Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 5
MORGU N BLAÐIÐ
5
f
Sunnudagur 26. júlí 1964
Höfundurinn, dr. Haye W.
Hansen var í fylgd með Mr.
Cate. Dr. Haye W. Hansen er
íslendingum að góðu kunnur,
enda hefur hann dvalizt hér-
lendis langdvölum, og teiknað
myndir og málað. Hann hefur
auk þess fiutt fjölda fyrir-
lestra um ísland, og í haust
mun hann fara í langa fyrir-
lestrarferð um Þýzkaland, og
efnið er alltaí um Ísland og
íslendinga.
Dr. Hansen sagði frá þvi,
að íslenzkir fræðimenn hefðu
lesið yfir kafla bókarinnar,
hver á sínu sviði, og lagt bless
tui sína á bóikina, og teldi
hann það afar mikils virðL
Fræðimenn þessir eru: Dr.
Alexander Jóhannesson, fyrrv
Háskólarektor, dr. Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur,
ÞYZKU
„Við höfum ákveðið að
vanda mjög til þessarar út-
gáfu, og hún mun áreiðan-
lega verða bezta bók um ís-
land, sem komið hefur út í
Þýzkalandi.”
Þannig mælti mr. Cate,
bókaútgefandi í Frankfurt ,
M. við blaCamenn Mbl. á dög
unum, þegar hann ræddi vði
hann um fyrirhugaða útgáfu
á bók dr. Haye W. Hansen:
ísland frá Víkingaöld til nú-
tímans.
Mr. Cate er annar eigandi
hins þekkta útgáfufyrirtækis
í Frankfurt a.M. Kaiser og
Cate, sem hefur gefið út marg
ar bækur og fjölmörg tímarit.
einkanlega um landafræði og
f erð ame nnsku.
Mr. Cate er Bandaríkjamað
ur, en Eric Kaiser er Þjóðverji
Sagði Mr. Cate ennfremur
frá bókaútgáfunni á þessa
leið:
„Bók dr. Haye W. Hansen
mun áreiðanlega verða talin
einhver merkasta bók um ís-
land, sem út hefur komið í
Þýzkaiandi. Verður ekkert til
sparað til að gera hana vel úr
garði. í henni verða 16 mynda
síður í litum, 8 síður af venju
legum myndum, en auk þess
60 myndir, sem dr. Hansen
hefur teiknað á ferðum sínum
um ísland.
Tilgangurinn, með útgáfu
bókarinnar er tvíþættur: í
fyrsta lagi að gefa almennt
yfirlit og tæmandi yfir landa
fræði, jarðfræði, sögu, atvinnu
■hætti og menningu íslands. í
öðru lagi að vekja athygli á
íslandi sem ferðamannalandi.
Ein af teikninguni dr. Haye W. Hansen. Víðimýrarkirkja í
Skagafirði f ^
BOK UMI ISLAND A
Þegar hefur upplagið verið
ákveðið 5000 eintök, en það
er sú tala, sem þegar hefur
verið pöntuð í Þýzkalandi
einu, af bókmni.
En upplagið verður aukið
strax og séð verður, hverjar
undirtektir fcókin fær, Seinna
er svo ráðgert að gefa bókina
út á ensku og sænsku, og ef
til vill fleiri tungumálum.
Mr. Cate sagðfc að þeir fé-
lagar hefðu oft gefið út bæk-
ur um lönd, án þess að hafa
komið tii þeirra, en bók dr.
Hansen hefði vakið slikan á-
huga þeirra á íslandi, að þeir
hefðu báðir komið hingað.
dr. Finnur Guðmundsson,
fuglafræðingur, dr. Kristján
Eldjárn, þióðminjavörður og
Davíð Ölafsson, fiskimála-
stjóri.
Vonaðist dr. Hansen til þess
að bókirmi yrði vel tekið af
íslendingum, þótt hún væri í
fyrstu aðeins útgefin á þýzku.
Kvaðst hann að lokum vona,
að hann hefði gert íslandi
greiða og sóma með samningu
bókarinnar, fremur en hitt.
Eins og áður segir mun bók
þessi koma út um næstu ára-
mót á íorlagi Kaiser und Cate
í Frankfurt a. M. — Fr. S.
Dr. Haye W. Hansen með eina af myndum sínunu.
Akranesferðir með sérleyfisbílum
Þ. Þ. Afgreiðsla bjá B.S.R Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, neiua á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
suimudögum kl. 9 e.h.
MÁNliDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í.
AKUREYRI, kl. 8:00 dagferð
AKUREYRI, kl. 21:00 næturferð
BlSKUPSTUNGUR, kl. 10:30 um
Laugarvatn
BORGARNES K.B.B. kl. 17:00
BORGARNES S. og V. kl. 18:00
DALIR-ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐ-
UR, kl. 3:00
DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00
FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00
GRINDAVÍK, kl. 19:00
HÁLS í KJÓS, kl. 18:00
HVERAGERÐI, kl. 13:30 17:30 18:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00
LANDSSVEIT, kl. 18:30
LAUGARVATN, kl. 10:30
MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15 13:15
18:00 23:15
6TYKKISHÓLMUR, kl. 8:00
ÞINGVELLIR, kl. 13:30
ÞORLÁKSHÓFN, kl. 13:30 18:30
ÞRIÐJUDAGUR
Áætlunarferöir frá B.S.f.
AKUREYRI, kl. 8:00
AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00
BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um
Laugarás
BORGARNES S. og V. kl. 18:00 um
Dragháls
DALIR-ÍSAFJARÐARDJÚP, kl. 8:00
EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00
GAULVERJABÆR kl. 11:00
GNÚPVERJAHREPPUR, ki. 17:30
GRINDAVÍK, kl. 11:00 19:00 23:30
HÁLS f KJÓS, kl 18:00
HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30
HÓLMAVÍK, kl. 8:00
HVERAGERÐI, ki. 17:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl.
10:00
LAUGARVATN, kl. 10:30
LANDSSVEIT, kl. 18:30
LJÓSAFOSS, kl. 10:00
MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15 13:15
18:00 23:15
ÓLAFSVÍK, kl. 10:00
REYKHOLT, kl. 18:30
SANDUR, kl. 10:00
VÍK í MÝRDAL, kl. 10:00
VESTUR-LANDFYJAR, kl. 11:00
ÞYKKVIBÆR, kl. 13:00
ÞINGVELLIR, kl. 13:30
ÞORLÁKSHÖFN. kl. 18:30
FRÉTTIR
Ekknasjóður Reykjavíkur heldur
aðalfund sinn mánudaginn 27. júlí kl.
8.30 í húsi KJFL M við Amtmannisstíg.
Frá mæðrastyrksnefnd:: Hvíldar-
vika mæðrastyrksn«fndar í Hlaðgerð-
arkoti, Mosfelissveit, verður að þessu
sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefnd
inni sem fyrst. Allar nánari upp-
lýsingar 1 síma 1-43-49 milli 2—4 dag-
lega.
Séra Grímur Grimsson hefur við-
talstíma alla virka daga kl. 6—7 eh.
á Kambsvegi 36. Sími 34819.
Viðtalstími séra Felixar Ólafssonar
er alla virka daga nema laugardaga
kl. 6 — 7 á Háaleitisbraut 18, simi
38352
Spakmœli dagsins
Feg-urðin er sannleikur, sann-
leikurinn fegurð. — KEATS
SÖFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn cpið alla daga nema
mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til
kl. 7.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kl.
1.30 — 4.
Listasafn fslands er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einsis Jónssonar er opið
alla daga frá kl. i.30 — 3.30
MINJASAFN REYKJ A VlKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið dagiega frá kl
2—4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
Ameríska bókasafnið i Bændahöll-
inni við Hagatorg Opið alla virka
daga nema laugsrdaga kl. 10—12 og
13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16
og 17.
GAMALT og gott
Á Austurlandi er kuðungur
einn kallaður fédugga. Það er
nokkurskonar meyjardoppa eða
meyjarpatta og heitir Nerita
littoralis á vísindamáli. Mohr
segir, að sumir trúi þvi, að manni
verði ekki fjár vant, meðan mað-
ur ber hana á sér. (Forsög til
en islandsk Naturhistorie. Kmh.
1786, 137. bls.) Ólafur Davíðsson
Klæðum húsgögn
Svefnbekkir, svefnsófar,
sófasett. Vegghúsgögn o. fL
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Sími 23375.
Múrari óskast
tii að múra 90 ferm. Jbúð
í KópavogL Góð vinnuskil-
yrðL Góð kjör. UppL í síma
35094.
Atvinna
Eldri maður óskast við bílaþvott og af-
leysingai á næturvöktum. — Getum
útvegað íbúð.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 18-585.
Y O G A
ÞÓR ÞÓRODDSSON frá Californíu flytur erindi um
Hugeðlisvisindi
(science of Mentalphysics) í fyrstu kennslustofu Há-
skólans kl. 8 e.h. sunnudaginn 26. júli. Kynnir
Yogakeifi, sem sniðið er fyrir venjulega Vestur-
landabúa. — Aðgangur ókeypis.
Atvinna saumastúlkur
Ný verksmiðja í karlmannafata-saumi tekur til
starfa ir.nan skamms. Viljum ráða nokkrar stúlkur.
Hafið samband við Björn Guðmundsson frá kL
10—12 f.h. næstu daga.
Sportver hf.
Skúlagötu 51. — 3. hæð.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
• •
Ornölfur, Snorrabraud