Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 1
51 árgangur 173. tbl. — Sunnudagur 26. júlí 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsii® Grunur íeíkur að um skemmdarverk hafi verið oð ræðo — Flestar rúður / Bone brotnuðu / sprengingunni Lát á óeirðum í Singapore 21 hefur látizt og rúml. 450 særzt 100 menn létu lífið er skip sprakk í Alsír LÖGREGLAN í Singaporc kvaðst í dag vera vongóð um, að unnt yrði að koma á kyrrð í borginni um helgin*. Sem kunnugt er hafa óeirðir verið í borginni undanfarna daga milli Malaya og Kín- verja. 21 maður hefur látið lífið í óeirðum þessum. rúm- 'ega 45« saerzt og 160« verið handteknir. Útgöngubann hefur verið í borginni mest- *n hluta sólarhringsins, m lögreglan vonazt til þess að iþví megi aflétta eftir nokkra daga. Til nokkurra átaka kom í morg un í Singapore, en þau voru smá vægileg miðað við undanfarna daga og eftir hádegið mátti heit* að allt væri með kyrrum kjörum. Aðstoðarforsætisráðherra Mal* ysíu, Tunku Abdul Razak, kom með flugvél til Singapore í morg un og ræddi við yfir yfirvöld í broginni í eina og hálfa klukku- stund. Síðan hélt Rzaak aftur til Kuala Lumpur. Á flugvellinum sagði hann fréttamönnum, að á- standið í Singapore hefði batnað mjög. Kvaðst hann ekki telja i- stæðu til að Tunku Abdul Rah- man, forsætisráðherra, bindi enda á ferðalag sitt um Bandaríkin og Kanada. Ein meginástæðan til óeirð- anna, sem hófust sl. þriðjudag, er sú, að nokkrir kínverzkir kaupmenn neituðu að selja Maia yum matvæli, en öll smásöiu- verzlun í borginni er í höndum Kinvérja. Kinverska verzlunar- ráðið hefur skorað á kaupmen* Frahald á bls. 27 Algeirsborg, 25. júlí (AP-NTB) TALIÐ er að 100 menn hafi Blaðið „Alger republican" seg- ir í morgun, að 182 menn hafi íax- . Framhald á bls. 2 látizt og 200 sserzt, þegar sprenging varð í skipinu „Alexandria“ frá Egyptalandi í höfninni í Bone í Alsír sl. fimmtudag. — Skipið flutti vopnafarm frá Egyptalandi til Alsír og var uppskipun ný- lega byrjuð, þegar sprenging- in varð. Mikið tjón varð af völdunt sprengingarinnar á svæðinu umhverfis höfnina í Bone, og talið er að það nemi einum milljarði ísl. kr. Flestar rúður í húsum í Bone sprungu eða brotnuðu í sprengingunni. — Grunur leikur á að uni skemmdarverk hafi verið að ræða. 160 falla Víetnam Saigon, 25. júlí (AP): — SKÆRULIÐAR kommúnista, Vietcong, gerðu í dag árás á hersveit úr liði stjórnar S-Ví- etnam um 150 km fyrir norð austan Saigon. í átökunum lét ust 27 hermenn stjórnarinnar, en ekki er vitað um mann- fall í liði skæruliða. Þetta var þriðja árásin, sem skæruiiðar gerðu á 48 klukku stundum. og í árásunum létu alls 160 menn lífið. •HHHIHimlHlrtHHIIimHIHHNINHIIMMIUIIIimnHMIIIIIIIINmiHIHIINHIMHHIHHIItlll IIHIIIIHHHnilHIHIMIIIHIINIHIHIHHIHIIHmnnilHHIIIHHIHIHIHHHIHHHHIHHHHHMI 80 særðir — Aukinn lögreglustyrkur til borgarinnar — Mötmælaganga blökkumanna i Harlem bönnuð HIIIHIHIIIHHHIIIHIIIIHHIIIIHIIIUIHHHIHIIHIHIIIIIHmillHHHIHHHIIHHHHHIIIIIIIHIIIIIIIHHIIIIIIIHIIHinHIIIIHHHIIMIIIHIIHIIIIIIHIIIIHIIIHIIIIIHINIIIHIIIIIHHIIIIIIIIIHIIHI Bonn, 24. júlf (NTB): — Vestur-Þjóð'verjar hafa fall- ht á að kaupa vopn og vistir í Bretlandi á næstu tveimur árum til aS vega upp á móti herkostnaði Breta i V-Þýzka- landi. Er þetta framlenging á fjrri viðskiptasamningum, en engin upphæð tiltekin að þessu sinni. Á undanförnum árum hafa V-Þjóðverjar keypt vopn af Bretum fyrir um S5 miiljónir punda árlega. FRAVBA, máigagn komiminista flokks Sovétríkjanna, birtir í dag úrdrátt úr yfirlýsingum, sem Xínverjar hafa gefið * *t. 1( ár. Er þetta í annað sinn í vikunni, •emi Fravda notar heila siðu und #r slikar yfirlýsingar. Segir blað M' þær mmu hvernip Kmverjar liafi akipt ■* akoðua á ýmeiun Rochester, New York, 26. júlí (AP — NTB): ýý Aðfaranótt laugardags- ins hófust kynþáttaóeirðir í borginni Rochester í New mikilvægum málum t.d. friðsam legri sambúð og afvopnun. Pravda segir, að Kínverska A1 þýðulýðveldáð hafi um árabil stutt stefnuna um friðsamlega sambúð, en nú kalli þeir sömu stefnu Sovétríkjanna „vítaverða undanlátssemi". Blaðið segir, að áður fyrr hafi Kínverjar tekið þátt i baráttunm gegn kynþáttarfordómum, en nú ali þeir « sJikuno fordómum. York ríki. Hundruð ungra blökkumanna héldu uppi grjótkasti að lögreglunni og hvítum vegfarendum, veltu bifreiðum og rændu verzlanir. ■yý Nokkrum klukkustund- um eftir að óeirðirnar hófust, var lýst yfir neyðarástandi í borginni og um hádegið höfðu 8« menn verið fluttir særðir í sjúkrahús, meðal þeirra lög- reglustjórinn og 8 lögreglu- menn. ■Jc Lögreglan í borginni reyndi að dreifa mannf jöldan- um með táragasi og með þvi að sprauta úr slöngum slökkviliðsbifreiða, en fékk ekki við neitt ráðið. Nelson Rockefeller, ríkisstjóri, sendi þá aukið lögreglulið til borg- arinnar, 200 menn frá svæð- inu umhverfis hana. 55 menn hafa verið handteknir. í New York borg hefur allt verið með kyrrum kjörum sl. sól erhring, en óttazt er að til tíð- inda kunni að draga í kvöld. Þá hafa blökkumenn boðað mót- mælagöngu gegn ofbeldi lögregl unnar, en lögreglan bannað göng- una. Blökkumannaleiðtogar hafa gagnrýnt bannið harðlega og telja að það muni aðeins æsa til frekari aðgerða. Segjast blökku menn ætla að fara mótmæla- gönguna þrátt fyrir bannið. Óeirðirnar í Rochester aðfara nótt laugardagsins hófust, er lög regJan ætlaði að handtaka blökku pilt fyrir ölvun á almanna færi í blökkumannahverfi nálægt mið borginni. Réðust þá fimm féíag Frahald á bls. 27 Pravda ræðir skoð- anaskipti Kínverja Moskvu, 25. júlí (NTB): — | Hér gæltr Dlana Herberts vlff j Skjóna sinn. Eins og sjá má er . 1 myndin táknmynd bæði nm ' I sunnlenzka sumarveðrið oj! | sumarbliðuna. Vií skírum | I myndina „Sumar i rigningu". j Ljósm. Mbl. Ó. K. M.) — Sjá grein á bls. 8. Vopnakaup Singapore, 25. júlí — (NTB — AP): Neyðarástand í Rochester vegna kynþáttadeirða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.