Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. júlí 1964
MORGU N BLAÐIÐ
3
— Haiið þið kannski farar-
tæki til umráða?
— Formaðurinn á Land-
rover.
-— Hvað heitir hann?
— Malakoff.
— Malakoff?
—Já, bíllinn. Formaðurinn
heitir Þórður Þorgrímsson,
gjaldkeri er Agnar Svan-
björnsson og ritari er Kristdn
Gunnarsdóttir.
■— Hvert ætlið þið að halda
um verzlunarmannaihelgina?
— Á Snæfellsnes. Við ætl-
urn að gista þar í veiðikofa og
labba á fjölL
a. ind.
um við öll í skóla, en fáUm
styrk úr sjóðnum til þess að
fara í skíðaferðir. Innritunar-
gjaldið í félagið er 100 krónur
og mánaðargjald á sumrin
líka 100 krónur.
— Er þetta eina fjáröflunar-
leiðin?
— Einu sinni ætluðum við
að týna maðka, sagði Guðrún.
Ég týndi fimm, skírði þé alla,
en tímdi svo ekki að selja þá.
— Hvað eruð þið mörg 1
féiaginu?
— Tíu.
— Það var lítið. Eru nýjir
félagar ekki teknir í hópinn?
— Jú, en inntökuskilyrði
Sr. Eiríkur J. Eiriksson:
Hús frá Guði
TILEFNT andrikis Waða-
mannsins, *sem ritar 3. síðuna
í dag er eftirgreind auglýsing,
sem fyrir skömmu var hengd
upp á ritstjórn Mbl. skráfí
stórkarlalegu letri:
„Þeir blaðamenn, sem eiga
bila (en illa þvegna) geta því
ekki boðið unnustunni (eða
unnustanum) upp í bílinn,
fyrr en hann er hreinn: Látið
því þvo og bóna bílinn hjá
K. K. og styrkið gott málefni.
K. K.
Forvitni okkar var vakin.
Hvaða fyrirtæki er þetta
K. K.? Hvaða góða málefni er
hér á ferðum? Ekki þurftum
við langt að leita, því að síma-
stúlkan á blaðinu gaf okkur
allar upplýsingar og benti
okkur á, hvar fyrirtækið væri
til húsa. Þangað lögðum við
leið okkar.
Samastaðurinn reyndist
vera í bílskúr hússins nr. 23
við Selvogsgrunn. Ekki vorum
við i vandræðum að
finna húsið, því að söng-
urinn um hana ljúfustu
Amorellu barst út i rigning-
una og ljóstraði upp um sama
staðinn. í bílskúrnum var einn
bíll með hinu virðulega skrá-
setningarmerki R—7. Fyrir
utan biðu tveir aðrir aðgerðar,
enda mátti á þeim sjá, að
hennar var þörf.
Þetta voru „Kátir krakkar".
Þórður Þorgrímsson (formaðurinn), Hildur Eiríksdóttir
Kristín Gunnarsdóttir. — Ekki má gleyma gluggunum.
Þvoum bílunum
\
bak við eyrun
Kátir krakkar með fægituskur á lofti'
hið nýja þjónustufyrirtæki,
sem sett var á stofn í vor.
— Ertu búinn að skxúbba
sætin, sagði einhver.
— Já, en góliið er eftir,
eins og þú sérð.
— Eftir hvern eru þessi
fingraför? Hvar er króm-
vökvinn?
Krómvökvinp kom um síðir
í leitirnar: Atlas Chrome
Metal Polish. Þá vantaði fægi-
tusku.
— Eru allar fægituskurnar
búnar eða hvað? Er ein-
hver atvinnulaus?
— Agnar, náðu. i fægitusku
út í bíl.
Aðgerðinni . á bifreiðinni
R—7 var að ljúka. Það stirndi
á hana eins og á gljáfægðan
tinkopp. Vafasamt er, hvort
hún hafi nokkru sinni upp-
lifað aðra eins hreinsunar-
aðgerð.
— Við þvoum bílna bak
við eyrun-, sagði broshýr,
ljóshærð stúlka, Guðrún Agn-
arsdóttir.
— Hvar eru þau staðsett á
bílum?
— Alls staðar, þar sem vont -
er að komast að.
— Hreinusnaraðgerðin ykk-
ar er greinilega margbrotin.
— Fyrst þvoum við bílana
auðvitað hátt og lágt, utan, .
síðan þurrkum við þá. Þar
næst bónum við þá og fægjum
allt króm, pússum alla glugga,
hreinsum farangsursgeymslu,
þvolum og "skrúbbum að inn-
an, skrúbbum sætin með sápu.
ef ekki eru leðursæti og ekki
má gleyma hjólkoppunum, —
þá bónum við vendilega.
— Hver er svo ástæðan
fyrir þessu óvenjulega áhuga-
máli ykkar?
Bifeiðin R-7 þvegin og bónuð yzt sem innzt. Á myndinni eru
frá vinstri: Kristíp Thors, Gunnar Hjartarson, Agnar Frímann
Bvanbjörnsson, Hans Kristín Árnason, Kristin Gunnarsdóttir,
Þórður Þorgrímsson og Guðrún Ágústsdóttir.
Guðrún Ágústsdóttir.
■— Við erum að safna aurum
4 oi An tvriT' TTOTiiriyMi T*vA .
IX. sunnudagur eftir trintatis.
Guðspjallið, Lúk. 16, 1—9.
„FYRIR TRÚ hlýðnaðist Abra-
ham því, er* hann var kallaður,
að fara burt til staðar, sem hann
átti að fá til arftöku, og. hann
fór burt, vitandi eigi hvert leið-
in lá. Fyrir því varð hann út-
lendingur í landi fyrirheitsins,
eins og hann ætti ekki landið,
Og hafðist við í tjöldum“. (Hebr.
11, 8—^9).
„Þeir sem ‘eru á ferð búa ein-
att í tjöldum t. d. útlendingar.
Heil þjóð bjó í tjöldum áratugum
saman í eyðimörkinni, er hún
var á leið til fyrirheitna’ lands-
ins. Takmarkið var ávallt bú-
staðurinn öruggi, tjaldið sem
eigi yrði flutt úr stað (Jes. 33,
20).
Sagan af rangláta ráðsmann-
inum er erfið viðfangs. Varla
verður atferli ráðsmannsins í
guðspjallinu talið lofsvert, þó
hljótum við að sjá að honum er
ekki alls varnað. Fyrir eyrum
hans hljómar: „Gjör þú reikn-
ingsskap ráðsmennsku þinnar“.
Þrátt fyrir allt snýst hann við
vandanum með athöfnum er viss
lausn felst í, þó með fyrirvara
hljóti að verða, að á hana sé
fallist.
Eyvindur skáldaspillir fjallar
í 700 ára gömlu kvæði um ódauð-
leika góðs mannorðs í sambandi
við orustu fyrir Fitjum á Storð
í Noregi. Frændur okkar Norð-
menn hafa minnst þeirrar or-
ustu með viðhöfn fyrir nokkru.
Athyglisvert er að virða fyrir
sér hið forna höfðingjasetur
að Fitjum á Storð. Þytur í strá-
um, er vaxa á rústum þess, þýl-
ur ljóð um forna frægð. Mér
komu í hug þama, er ég staldr-
aði við á þessum stað, orð Háva-
mála, þótt skoðanir séu raunar
skiptar um við hverja sé átt í
erindinu:
„Fullar grindur
sá ég fyrir Fitjungs sonum;
nú bera þeir vonarvöl;
svo er. auður sem augabragð,
hann er valtastur vina“.
Mat forfeðra okkar á auðn-
um kemur í hugann. Lífið ber
hæst og fyrir eldi þess, er það
nærist af og sólarsýn, bliknar
auðurinn og deyr. Það ber ekki
að líta niður á neinn, þótt hon-
um sé fjár vant. Fjármunir gera
einmitt margan manninn fyrir-
litlegan. Auðnum er ekki að
treysta. Gildi hans er ekki var-
anlegt
Þetta kann að þykja fjarstæðu-
kennt um heimspeki . víkinga.
Margt annað kemur oig hér til
álita, en eftirtektaverðast er, að
fornmenn grófu ekki auðæfi
víkingaferðanna í jörðu, fyrst
og fremst keyptu þeir land
fyrir þau. Þeir voru um margt
uppbyggjendur i merkingu
orða Þorgeirs Ljósvetningagoða
Oig Njáls á Bergþórshvoli.
í guðspjalli dagsins kemur
eru mjög ströng. A.m.k. þrjár
reynsluferðir.
fram sú hugsun, að geti óheiðar-
legur maður, þegar í óefni' er
komið, aflað sér framtíðar-
öryggis, hljóti heiðvifðum manni
að vera fært að notfæra sér fjár-
muni sína þannið, að Guð veiti
honum veranlegan samastað. l*“c
Þannig fylgir ábyrgð auknum
möguleikuqp hér í heimi. Bætt
kjör betrá rkki manninn ein.
Hann má ekf-i mala sér gull
án markmiðs. Hætt er við, að
manninum hæfi bezt umbúnaður
áningarstaðar, (jaldið. Ferð-
in áfram má ekki farast fyrir og
við haná verður Vf miða.
Er Jesús ræðir u.n gæði þessa
heim, virðist hann nota orða-
sambandið ,^namm«T ranglætis-
ins“.
Þar með er ekki r •'rð kastað
á viðleitni til aukinna" afkomu.
Aðeins þarf að hafa í huga, að
við megum ekki staðnæ.mst svo
á för okkar gegnum Yfið, að
trúin á framtíðina dvíni og
þjónustan við land hennai farist
fyrir vegna misskilnings þessy*.
að h-ft. sé okkar föðurland vils
kostar og við ekki um irargt
og sumt er mestu varðar útlend-
ingar, fólk á ferð, er reisir tjíMd
í áfangastað.
Við mennirnir þurfum að
vera frjálsir. Allur skortur ei'
manninum óhollur, en ofnautn
einnig, og tjald okkar þarf að
vera reist þannig, að það verði að
morgni fljótlega tekið niðul
við upphaf nýs áfanga.
„Og ég segi yður: Gjörið yður
vini með mammon ranglætisins,
til þess að þeir, þegar hann þrýt-
ur taki við yður í hinar eilífu
tjaldbúðir.“.
Vinátta verður að vera gagn-
kvæm kennd. En ekki aðeins
það. Sameiginleg raun tengir
menn einatt saman órjúfandi
bcndum. En þá vegna sameigin-
legs markmiðs, hugsjónar. Vin-
átta undanhalds og án takmarks
verður sollur einn og svall,
nautn til niðurrifs hins innra,,
þótt traustleg bygging geti virzt
að hinu ytra og samfélag alls-
nægta. Vinátta manna er mikil-
væg, en Guðs vinátta og lífsins,
er hann veitir okkur er eina
leiðin til hinna eilííu tjald-
búða.
Heilög ritning notar tjaldbúð,
sem tákn hins ytra umbúnaðar
mannlegrar sálar. Að sjálfsögðu
er slik líking eðlileg í munni
Páls postula, tjaldgerðarmanns-
ins. Líklegt má telja, að Jesús
hafi fengist við húsagerð í
bernsku og á unglingsárum.
Við gætum séð hér dýpri merk-
ingu. Störfin tvenn skipta máli:
Húsaigerð er ein æðsta grein lista.
Það er mikilvægt að leggja
áherzlu á för okkar og að við
stöldrum ekki við um of á lífs-
leiðinni. Tjaldið getur verið tákn
þess. En gleymum því ekki, að
því aðeins skiptir förin sjálf
máli, að leiðarlokin séu skýrust
fyrir hugarsjónum okkar.
Blessuð sé fylgd .og forysta
postula og annarra Guðs út-
valdra í varanlegan samastað.
En lofum hann og vegsömum,
sem er berra og höfundur húss-
ins sjálfs, hinna eilifu tjaldbúða.
Megi förinni verða beint þangað,
einstaklingum og heild sér-
hverri til blessunar. Gefi góður
Guð bættan ytri hag. Blessist
okkur öllum sumarið. Skini við
okkur einnig sólfágaðar tjald-
búðir þess í sveit og við sjó á
vettvangi atvinnuveganna og,
þar sem menn leita friðar og
endurnærandi hvíldar. Hús bíði
okkar allra Guðs föðurlegrar
náðar og miskunnar. Hugleiðum
fagnandi orð postulans: „Því að
vér viljum, að þótt vor jarð-
neska tjaldbúð verði rifin nið-
ur, þá höfum vér hús frá Guði,
inni, sem eigi er með höndum
gjört, eilíft á himnum“ (H. Kor.
5, 1)
Amen.