Morgunblaðið - 21.06.1964, Side 31
I Sunnucfagur 21. júní 1964
MORGUNBLAÐIÐ
31
( Staðsetning j
Norrænn
hússins
1 ÞANN 16. JÚNÍ samþykkti f
§ borgarráð Reykjavíkur á f
| fundi að samþykkja fyrir sitt f
i leyti staðsetningu Norræna i
I hússins á svæðinu suðaustan i
| Háskólans og eftir nánari út- i
| vísun síðar. Samikvæmt því ;
| verður húsið staðsett á svæði, =
f sem Háskóla íslands var gef- f
i ið fyrirheit um í bréfi borg- i
| arstjóra frá október 1961. Þá i
| samþykkti borgiarráð að i
i krefja ekki leigu fyrir lóð |
f Norræna hússinis, meðan það =
i verður starfrækt.
ítalir á leið yfir hafið
SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld
sáu borgarbúar undarlega flug-
véi á sveimi yfir Reykjavik. Hér
var um að ræða ítalska flugvél
af gerðinni Piaggio-136, fram-
leidd af Piaggio-verksmiðjunum
í Mílanó. Vélin er útbúin til þess
að lenda á sjó jafnt sem landi,
og vakti það athygli manna, að
hreyflarnir eru aftan til á vængj
unum. Með flugvélinni voru þrír
ungir menn, nýútskrifaðir flug-
liðar úr Aerio Club di Genua.
Þeir sögðú fréttamanni Mibl. að
slikar vélar væru einkum ætláðar
til rannsóknarflugs og könnunar
flugs yfir sjó, enn fremur til
sjúkraflutninga. Þótt vélin . sé
ítölsk, munu samt aðeins þrjár
slíkar vera til á ítalíu, en þær
Þingeyzkir kvæðasnillingar
ú þjóðhútíð ú Sauðúrkróki
SAUÐÁRKRÓKI, 19. júní — Há-
tíðahöld á lýðveldisdaginn hófust
með þjóðhátíðarmessu í kirkj-
unni kl. 11. Sr. Helgi Tryggva-
son, sókijarprestur í Miklabæ,
predikaði. Kl. 1:30 hófst úti-
skemmtun með því að þrír skág-
firskir karlakórar sungu bæði sér
og sameiginlega, Feykir, Heimir
og Karlakór Sauðárkróks.
Gísli Magnússon, Eighildarholti
flutti ræðu og frú Snæbjörg
Snæbjörnsdóitiv flutti ávarp fjall
konunnar, sem var kvæði eftir
Björn Daníelsson, skólastjóra.
næst komu fram þingeysku
kvæðasnillingarnir Daniel Dan-
ielsson, Húsavík, Egill Jónasson,
Húsavík, Baldur Baldvinsson,
Ófeigsstöðum, Steingrímur Bald-
vinsson, Nesi og Karl Sigtryggs-
son, Húsavík. Formaður hátíða-
nefndar, stjórnaði samkomunni,
en það var Friðrik Margeirsson,
skólastjóri.
Síðdegis var keppt í sundi.
Birgir Gaðjónsson, Sauðárkróki
setti þar tvö skagfirsk met. Ýms-
ar aðrar útiíþróttir áttu að fara
fram, en varð að fella þær niður
vegna óhagstæðs veðurs. Þess
má að lokum geta að ætlunin var
að dansa úti en því varð að
breyta þar eð bæði var kalt og
geysknikið úrfelli meiri hluta
dagsins. — jón.
eru algengar í Kanada og Ástra-
líu. Tilgangur þremenninganna
með fluginu er sá að sýna fram
á, að hægt sé að fljúga langar
vegalengdir með einföldum tækj
um, en til flugsins nota þeir að-
eins radíó og kompás. Héðan
halda ítalarnir i dag til Kulusuk
í Grænlandi, en þaðan liggur leið
in til Kanada, sem er áfangastað-
ur þeirra.
Nýju Ðehli, 20. júní AP.
• . Anastas Mikoýan, fyrsti
aðstoðar-forsætisráðherra So-
vétríkjanna er væntanlegur
til Nýju Delhi í dag á leið
sinni til Indónesíu og mun
hann ræða við hinn nýja for-
sætisráðherra Indlands, Lal
Bahadur Shastri, meðan hann
stendur við.
illlHIHIIKIIIIllimillllllllllllllllllllllllllllllllHIIHIIIIIIIIIIII!
| KARSTEN HOYDAL, me»-
3 limur færeysku Landsstjórn-
= arinnar, senr. fer með mál
3 er varð'a fiskiðnað, very.lun
E og landbúnað, kom ti' Reykja
= víkur í fyrrakvöld, ásamt
3 konu sinni, til að' sitja nor-
= rænu fiskimálaráðstefnuna,
3 sem hefst hér á morgun, Færeyski landsstjórnarmaðurin n Karsten Hoydal ásamt konuf
| mánudag. sinni. Ljósm.: Ól. K.M.
| Færeyingar hafa keypt haf- |
I rannsóknarskip, varöskip byggt
Umdæmisþing Botoryklúbba
íslands haldið að Bifröst
ROTARYKLÚBBAR á fslandi
ihóldu sitt 17. ársþing að Bifröst
í Borgarfirði um síðustu helgi.
Á föstudag fóru Rotaryfélagar
og gestir þeirra að fjölmenna til
Bifrastar, og á föstudagskvöld
sátu yfir 100 manns sameigin-
legan kvöldfagnað.
Umdæmisþingið sátu þá flest
var, um 200 manns, Rotaryfélag-
ar og gestir frá 16 Rotaryklúbb-
um, eða öllum klúbbum á land-
inu.
Á laugardagsmorgun kl. 10
ihófust svo þingfundir með setn-
ingarræðu umdæmisstjóra, Stein
gríms Jónssonar, fyrv. rafmagns
stjóra, en síðan fluttu ávörp.tveir
erlendir gestir, sem til þings
þessa yoru mættir, þeir Ivan
Barkhuysen, frá Jóhannesborg
í Suður-Afríku, sem mætti sem
fulltrúi forseta Rotary Inter-
national, og fultrúi norrænu
Rofcaryklúbbanna, Rolf Kilárioh
fiá Finnlandi.
Þessi erindi voru flutt á þing-
inu:
Jón Á. Bjarnason, verkfræð-
ingur flutti erindi, er hann
Vann 33 refi
á vikutíma
Þúfum, N.-20. júnf.
IiNDANFARNA daga hefur farið
fram grenjavinnsla hér um slóð-
ir. Ráðinn var Gísli Kristinsson,
veiðimaður sem stundaði slíkar
veiðar hér sl. ár.
Hér í sveit fundust fimm greni
©g vann Gísli öll dýr á þeim,
93 að tölu, og var hann um viku
að því. Á einu grenjanna, að
Látrum, voru tvær læður en einn
steggur og 11 yrðlingar, sem allt
nóði.st. Er slíkt frekar'sjaldgæft
um þess háttar sambúð.
Gísli er mjög slyngur veiði-
tnaður enda eftirsóttur til slíkra
starfa. Mun hann taka til við
mihkaveiðar, að grenjavinnsl-
urini lokinni. Vinnur Gísli nú í
Nauteyrarhreppi að þessum veið
um. — PP,
nefndi: Samstarfs ísl. Rotary-
klúbbanna.
Séra Óskar J. I>orláksson:
Norrænt Rotarysamstarf.
Séra. Bragi Friðriksson: Við-
horf Rotary til æskulýðsmála.
Ýmislegt fleira var til um-
ræðu, fróðleiks og skemmtunar.
Meðan karlmennirnir sátu þing-
fundi og ræddu hin alvarlegri
mál, fóru konur þeirra í skemmti
ferðir um Borgarfjörð, undir
fararstjórft. Hákons Bjarnasonar,
skógræktarstjóra.
Rotaryklúbbur Reykjavíkur
sá um undirbúning þingsins, og
undirbúningsnefnd skipuðu Þór
Sandholt, skólastj. form., Hákon
Bjarnason, skógræktarstjóri, og
Óttar Ellingsen, forstjóri.
Tvö slvs á Miklu-
braut
TVÖ SLYS urðu á Miklubraut
í gær. Hið fyrra varð á mótum
Grensásvegar og Miklubrautar.
Þar ók Volkswagen inn á Miklu-
braut en í þeim svifum bar að
16 ára dreng á skellinöðru eftir
Miklubrautinni og skall hann á
hlið fólksbílsins. Var höggið svo
mikið að bíllinn kastaðist 50 cm;
til hliðar, þannig að drengur-
inn hefur ekið hratt. — Piltur-
inn, sem heitir Ásmundur Carl-
sen, Hvassaleiti 27, kastaðist
nokikra metra eftir götunni.
Hlaut hann meiðsli á höfði og í
baki og var fluttur á slysavarð-
stofuna.
Síðaræ slysið varð á götu
þeirri, sem liggur meðfram hús-
unum við Miklubraut vestan
Lönguhliðar. Þar gekk 10 ára
drengur, Hlöðver Bergmunds-
son, Stigahlíð 12, á hlið sendi-
bíls, sem ók vestur götuna.
Hlöðver var fluttur í slysavarð-
stofuna. Hann hlaut kúlu á höfði,
en að öðru leyti er Mbl. ekki
kunnugt um meiðsli.
Spjallað við Hoydal, landsstjórnar-
mann í Færeyjum, sem situr norrænu
íiskimdlaráðsteínuna í Reykjavík
Morgunblaðið hefur átt taí
við Hoydal og sagðd hann,
að þrír Færeyingar myndu
sitja ráðstetfnuna, auk hans
þeir Jóhann K. Jonsen, fuU-
trúi útgerðarmanna og for-
maður færeysku efnahags-
málanefndarinnar, og Jákup
í Jákupstovu, fulltrúi Fiski-
mannafélagsins.
Hoydal kvað þetta þriðju
norrænu fiskimiá) aráðstefn
una, sem hann sækti, hinar
hefðu verið haldnar árin
1949 og 1950. Sagði hann, að
á ráðstefnunni nú yrðu flutt-
ir fyrirlestrar vm ýmis mál,
en enginn Færeyinganna
heifði framsögu á henni.
Hann sagði, að á seinni ár-
uim hefði mikil áherzla verið
lÖgð á stækkun fiskiflotans,
en hins vegar hefði fiskiðn-
aður í landi ekki vaxið að
sama skapi og væri *iú eitt
mest aðkallandi verkefnið að
efla fiskiðnaðinn. Væri það
nú enn mikilvægara eítir að
fiskveiðilögsagan hefði orð-
ið fuilar 12 rhí’ur hinn 12.
marz s.l. löndunartak-
markaair setfar á færeyskan
fisk í Bretlandi.
Þá væri einnig lögð áherzla
á að nýta síldaraflann og væri
nú í unidirbúningi að reisa
síldarverksmiðjur og útbúa
bátana með kraftblökk, en
Færeyjar legðu einkuim stund
á síldveiðar á hafinu milli ís-
lands og Færeyja.
Hoydail sagði, að fyrir
rvokkrum vikum hefði haf-
rannsóknsrrskip verið keypt
frá Danmörku til að
stunda rannsóknir á abhugan-
ir á hafinu umihverfis Fær-
eyjar, en ekki væri enn bú-
ið að gefa skipin.u færeyskt
nafn. Þá væri í ráði að láta
byggja varðskip, sem hefði
færeyska áhöfn, til að gæta
fiskveiðilögsögunnar, því
Færeyingar vildu sjálfir gæta
sinna 12 mílna. Þess væri þó
vert að geta, að brezkir tog-
arar hefðu haldið sig utan 12
mílna eftir 12. marz sl. og
ekki veitt fyrir innan.
Varðandi fiskiskipaflotann
sagði Hoydal, að hann hefði
verið aukinn og enduibættur
sl. 5-6 ár og nokkrir stórir
bátar verið keyptir, einkum
frá Noregi, en einnig væru 3
færeyskar skij>asmíðar í miik- =
iS i framför og stefnt væri =
að því að landsmenn gætu =
sjálfir smíðað flest sín skip. 3
Fæi-eyingar eiga rvú 14 tog- 3
ara, en ekki neinn skuttog- 3
ara ennþá og óráðið væri ~
hvaða stefna yrði tekin í sam 3
bandi við togaraútgerðina. =
Karstein Hoydal sagði, að =
fiskveiðar og fiskiðnaður =
væri grundvöllur atvinnu- 1
lífs í Færeyjum og væri nú §§
reynt að finna hið rétta hlut- 3
fall sem hentaði milli sjálfra =
veiðanna og fiskvinnst.unnar =
í landi. Benti hann á í því =
sambandi, að árið 1959 hefðu 1
Færeyingar veitt 13000 tonn 3
við eyjarnar og þar af hefðu 3
25% farið beint á enskan 3
markað, en 75% verið til =
vinnslu í landi. Hins vegar =
hefðu veiðzt 21 þúsund ton.n 3
við eyjarnar árið 1961 og þá 3
hefðu 75% aflans farið beint 3
á enskan markað, en ekki =
nema 25%til vinnslu í Fær- 3
eyjum.
Að lokum sagði hann, að M
Færeyingar og íslendingar 3
ættu við mörg hin sömu
vandamál að stríða varðandi 3
sjávarútveginn og þá ekki 3
sízt væri afstaða þjóðanna 3
beggja sú sa.ma varðandi frið =
un fiskimiðanna.
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
— Nefnd 4 manna
Framhald af bls. 1
enn ekki borizt fregn urn það,
hvort fundurinn hefði farið út
um þúfur eða hvað hefði gerzt.
Súkarnó hélt beint til sjónvarps-
stöðvar einnar í borginni, þar
sem tekið var upp viðtál við
hann. Tveim klukkustundum
síðar kom hann aftur til fundar-
ins, en u.þ.b. fimm mínútum
áður hafði talsmaður Malaysíu-
stjórnar sagt, að fundurinn hefði
farið út um þúfur. Súkarno hefði
neitað að verða við þeini kröf-
um að hætta skæruhernaði sín-
um og sjá til þess að allir skæru
lrðar væru farnir frá Sarawak
og Sabah innan fjögurra vikna.
Síðdegis í dag bárust svo um
það ftegnir, að skip frá Indó-
nesíu biðu úti fyrir strönd Sara-
wak eftir skæruliðum, sem þang
að yrðu fluttir með þyrlum jafn
óðum, og þeir gæfu sig fram. Á
hinn bóginn var haft eftir einum
af ráðherrum Malaysíu, að skæru
liðarnir 32, sem fluttir hefðu
verið á brott síðustu daga — en
brottflutningur þeirra varð til
þess að fundurinn gat hafizt í
Tókíó — hafi aldrei stundað
skæruhernað, heldur verið flutt-
ir þangað fyrir fáum dögum í
blekkingarskyni. Hefðu menn-
irnir ekki borið þess nein merki
aö hafa hafzt við í frumskógun-
um.
— Goídwater
Frahald af bls. 1
lýst formlega yfir stuðningi við
hann.
Þá hefur fréttastofan eftir ein-
um talsmanna republikana. Char
les E. Goodeil, að Goldwater
verði ekki kjcrinn frambjóðandi
flokksins nema því aðeins, að
hann gangist undir stefnu&krá
hans og þar verði meðal annars
ákvæði um algeran stuðning við
framkvæmd laganna um aukin
réttindi blökkumanna. En
sem kunnugt er greiddi Gold-
water atkvæði gegn frumvarp-
inu í öldungadeildinni.
Washington, '20. júní NTB
• ÍBÚATALA Bandaríkj-
anna náði sl. mánudag 192
milljónum og hefur þjóðinni
þá fjölgað um 13 milljónir frá
síðasta manntali sem gert var
1960.
Belgrad, 20. júní NTB
• FIMM mann-s biðu bana í
Júgósiaviu í gær er eldingu
sló niður.
.óiliirtlOáijl