Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 28
bilaleiga magnúsar skipholt 21 ••mar; 21100-21109S o 0 c c t C' 2 2:1 íf, V V CCC| r r r ecr. c c c 1 2 2 2 Heildarsöltun á Rauf arhöfn 28,230 tn. Á MIÐNÆTTI afffaranótt laugar dags nam heildarsöltun á Raufar höfn 28.230 tunnum. Skiptist sölutnin þannig á stöðvarnar: Björg 1236 tunnur. Borgir 4377 tunnur. Gunnar Halldórsson 1514 tu. Hafsilfur 5394 tunnur. Norðursíld 3737 tunnur. Óðinn 6650 tunnur. Óskarsstöð 2652 tunnur. Síldin 2140 tunnur. Skor 497 tunnur. Hólmsteinh Helgason 33 tu. f r Afengi \ fyrir | 77,6 | ] millj. kr.\ i : :MBL. hafa borizt tölur umi jáfengissölu á íslandi fyrsta j iársfjórffung þessa árs og til: jsamanburffar tölur frá samaj jt.íma í fyria. ; ÍHeildarsala: |SeH í og frá: j Reykjavík I Akureyri . | ísafirði . .. | Siglufirði . | Seyðisfirði . kr. 64.222.685 7.514.160 . 2.116.150 1.543.975 2.223.370 Kr. 77.620.340 GOTT verffur var í gær á síldar- miffunum úti fyrir Austfjörffum, en veffur var verra út af Langa- nesi. Lítils háttar veiðj var í Reyffjarfjarffardýpi, 40—60 mílur undan landi, aðfaranótt laugar- dags. Samtals fengu 40 skip 21.060 mál og tunnur. Þessi skip fengu 1000 tunnur ög þar yfir: Kristján Valgeir GK 1350 tunnur, Elliffi GK 1300, Hrafn Sveinbjarnarson III. GK 1300 mál, Hilmar II. KE 1200 tunnur og Guðrún GK, Hrafn Sveinbjamarson II. KG og Stapafel SH meff 1000 tunnur hvert. IIm miffjan dag í gær var kaldi á miðunum út af Langanesi og ekki vitaff um nema fá- eina báta, sem kastaff höfffu á miffunum út af Austfjörffum. Sex skip höfffu fengiff samtals 1600 mál og tunnur. Framhald á bls. 27 Hópur íslenzkra slysavamak venna brá sér til Kaupmannahaf nar meff síffustu ferff Gullfoss og fóru víffa um Kaupmnana höfn og Norffur-Sjáland. Hér sj ást konurnar í góffum fagnaði í Kaupmannahöfn. — Sjá frá sögn og myndir á bls. 11. Samið við Rússa um 75 þús. tu. af IMorðurlandssíld SAMNINGAR við Rússa um sölu á Norðurlandssíld tókust fyrir hádegi í gær. Var samið um sölu á 75 þúsund tunnum við verði, sem er 11 shilling- um og 6 pensum hærra á tunnu en í fyrra. í fyrra var samið um sölu á tveimur flokkum, innan við 400 stk. í tunnu og 400—500 sé 20% fita og þar yfir, og heimiluð eru 25% magnsins með fitu 17—20%. Samningar um sölu á Suð- urlandssíld standa enn yfir. Af hálfu íslendinga tóku þátt í samningaviðræðum við Rússa þeir Erlendur Þorsteins son, form. síldarútvegsnefnd- ar, Sveinn Benediktsson, for- maður félags síldarsaltenda » Norður- og Austurlandi, Ólaf- ur Jónsson, form. félags salt- enda á Suðvesturlandi, og Gunnar Flóvenz, framkvstj. Ný loftskeytastöð I Neskaupstað \ Á sama tíma 1963 var salani leins og hér segir: ISelt í og frá: I Reykjavík . | Akureyri .... I ísafirði ...... I Siglufirði .... I Seyðisfirði .... 57.886.192 f 6.145.556 j 1.777.378 f 1.998.458 I 1.697.823 f Kr. 69.505.407 f fjrlflr blaði.iu I éag ug tr e#nl btnnar »em hér wglr: Blf. — 1 Sandfell i Öræfum, eftir JMagnús ►•rarinwwm. Fyrsia- ireii — t Svipmynd: Filipus B-reta- prins — 3 Dóm.óólHnn, smnásaga eftir Sommerset Maugham — • „Isiandsk kveld“» ijóð eftir ivar Orgiand _ 4 Getur harnid þitt hsett reykja? eftir Robert t Phyliis Goldman — S BókmenntMr: CAMUS, eftir Sigiaug Bryníeifsson — • Jóhann Hannesson, prófes- »or: Sjónvarpstíðindi, skýrsla Pilkingtons iávarðar um ajónvaip og útvarp — • ».Opið bréí tii sjónvarps- ítjóra*4 — 7 Uesbók Æskunnar: Pabbi er avo fjfoiugur, spjallað við nngan sóngvara, Sverri Guðjónsson — t Ný kynsióð geimvísinda- tsekja — t Steinar Sigurjónsson: Kveðju rúmd í l>ub)in _ Tll Brians Holt« — )• Fjaðrafok — 11-------- — 16 Bridge | - - - - Krossgáta stk. í tunnu. í hinum nýju samningum er gert ráð fyrir 15 þúsund tunnum með 400— 520 stk. í hverri tunnu. — Ó- breytt eru ákvæði frá í fyrra um að 75% af síldarmagninu 4. skiptið með iullfermi TOGARINN Hvalfell er vænt anlegur til Reykjavíkur í morgun meff fullfermi, nær 300 lestir af fiski, sem veidd ur var á miffunum viff A-Græn land. Er þetta í fjórða skipti í röð, sem Hvalfell kemur inn meff fullfermi. NESKAUPSXAO, 25. júlí — Fréttariturum blaffa og útvarps var í gær boðiff að skoða loft- skeytastöffina hér og kynnast star semi hennar. Haraldur Sigurffs- son, rafmag'nsverkfræðingur úr Reykjavík sem haft hefu-r yfir- umsjón með uppsetningu stöð- varinnar, sýndi stöðina og út- skýrffi hin flóknu tæki, sem þama eru. Hann kvaff tilefniff aff kalla fréttaiitara blaffa og út- varps til sín vera þaff, aff nú væri veriff aff taka í notkun nýja stöff ennþá fullkomnari og stærri en þá gömiu. í fyrra, 15. júlí, var fyrst ráff- inn fastur starfsmaffur íyrir loft skeytastöffina hér og var stóffin staffsett í húsi Pósis og síma. Áffur hafffi reyndar veriff iítil stöff hér, en enginn fastur starfs- maffur. Það kom fljótt í ljós í fyrra, að full þörf var íyrir loftskeytastöð hér. Strax varð mikið að gera, síldarflotinn hélt sig fyrir Aust- urlandi og þurfti að sjálfsögðu að ha-fa mikil skipti við land. Varð því fljótlega bætt við fleiri starfsmönnum. Hinn nýi sendir stöðvarinnar er 1000 vött o.g er smíðaður hjá radiotæknideild Landsímans í Reykjavík undir stjórn Guðna Ágústssonar, sem einnig sá um uppsetningu sendisins hér. Áður var sendirinn hafður í húsi Pósts og síma, en núna er honurn kom ið fyrir í vitahúsi, sem stendur hér fyrir utan bæinn á svoköll- uðum Bökkum. Þar hefur verið 1 reist 30 m hátt mastur, sem not- Island - Skotland á LANDSLEIKUR tslands og Skot lands (áhugamannalið) er annað kvöld kl. 8.30. Þetta verður 37. landsleikur sem tsland gengur til. Þar af hefur ísl. landsliff unn- iff 5 leiki en gert eitt jafntefii. 30 leikir hafa tapazt. Það er því sannarlega kominn timi til að sjá ísl. sigur — og kannski rætist sú ósik annaff kvöld, jafnvel þó fyrir fram megi telja Skotana sigur- stranglegri. FRÆGT FÉLAG Skozka liðið er nær eingöngu skipað mönnum úr einu og sama féiagi, Queens Park, senj er eitt frægasta áhugamannalið Evrópu. Frá því félagi koma 14 aí 16 leikmönnum. Queens Park er ríkt félag en hefur aldrei viljað aðhyllast at- vinnumennskuna. Félagið á m.a. Hampden Park, stærsta knatt- spyrnuvöll Evröpu sem rúmar 130 þúsund manns. Er sá völlur oft notaður fyrir ýmsa stórleiki, m. a. úrslit í Evrópubikars- keppni o. s. írv. REVNDIR GARPAR ísl. liffiff er skipaff 7 uhi- hæjarmömpnum — Irá Akra- newi, Akureyri «g Kellavik «g morgun 4 KR-ingum. Þar er aff finna marga gamla garpa og reynda — en margir þeirra eiga þaff sammerkt að hafa veriff betri og sterkari fyrir nokkrum ár- um. En reynsluna skortir þá ekki. Og oft er þaff svo aff ísl. iiff getur gert hiff ómögulega þó siundum uppfylli það ekki minnstu vonir. Tveir nýliffar leika í liffinu, Eyleifur Hafliffason, 17 ára gamall frá Akranesi og Högni Gunniaugsson, 27 ára gamall Keflvikingur, margreyndur í órvalsliðura öffrura w A- landsliffi. að er fyrir loftnet. Lagði Haraid- ur Sigurðsson, verkfræðingur, á það áherzlu, að með því að stað setja sendinn þarna fengist miklu betri nýting. Þarna blasir við opið haf og þarna verða engar truflanir, svo sem af þílum og fleiri tækjum. Móttökuloftnetið fyrir stöðina er s-vo enn utar og stendur þar á háum hjalla. Öllu þessu er svo fjarstýrt frá stöð- inni í húsi Pósts oig síma. Með tilkomu hinnar nýju stöð var má segja, að búið sé að brúa bilið milli Raufai-'hafnar og Horna.fjarðar. Því þó að stöð sé Frh. á bls. 27 Útsvör í Bolungorvík BOLUNGARVÍK, 23. júlí. Lögð hefur verið fram skrá yfir út- svör og aðstöðugjöld í Hóls- hreppi fyrir árið 1'964. Útsvör nema samtals 3.582.300 kr. sem jafnað var niður á 274 ein- staklinga og átta félög. Hæstu útsvör greiða þessir einstaklingar: Hálfdán Einarsson, skipstjóri, 70.900, Einar Hálfdáns son, stýrimaður, 53.300, o.g Ævar Ragnarsson vélstjóri, 46.800. Veittur var 20% afsláttur frá lögboðnum útsvarsstiga, elli- og örorku'bætur undartþegnar út- svari, og hálft útsvar lagt á íóiik yfir 66 ára aldur. Aðsböðugjöld greiða 36 ein- stakiingar og tólf féiög, samtals 393.900 kr. Hæstu gjaldendur eru Eir.ar GuðfinnssO'n, 171.900, og HaUdóra Benediktsdóttir, 55.900. 1-,--llur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.