Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júlí 1964
4
Annast skattkærur
Friðrik Sigrurbjörnsson
logíræðingur, Morgunblað-
inu. Heima Fjölnisveg 2.
Sími 16941.
Geymið auglýsinguna.
Lóðastandsetning
Örn Gunnarsson.
Sími 35289.
Ódýrir morgunsloppar
Kr. 195,00, kr. 235,00 og
kr. 258,00.
HOF, Laugavegi 4.
Málaranemi
Óska eftir reglusömum
nemanda í málaraiðn.
Sigurður Kristinsson,
málarameistari, sími 50786.
Eidri hjón utan af landi
vantar litla íbúð á rólegum
stað, helzt í Vesturbænum.
Upplýsingar veittar í síma
60133.
Ung reglusöm hjón
óska að taka á leigu íbúð
2—3 herb. og eldhús. Uppl.
í síma 35911.
Norsk eldavél
vel með farin. Selst ódýrt.
Upplýsigar í síma 32807.
Bílaréttingar
Fagmenn. Sími 36001.
Keflavík
Rýmingarsala mánudag, —
þriðjudag og miðvikudag.
M.a. kvenblússur kr. 50,00;
barnapeysur kr. 40,00; næl-
onsokkar kr. 25,00 o. m. fl.
E L S A , Keflavík.
Keflavík
Rýmingarsala v e r ð u r
næstu þrjá daga. Ágætar
vörur. Seldar mjög ódýrt.
E L S A, Keflavík.
Keflavík
Góður Petegree-barnavagn
til sölu. Sími 2264.
IKeflavík — Suðurnes
Ný sending karlmanna-
vinnuskyrtur, allar stærðir.
Ódýrir ullarsokkar.
Verzlun
Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes
Terylene-eldhúsglugga-
tjaldaefni; dralonefni og
stórisefni. Ný sending.
Verzlun
Sigriðar Skúladóttur
Sími 2061.
Stór stofa
með húsgöngum, ásamt að
gangi að baði, til leigu. —
Upplýsingar að Vestur-
’ braut 32, Hafnarfirði, mánu
dag og þriðjudag frá kl.
2—7.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
t Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Slöngudaresmær 1 Glaumbtæ
Það er ekki á hverjum degi sem kyrkislöngur sunnan úr Afríku
gista ísland. Ekki var þó annað að sjá, er við litum inn í Glaumbæ
eitt kvöldið í vikunni til að liorfa á ensku dansmærina Julie Mendez,
sem nýlega hóf að leika listir sínar þar. Kyrkislangan sem verður
allt að 30 óra getur orðið einir 7 — 8 metrar á Iengd, og er þá að
sjálfsögðu iifshættuleg mönnum og dýrum. Þessi slanga, sem hin
léttklædda dansmær lætur 1 ringast utan um sig í Glaumbæ, er
aftur á móii nokkru ntinni, enda enn ekki fullþroskuð. Við náðum
tali af dansmærinni þar sem hún var að „týga sig til“ að tjaldabaki
og spurðum hana hvernig slangan kynni vistinni hér norður á
hjara veraldar. Ágætlega, slangan væri síður en svo vandmeðfarin,
að vísu þyrfti að hafa nokkurn hita á henni, ekki sizt á nóttunni, en
mat íengi hún aðeins á tveggja- þriggja mánaða fresti og léti sér
nægja vatn á milli. Við 1-vöddum dansmærina. Dansmærin sýndi
nú listir sínar á sviðinu og var ekki annað að sjá en gestir hússins
létu sér vel líka.
Julie Mendez er ensk og býr í London, enginr viðvaningur á
dansgólfinu, og liefur komið fram í sjónvarpi og auk þess nokkrum
kvikmyndum.
>f Gengið >f
Reykjavík 23 júlí 1964
Kaup Sa!a
\ Enskt pund .......... 119.77 120.07
l Banaarikjadollar _ 42 95 43.06
1 Kar.adadollar _.... 39,71 39.82
100 Austurr. sch. «...~. 166,18 166,60
100 danskar krónur ..... 620,70 622.30
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur....... 836,30 838,46
100 Finnsk mórk.... 1.335.72 1.339.14
100 Fr. frankl _____ 874,08 876,32
100 Svissn. frankar 993.53 996.08
1000 ítalsk. lírur ____ 68,80 68.98
100 Gyllini ............. 1.188,10 1.191,16
100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083.62
100 Belg. frankar ....... 86,34 86,56
Öfugmœlavísa
Af þyrnum vinber fyrðar fá
fíkjur á Þistlum standa,
vatni og sméri hverjum hjá
holt er saman að blanda.
MESSUR í DAG
Dómkirkjan
Massa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson
Vinstra hornið
Tunga konuunar er sverð henn
ar, — og hun lætur það aldrei
ryðga.
Var hrærivélin tekin í misgripum
mmmmm mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Það var ekki svona hrærivél sem mig vantaði Jónl!
sá NÆST bezti
Jóhana Björnsson frá Svarfhóli, hreppstjóri á Akranesi, var
einstakux stillingarmaður <-g orðvar.
Hann vai lengi formaður þar á Skaganum.
Einu sinní sem oftar var hann að búast í róður á vertíð, og
skyldu pilrar hans aka lóðinni á handvagni niður bryggju, en
bryggjan var klökuð og fiughál Þeir misstu bá stjórn á vagninum,
og rann h:.nn með lóðrna út af bryggjunni og í sjóinn.
Hásetarrnr bjuggust nú ekki við hýrum kveðjum hjá formanni
sínum, þvi að ekki var um róðuir að ræða í pað sinn, en því er við
brugðið, hvernig Jóhann brást við.
Hann lou niður fyrir bryggjuna og sagði aðeins.
„Ek,ki ætlaði ág nú að leggja hérna”.
Sælir eru þeir. sem afbrotin eru
fyrirgefin og syndir þeirra huldar
(Róm. 4,7).
f dag er sunnudagur 26. júlí og er
það 208. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 158 dagar. 9. sunnudagur eftir
Trinitatis. Miðsumar. Heyannir
byrja. Við erum í 14. viku sumars.
Árdegisháflæði kl. 7.34
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Simi 24361
Vakt ailan sólarhringinn.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 20.—27. júní.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 25. júlí til 1. áigúst.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL
1-4 e.h. Simi 40101.
Helgarvarzla laugardag til mánu-
dagsmorguns 25. — 27. júlí
Kristján Jóhannesson s. 50058
Næturvarzla aðfaranótt 28. júlí
Jósef Ólafsson simi 51820. Nætur
varzla aðfaranótt 29. júli Eiríkur
Björnsson simi 50235. Nætur-
varzla aðfaranótt 30. júlí Bjarnl
Snæbjörnsson simj 50245. Nætur-
varzla aðfaranótt 31. júlí Josef
Ólafsson sími 51820. Næturvarzla
aðfaranótt 1. ágúst Kristján
Jóhannesson simi 50056.
Holtsapotek, Garðsapótek o*
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgiduga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð Oífsins svara I slma 10000.
60 áfa er í dag frú Þorbjörg
Jónsdóttir frá Hellisandi, til
heimilis að Melhúsi 5 við Hjarðar
haga.
80 ára er i dag Gísli Hermann
Guðmundsson fyrrverandi bif-
reiðastjóri Álftamýri 14.
60 ára er í da.g Sveinn Erlends-
son, hreppstjóri, Grund, Álfta-
nesi.
LaugardagLnn 18. júlí sl. voru
gefin saman í hjónaband í Nes-
kir.kju af séra Jónl Thorarensen
ungfrú Elín Jóhannsdóttir,
Kleppsvegi 58 og Kristinn Ragn-
arsson, húsgagnasmiður, Háteigs
vegi 14. Heimili ungu hjónanna
er að Kleppsvegi 38.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband í Neskirkjun af séra
Jón horarensen ungfrú Greta
Wilms og Egon Níelsen Eskilhlíð 8
(Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Laugaveg 2
19. júlí voru gefin saman i
hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði, ungfrú Ásthildur Kristín
Einarsdóttir Lækjargötu 12 Hafa
arfirði, og Jóhann Ingi Jóhanns-
son Bjarkarlundi Garðarhrepp.
Heimili ungu hjónanna verður 1
Bjarkarlundi. Séra Bragi Friðriks
son gaf brúðhjónir saman. (Ljós-
mynd Elisabet Markúsdóttir
Strandg. 79 Hf.)
60 ára er í aag Eggert Engil-
bertsson, Sunnuhvoli, Hveragerði
70 ára er í dag Emilía Matthías
dóttir frá Grímsey, Njálsgötu 64
Reykjavík.
Sunnudagsskrítlan
Þegar Mark Twain var eitt
sinn í heimsókn hjá vini sínum
um helgi eina, var hann spurður
að sunnudagsmorgni, hvort bjóða
mætti honum drykk fyrir morg-
unverðinn. Twain viðurkenndi,
að sig langaði að sönnu í einn
gráan, en yrði þo að afþakka boð
ið af þremur ástæðum, í fyrsta
lagi væri har.n bindindismaður,
í öðru lagi drykki hann aldrei
fyrir morgunverð og í þriðja lagi
væri hann begax búiua að £á sér
drjúgan sopa!