Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 14
14 9 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 21. júní 1964 HÁTT KAIJP! BÍLASPRAUTUN óskar eftir góðum málara sem fyrst. — Uppl. í síma 11275. HOT TIP FIRE ft RIIIG VerS aðefns Kr« 26,00 með söluskattf. AC KERTI er eina kertiö, sem hefur hreinan bruna og heitan odd til að auð- velda gangsetningu, auka eldneytisnýtingu og gera sjálf kertin endingarbetri. Þessir eiginleikar eru jafn áríðandi í nýjum bílum sem gömlum. AC-KERTI eru í ölium Opel-, Vauxhall- og Chev rolet-bílum. AC VÉLAOEILD að auglýsing í útbreiddasta fclaðinu borgar sig bezt. Húsgagnasmiðir BURMA TEAK AFRORMOSIA Afgreiðum harðvið beint frá lager í Kaupmannahöfn með stuttum fyrirvara. Hagstætt verð. LUDVIG ■STORR Sími 1-1620. Bifreiðastjórar Vegna sumarfrísafleysinga geta nokkrir bifreiðastjórar fengið atvinnu við akstur sérleyfisvagna. Landleiðir hf. Klapparstíg 25 Símar: 20720 og 13792. Gdð viðskipti Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tíma, gegn góðri tryggingu. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og heimilisfang ásamt síma, í lokuðu bréfi í póst, merkt: „Góð viðskipti — 999“, Box 58 Reykjavík. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — ReykjavíkurflugvelIL Landsmálaféiagið Vörður SUMARFERÐ VARÐAR Sunnudaginn 28. iúní 1964 Að þessu sinni er förinni heitið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu, og ekið eins og leið liggur fyrst upp í Svínahraun og farinn nýi vegurinn um Þrengslin og komið á Ölfusyeginn skammt frá Hlíðar- dal og ekið inn Ölfus. Hjá Hveragerði er svo snúið austur á bóginn að Selfossi. Frá Selfossi er haldið austur Flóann, hjá Skeggjastöðum, og á svonefndu Flatholti skiftast vegir og verður farið um Skeið- in framhjá Skeiðbáholti og Vörðufelli hjá Reykjum og Skeiðárréttum og haldið upp á Sandlækjar- holt framhjá Stóru Laxá að Flúðum. Frá Flúðum liggur svo leiðin upp Hreppa og ekið hjá Brúarhlöð- ym yfir Hvítá og haldið að Gullfossi. Frá Gullfossi er svo haldið að Geysir. Frá Geysir verður svo far- inn hinn nýi vegur út í Laugardal, og ekið eftir Laugardalsbyggðinni að endilöngu og komið að Laug- arvatni. Þá verður ekið til Þingvalla og liggur svo leiðin yfir Gjábakkahraun hjá Hrafnagjá og komið 1 Þingvallasveit og ekið svo Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæði^húsinu (uppi) og kosta kr. 275,00 (innifalið í verðinu er miðdeg- / isverður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.