Morgunblaðið - 15.07.1964, Side 21

Morgunblaðið - 15.07.1964, Side 21
Miðvikudagur 15. júlí 1964 MORGU NBLAÐIÐ 21 gflíltvarpiö Miðvikudagur 15. júlí 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr söngleikjum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Létt lög: Michael Danzinger á píanó. 20:20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Með skotthúi'u eins og stórfrú. Hildur Kalman flytur frá- sögn Albertínu Elíasdóttur frá Ísaíirði. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. c) Séra Gisli Brynjólfsson flyt- ur frásöguj>átt: „Ein nótt er ei til enda trygg". d) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni Gils Gu&nundseon les. 21:30 Tónleikar: „Serenade to Music" eftir Vaughan Wiiliams. Sextán eineöngvarar og sinfóníuhljóm- sveit brezka útvarpsina flytja; Sir Henry Wood stj. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þoisteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftlr d’Orczy barónessu; IX Þorsteinn Hannesson les. 22:30 Lög anga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23:20 Dagskránok. BYGGINGAMEISTARAR STÁLSTOÐIR NÝJUNG í UNDIRSLÆTTI KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI VELSMIÐJAN JÁRN HF SIÐUMLILA 15 s'imar: 34200 - 35555 BENZIN •1 V AHD- -ROVE R J DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milfi staða í strætisvágni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. Fjöðrunarkerfi Land/Bover er sérstaklega útbúið til að veita ör- uggan og þægilegan akstur fyrir bílstjóra, farþega og farangur, jafnt á vegum, sem vegleysum, enda sérstaklega útbúið fyrir ís- lenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og höggdeyfum að íraman og aftan svo og stýrishöggdeyfum. Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægi- legan bíl, 'ættu að athuga, hvort það sé ekki einmitt Land/Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra. Leitið nánari upplýsinga um LANDJ* FJÖLHÆFASTA “-ROVER farartækið á landi Simi 21240 HIILDYEBZlttNIN HEKLA hi Laugavcgi 170-172 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Rúðugler 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 mm þykktir. A og B gæðaflokkur. Wellet einangrunargler. — Trétex, harð- Þér getið treyst Kodak fihnum mest seldu filmum i heimi mm Bankastræti mm G9 Sími 203 H F 3 tex, undirburður og kítti. IViars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Sendiferðabifreið Volkswagen rúgbrauð, árgerð 1960 er til sölu. — Bifreiðin er með hliðarrúðum og á góðum hjólbörð- um. Sæti fyrir fjóra farþega fylgja. — Til sýnis að Rauðarárstíg 1 milli kl. 1 og 6 í dag. — Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir fimmutdagskvöld. G. Helgason & Melsted hf. Simi 10880 LEIGUFLUG UM LAHD ALLT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.