. Var það dregið af mb.
Bjarna Halldórssyni upp I
mynni Borgarfjarðar, en þar
tók við flutningnum Páll Stef
ánsson, einn af fáum mönnum
sem gjörþekkja leiðina inn að
Langárfossi. Þangað var flot-
holtið dregið með triilu.
Er taka átti skipið í land
þar, urðu nokkur vandræði og
tafðist það milli flóða. Var
því siglt nærri landi á flóði,
og tunnum komið fyrir undir
því. Er út fjaraði, seig skipið
niður á tunnurnar og var af
Forráffamenn Víkings og smitfirnir um bortf i Hótelinu á Hlitf arvatni. Fremst frá vinstri: —
Ingólfur Pálsson, yfirsmiður,Ingólfur Pétursson, Ingólfur Blöndal, Daníel Emilsson, smitfur,
Hörffur SigurgOstsson, ten verffur hótelstjóri og Tryggvi Þorf innsson. — Dyrnar liggja aff
gistiherbergjunum, en sem sjá má er margt ógert, vantar t.d. byrðinginn enn. — Smiðirnir
höftfn atfeins unnið í fjóra daga er myndin var tekin. — (Ljósm.: Mbl.).
Aðalþing norrænna bindindis-
ökumanna haldið í Reykjavík
DAGANA 8. og 9. júlí n.k. vertf-
ur haldiff í Reykjavík aðalþing
Nordisk Tlnion for Alkoholfri
Trafik, sem er samband bind-
indisfélaga ökumanna á Nortfur-
löndum. Þingiff munu sitja 20 full
trúar, þar af 13 erlendir.
í sambandinu eru 6 félög, 2 í
Finnlandi, 1 í Danmörku, 1 í
Svíþjóð, 1 í Noregi og 1 á íslandi.
Félagatala þessara félaga er nú
samtals um 250 þús. Að auki eru
svo í sambandinu tryggingafélög
in Ansv.ar í Svíþjóð og Varde í
Noregi.
Nordisk Umon for Alkoholfri
Trafik (NUAT) heldur þing sitt
(Generalforsamling) í höfufR>org
; um Norðurlandanna til skiptis,
annað hvert ár. Er nú komið að
Reýkjavík og verður þingið háð
4. og 9. júií n.k. Munu út-
lendu fulltrúarnir verða alls 13
en íslenzkir. fulltrúar 7, þannig
að alls sitja þingið 20 fulltrúar.
Er þetta mun lægri tala en venju
lega, þar eð sum hinna útlendu
félaga senda fáa fulltrúa, en flest
ir geta þeir verið 7 frá hverju
félagi, og því alls 42 ef öll fé-
lögin senda fuila tölu. Auk kjör-
inna fulltrúa munu konur nokk-
urra þeirra koma svo og nokkur
hópur af skemmtiferðafólki, en
ekki er enn vitað hve margt það
fólk verður.
Þing NUAT fjallar um öll sam
eiginleg mál innan norræna sam
bandsins. Það skipar stjórn þess,
og sameiginlegar starfsnefndir,
leggur drög að ýmsum sameigin
legum aðerðum í umferðar- og
bindindismálum og samvinnu á
milli fétaganna, ræðir og legguc
drög að ýmsum aðgerðum á al-
þjóða vettvangi, beitir sér fyrir
sameiginlegum félagafríðindum
o.s.frv.
Geta má þess, að NUAT er í
heimssamtöku'tn bindindisfélaga
ökumanna, International Abstain
ing Moteriste Association
(IAMA) og sterkasti aðilinn ian
an þessara samtaka.
Hinir útlendu fulltrúar koma
hingað um kvöldið 6. júlí. —
Á miðvikudag kl. 10 hefst þingið
í sal Slysavarnarfélags íslands á
Grandagarði og lýkur því næsta
dag um kl. 16. Síðari hluta mið-
vikudagsins verður fulltrúum og
gestum þeirra sýnd Reykjavik og
nágrenni. Eftir þingslit tekur
Reykjavíkurbær á móti fulltrú-
um og það sama kvöLd verður
rið 10 ára afmæli Bindindisfé-
lags ökumanna. Eru félagar BFÖ
almennt velkomnir til þessa hófs.
Á föstudag og laugardag verður
ferðast með fulltrúa og gesti
þeirra. '
Hinir útlendu fulltrúar fara
héðan á mánudagsmorgun, hinn
13. júlí. Geta má þess, að á laug
ardag þ. 11. júlí verður opnað
í Reykjavík bindindis- og umferð
armálasýning. Að sýningu þessari
standa Reykjavíkurdeild BFÖ,
Abyrgð h.f. og íslenzkir ung-
templarar. Hefur þannig löguð
sýning verið haldin einu sinni
áður, eða 1961, og vakti þá mikla
athygli almennings. Framkv,-
stjóri sýningarinnar er Gunnar
Þorláksson, fulltrúi.
Félagar í BFÖ eru nú á 3.
hundrað, en stjórn þess skipa:
Sigurgeir Albertsson, formaður;
Helgi Hannessí>n, varaform., Ás-
björn Stefánsson, ritari; Jens
Hólmgeirsson, gjaldkeri; Guð-
mundur Jensson, Pétur Sigurðs-
son, Óðinn S. Geirdal, Akranesi,
og Björn Björnsson, Höiuru í
BRIDGE
.................
I 5. umferð í opna flokknum
á Norðurlandamótinu í bridge,
sem fram fer í Osló, urðu úrslit
m.a. þessi:
Noregur 1 — Island 1 102:58 6—ð
Sviþjóð 2 — ísland 2 69:32 5—0
í 6. umferð urðu úrslit þessi:
ísland 2 — Svíþjóð 1 98:74 6—0
ísland 1 — Danmörk 1 92:79 5—1
Að 6 umferðum loknum ar
staðan .þessi:
1.—2. Svíþjóð og Danmörk 48 st.
3. Noregur 33 —>
4. ísland 30 —
5. Fintvland 21 —
í 4. umferð í kvennaflokki sigT
aði ísl. sveitin þá finnsku með
147 stigum gegn 139 eða 4—2. —
Staðan að 4 umferðum loknunt er þessi:
1. Sviþjóð 16 9t
2. Danmörk 13 —
3. FLrvnland 8 —
4. Noreg*ir 7 —
S. lalamd 1 —
hóf að Hótel Sógu í sambandi' Hjaltadah