Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 32
EMBrom^
137. tbl. — Sunmidagur 21. júní 1964
S <<'''VX.'.'.<'ss.'Z'.'X?>yr.V£
■>
Vnnið er nú að því af kappi að setja saman hitf fljótandi gistihús á Hliðarvatni, Hótel Víkingr.
Þessi mynd var tekin í vikunni, og sýnir skipið hálfsmiðað við tanga undan bænum Hlið. Full-
ffrl verður gistihúsið um mánaðamótin. — Sjá fleiri myndir og grein á bls. 8.
I Ræðo oukno
somvinnu
I SAS 09 FÍ
[
i NÚ um helgina fara þrír Flug-
i félagsmenn, þeir Örn John-
; son, forstjóri. Birgir Þorgils-
i son og Jóhann Gíslason til
[ Stokkhólms þar sem þeir
inriunu sitja fund með forráða-
Imönnum SAS á þriðjudag.
E Þessi fundur hefur verið í und
: irbúningi um nokkurn tíma,
[ en á honum á að ræða mögu-
i ieika á auknu samstarfi Flug-
: féla.gs íslands og SAS í ferða
imáfum. Verður t.d. rætt um
ihugsanlega samvinnu á sviði
\ ferðaauglýsinga, en SAS hef-
i ur auglýst í Danmörku, Noreg
[ og Svíþjóð úti í heimi. Fyrir
i nokkru var Finnland að ein-
i hverju leyti tekið inn í aug-
i lýsingastarfsemi þessa, og nú
i á sem sé að ræða möguleika
i á samvinnu um auglýsingar
; fyrix Island o.fl. íslending-
\ arnir koma heim um miðja
: vikuna.
Sogsrafmagn til
Þingvalla í gær
I GÆR gerðist sá sögulegi at-
burður að rafmagni frá Sogs-
virkjuninni var í fyrsta sinn
hleypt á rafmagnskerfi Vai-
hailar, gamla Þingvallabæjarins,
kirkjunnar og konungsbústaðar-
ins, en þessi hús hafa til þessa
notast við eigin aflstöðvar. Á
næstunni fá fjórir bæir í Þing-
vallasveit, þar á meðal Kára-
staðir og Skálabrekka rafmagn.
Auk þess er ráð fyrir því gert
að Brúsastaðir fái rafmagn síðar
Unnið var að því í vetur og
vor að leggja sérstaka línu frá
gömlu Sogslínunni til Reykja-
víkur yfir til Þingvalla. Var
Þingvallalínan tengd Sogslín-
unni við Jórukleif í Nesjalandi
og þar reist sérstök spennistöð.
í Valhöll og umræddum húsum
hafa farið fram nauðsynlegar
Gamla rafstööin á
Þingvöllum brann
— öiskömmu áður en Þingvellir fengu
Sogsrafmagn í gær
NOKKRV eftir hádegi í gær,
skömmu áður en hleypa átti
Sogsrafmagni á kerfi ÞingvaJla-
tojarins, kom upp e’dur í raf-
stöð þeirri, sem bærinn hefur
notast við tii þessa, og stór-
skemmdist hún. Má segja að hér
sé um allsérstaða tilviljun að
Keða.
Séra Eiríkur J. Eiríksson tjáði
Mbð. í gær, að eldurinn hefði
korruð upp í steinskúr með timb-
urþaki, sem stendur kippkom
bandan garðsins bak við Þing-
valiaibæinn. í skúr þessum var
d&iiirafstöð, sem Þinigvallabær
í«g kórkjan hafa notast við til
þessa.
Sr. Eiríkur sagði að heima-
merm hefðoi getað slökkt eldinn
að mestu sjálfir. Hringt var tili
slökikviliðsins í Reykjavik og
fór það auistur. En sr. Eiríkur
gtti þess einnig, að óttast hefði
veríð um að eldurinin mundi
brenrva sundur oiíukrana þannig
hti henn kæmisit í oliugeyminh,
(4 hetftk þé orðið ertfitt íyrir
heimamenn að ráða niðurlögum
hans án aðstoðar. Til þessa kom
þó ekki.
Séra Eiríkur sagði að lokum
að sjálfuim bænum hefði engin
hætta stafað af bruna þesswm
jafnvel þótt eidurinn hefði kom-
izt í olíugeymdnn. Eldsupptök
eru ókunn, en ijóeavélin mun
allmjög skemmd, svo og skúr-
inn sjálfur.
Símakapallinn
hjóst í sundur
Akranesi 20. júní
ÞAU mistök urðu rétt eftir há-
degi í gær að simakapallinn hjóst
í sundur er verið var að grafa
fyrir skólpinu niður í Kirkju-
braut neðan hallt móts við sím-
stöðvarhúsið. Þessi kapelia ligg-
ur að sunnanverðu í kirkjutoraub
inni og i aðiiggjandj hús'um hef-
ur því verið iimalauk í sóiár-
hring, — Oddur.
breytingar á raflögnum og raf-
búnaði til þess að hægt sé að
taka við Sogsrafmagninu.
Um langt árabil, hafði Valhöll
dísilrafstöð til eigin afnota, en
þar áður var notast við litla
vatnsaflstöð hjá Brúsastöðum, og
lá lína til Valhallar þaðan. Með
auknum rekstri gistihússins
varð sú stöð alltof lítil og var
þá fengin dísilstöð. Þá hefur Þing
vallabær einnig haft dísilstöð til
eigin afnota.
SJÁUFSTÆÐISFÉLAG Akra-
ness heldur fund mánudaginn 22.
júní í Félagsheimili templara.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
lj Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson, alþingismaður, flytur
ræðu um ný viðhorf í húsnæðis-
málum.
2) Forseti bæjárstjórnar, Jón
Árnason, alþingismaður, ræðir
bæjarmál.
Skorað er á Sjálfstæðisfólk að
fjölmenna.
Félag stofnað um
kísilgúrvinnslu
íslenzka ríkið leggur fram 80°Jo hlutafjár
UNDANFARIH hafa farið fram
viðræður milli fulltrúa ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar og for-
stjóra hollen/.ka fyrirtækisins
AIME um samvinnu um bygg-
ingu kililgúrverksmiðju við
Mývatn.
Viðræður þessar hafa nú leitt
til þess, að laugardaginn 20. þ.m.
var stofnað undirbúningsfélag,
Kísiliðjan h.f., samkvæmt heim-
ild í lögum nr. 22, 21. mad 1964,
um kísilgúi-versmiðju við Mý-
vatn.
Stofnendur félagsins eru ís-
lenzka ríkið og félagið SACOM-
IN S.A. í Zúrich, sem er dóttur-
fyrirtæki hollenzka félagsins
AIME.
Stofnsamning félagsins undir-
ritaði Jóhann Hafstein, iðnaðgr-
málaráðherra, fyrir hönd ríkisins,
og fyrir hönd SACOMIN S.A.
var hann undirritaðúr af C. H.
Kostering, sem er framkvæmda-
stjóri beggja félaganna SACOM-
IN S.A. og AIME
Hlutafé félagsins er 10 milljón-
ir króna. Leggur islenzka ríkið
fraim 80% þess og SACOMIN
S.A. 20% þess.
Markmið félagsins er að ann-
ast skipulagningu og annan und-
irbúning að byggingu og rekstri
verksmiðju við Mývatn, er fram
leiði minnst 10.000 tonn árlega
af kísilgúr úr botnleðju Mý-
vatns.
Eftirtaldir menn hafa verið
skipaðir í stjórn félagsins:
Magnús Jónsson, bankastjóri,
stjórnarformaður.
Karl Kristjánsson, alþingismað
ur.
Pétur Pétursson, forstjóri.
Stefán Stefánsson, bæjarverk-
fræðingur, Akureyri.
C. H. Kostering, forstjóri.
Stofnfundi lauk með því, að
iðnaðarmálaráðherra, Jóhann
Hafstein, árnaði félaginu heilla
og þakkaði Stóriðjunefnd vel
unnin störf við undirbúning máls
þessa, en formaður hennar, dr.
Jóhannes Nordal bankastjóri, var
viðstaddur stofnun félagsins. —
Einnig voru viðstaddir Brynjólf-
ur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri,
og Halldór Jónatansson, ritari
Stóriðjunefndar, auk stjórnar-
manna hins nýja félags.
Erfiileikar í
sjúkrahúsunum
SEM kunnugt er hafa sjúkra-
húsin lengi átt við mikinn
húsnæðisskort að stríða Og
hefur oft ftorft til vandræða.
Að undanförnu hefur t.d. um
þriðjunguir rúrna á karladeild
handlæknisdeildar La ndspítal
ans verið upptekinn fyrir
menn, er lent hafa í slysum
og orðið að liggja um lengri
eða skemmri tíma.
Dr. Snorri Hallgrímsson,
forstöðumaður deildarinnar,
tjáði blaðinu að miklar sveifl
ur væru á fjölda sjúklinga,
sem þyrftu að fara á sjúkra-
hús vegna slysa. Landsspítial-
inn og Landakot skiptast á
svokallaðri slysavakt, og fyrir
rúmum hálfum mánuði, er
mikil alda bifreiðaslysa gekk
yfir, var á hvorugu sjúkrahús
inu hægt að taka á móti öðr-
um sjúklingum en þeim, sem
fyrir slysum urðu. Dr. Snorri
sagði að vegna þessa ástands
yrði að senda legusjúklinga
heim af sjúkrahúsum fyrr en
þeir óskuðu sjálfir, en þó ekki
fyrr en læknar teldu þá hafa
heilsu ti-1 þess. Erfitt er að fá
húshjálp í heimahúsum og
þess vegna kýs fólk heldur að
liggja í sjúkrahúsunum. Dr.
Snorri sagði, að nýju viðbygg
ingarnar og Borgarsjúkrahúss
ins nýja væri beðið með ó-
þreyju, en haft skyldi í huga,
að þau leysa aðeins úr tilfinn
anlegum húsnæðisskorti, sem
er þessa stundina.
Verið er að gera við sjúkra
stofur á handlæknisdeildinni
þessa dagana og 12 rúm af 87
því ekki notuð. Eru vandræð-
in því enn meiri nú en ella.
Norskt skip með slcasað-
an mann biður um aðstoð
Óðinn siglir í átt til Grænlands — Fleiri
möguleikar íyrir hendi í gær
U M tvöleytið í gær kallaði
norska skipið Stálegg, sem
statt var við suðausturströnd
Grænlands milli Angmagsalik
og Hvarfs, til Reykjavíkur og
bað um aðstoð, annað hvort
sjóflugvél eða þyrlu, þar sem
maður hefði slasazt alvarlega
um borð og þyrfti að komast
undir læknishendur hið bráð-
asta. Ekki var vitað er Mbl.
fór í préntun um hvers konar
skip Stálegg er m í hvern
hátt slys þetta hefur borið að
höndum.
Svo sem kunnugt er, hefur eng
in sjóflugvél verið á íslandi síðan
Katalínuöótur Flugfélagsins leið,
þannig að sá möguleikd var ekki
fyrir hendi. Um þyrlurnar er það
að segja að aðeins ein slí’k mum
á Keflavíkurflugvelli þessa dag-
ana, og er þannig stendur á, má
hún ekki fara frá flugvellinum,
ef slys kynni að bera að hönd-
u m þar.
Henry HáHdánarson kjáði Mbl.
í gær að norsna skipið sigldi þé
á fullri lerí b. íslands. Skipjnu
hefði verið sagt að athuga tvo
möguleika, í fyrsta lagi hvort
hægt væri að fá Katalínuvél
danska fiughersins í Narssarssu-
aq til þess að sækja manninn,
svo og að sigla á móti þýzka eftir
htsskipinu Anton Dorn, sem var
í 300 mílna fjarlægð, en þar er
læknir um borð.
Þá skýrði Pétur Sigurðsson,
forstjóri Landhelgisgæzlumnar,
frá því að varðskipið Óðimn hefði
iþegar verið sent til móts vi3
Stálegg, en það iþyrfti að sjólf-
sögðu langa leið að fara. Ekki
var ljóet er Mbl. fór í prentun,
hversu björg'unartilraunuim þest
um mumdi reiða atf. Þar sen*
notrske skipið var í gær var niéit-
ur sjót og iogn.