Morgunblaðið - 21.06.1964, Page 12

Morgunblaðið - 21.06.1964, Page 12
12 MORG UNB LAÐIÐ Sunnudagur 21. júní 1964 ti&a* GARÐHUSGQEN í fjölbreyttu og fallegu úrvali NR: 591 Þessi húsgögn eru mjög sterk, en þó lauf- létt — ,,ALMI-LET“ garðhúsgögn eru þekkt um öll Norðurlönd fyrir endingu og gæði. — Fyrirferðarlítil samanlögð og því mjög hentug í garðinn og sumar- ferðalögin. — PÓSTSENDUM — ATH.: Nauðsynlegt er að gefa upp númer á þeirri gerð er þér óskið að kaupa. Á morgun heffst ÚTSALA Á SUMARSKÓM t Fiölbreyfft úrval af kvenskóm Selst með mjög miklum afslætti AUSTURSTRÆTI 10 AUSTURSTRÆTI 10 CITROEN 10 ' DS 19 Framhjóladrif, sem tryggir fullkomið öryggh Vökva-loftfjöðrun, sem hefur verið notuð síð- an 1955 og er því þrautreynd. Tryggir full- komin þægindi jafnvel á verstu vegum. Hæð undir lægsta punkt óháð hlassþlunga vagnsins. Hæð undir lægsta punkt stillanleg eftir ósk- um frá 9—28 cm. Sjálfvirlkar lyftur, sem halda bílnum uppi, meðan skipt er um hjól. Sléttur botn — þökk sé framhjóladrifinu. Benzíneyðsla er aðeins 8—10 lítrar eftir um- ferð og vegum. Tankurinn tekur 65 lítra. Framhallt vélarhús og rennilegar. straumlínur draga eins og hægt er úr mótstöðu loftsins —- dregur úr reksturskostnaði. Auðvelt að skipta um bodyhluta (hurðir, 1 bretti, vélarhlíf) — engin suða. Fjöðrun, stýrLsútbúnaður, öryggisútbúnaður og ökuhæfni CITROÉN bifreiða er betri en þekk- ist með nokkurri annarri bifreiðategund. SÓLFELL H.F. Aðalstrœti 8 sími 14606

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.